Kisur og böðun

Fresita | 7. ágú. '16, kl: 11:21:32 | 197 | Svara | Er.is | 0

Á fimm ára læðu sem ég tók að mér, hún er útikisa.

Er nauðsynlegt að setja hana í bað, hún er ekkert skítug (að sjá) lítur bara mjög vel út.
Hún fær ekki að vera uppí rúmunum okkar, hún á bæli.

Ef það er nauðsynlegt að baða hana, hvaða sápu nota ég?

 

ÓRÍ73 | 7. ágú. '16, kl: 11:32:00 | Svara | Er.is | 0

Hef att utikisur i mjög mörg ár,aldrei baðað þær,þær þrífa sig sjálfar

ræma | 7. ágú. '16, kl: 12:19:47 | Svara | Er.is | 1

Kettir eru sjálfhreinsandi sjá alveg um þetta sjálfir. Getur strokið yfir hana með blautum þvottapoka af og til.

T.M.O | 7. ágú. '16, kl: 14:11:36 | Svara | Er.is | 0

eina skipti sem ég hef baðað kött var þegar hann var með sinn eigin niðurgang fastan í feldinum. Kettir þrífa sig sjálfir og þú vilt ekkert endilega vera útklóruð/aður.

Brindisi | 11. ágú. '16, kl: 21:31:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var eins og atriði úr rambó þegar ég baðaði kisuna mína síðast....nokkur ár síðan, blóð lak niður handleggina á mér

keltnesk | 7. ágú. '16, kl: 16:32:21 | Svara | Er.is | 1

Er hún með stuttan eða síðann feld? Ef hún er með síðann feld, þarf hún feldhirðu eins og öll önnur dýr með síðann feld. Ef hún er með stuttann held ætti hún að geta þrifið sig sjálf.


Ef þú þarf að baða hana á einhverjum tímapunkti, geturu fengið shampoo fyrir ketti í dýrabúðum eða notað hundashampoo. Alls ekki nota mannashampoo í dýr. 

krola90 | 7. ágú. '16, kl: 20:09:51 | Svara | Er.is | 0

Ég baðaði mína gaura núna í sumar bara af því að þeir eru úti allan daginn og nenna ekki að þvo sér almennilega. Skola þá bara með vatni í baðkarinu og nudda bakið með þvottapoka.

Andý | 7. ágú. '16, kl: 21:41:17 | Svara | Er.is | 0

En ef maður á pínulítinn og sætan kettling með hvítt hitlersskegg, getur maður ekki vanið hann strax á að láta baða sig og að vera ekkert hræddur við vatn?

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

neutralist | 7. ágú. '16, kl: 21:44:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er alveg möguleiki. Ég átti kött sem var baðaður frá því hann var pínulítill kettlingur og hann elskaði vatn.

Andý | 7. ágú. '16, kl: 22:03:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég ætla að prófa að baða hann. Varlega. Finnst svo krúttlegt þegar dýr eru nýböðuð og mjúk :)

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Raw1 | 11. ágú. '16, kl: 20:36:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en Chaplin var á undan með skeggið :o


https://metrouk2.files.wordpress.com/2012/12/masons_chaplin_cat_06-ay_100089311.jpg?quality=80&strip=all

Brindisi | 11. ágú. '16, kl: 21:32:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það þarf samt ekkert að vera, hef átt mína síðan hún fæddist og hefur alltaf hatað baðið

Mukarukaka | 7. ágú. '16, kl: 21:53:35 | Svara | Er.is | 0

Nei það er ekki nauðsynlegt að baða ketti, nú ekki nema að þeir komi sér í einhvern subbuskap sem þeir geta ekki þrifið sjálfir. 
Ég á 13 ára innikött sem hefur aldrei farið í bað en hann er samt alltaf hreinn og fínn ;)

_________________________________________

iceloop | 7. ágú. '16, kl: 22:44:07 | Svara | Er.is | 0

Sammála síðasta innleggi.

Fresita | 11. ágú. '16, kl: 16:57:49 | Svara | Er.is | 0

OK takk fyrir svörin. Þá er ég ekkert mikið að spá í þetta. Hún er reyndar mjög loðin :/

Vasadiskó | 11. ágú. '16, kl: 17:51:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er mikilvægara að kemba henni reglulega, held ég. Fullfrískur köttur ræður ágætlega við að halda feldinum hreinum en síðhærðir kettir geta lent í vandræðum með flóka, mismikið reyndar eftir því hvaða áferð er á feldinum. 

Neema | 11. ágú. '16, kl: 18:38:33 | Svara | Er.is | 0

Á 6 ára útikisu, hef aldrei baðað hana. Hef reynt... en hún er skíthrædd við vatnið

Neema | 11. ágú. '16, kl: 18:38:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún þrífur sig sjálf mjög vel

Raw1 | 11. ágú. '16, kl: 20:35:27 | Svara | Er.is | 0

Ég er með tvo snögghærða og þeir fara aldrei í bað nema eitthvað kemur upp á.
Einu sinni festist einn inní bílskúr í yfir 8 klst og var allur grár af drullu og ryki, þá fór hann í bað. Svo tókst kisanum hennar mömmu að nudda sér upp úr malbiki!!! Algjör tjörustybba af honum! Þá fór hann í bað :)


Ég hef ekki þrifið mína ketti í ca 3 ár og alltaf er góð lykt af þeim :)

Rabbabarahnaus | 11. ágú. '16, kl: 22:17:01 | Svara | Er.is | 0

Ég tók kettling sem var frá útigangskisu og hann var allur í olíu og viðbjóði. Það þurfti að baða hann reglulega til að ná þessu í burtu. Eftir nokkrar vikur vildi hann komast sjálfur í bað, skoppaði inn í sturtu klefa þegar maður var að klára sturtuna. Frekar fyndið :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Síða 8 af 47999 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, Guddie