Krónískar/þrálátar kinn og ennisholubólgur

Máni | 21. júl. '15, kl: 20:30:17 | 158 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver hlotið bata og getur deilt með mér aðferðinni? Hefur einhver prófað skolkönnuna úr eirberg eða sambærilegt?

 

Kammó | 21. júl. '15, kl: 21:28:44 | Svara | Er.is | 0

Skolkannan virkaði ekki hjá mér en virkar vel hjá sumum.
Hefurðu farið í myndatöku og ath. með sepa,?  Ég var með króníska sepamyndun í nefi og var því alltaf með bólgur og sýkingu.
Fór nokkrum sinnum í svæfingu þar sem separnir voru fjarlægðir.

Máni | 21. júl. '15, kl: 21:33:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég var með skakkt miðnesi sem var talid bera ábyrgð á þessu veseni. Það var lagad og ég var fín í nokkur ár. Síðasta ár er búið að vera slæmt og ég ætla að fara aftur til hne læknis til að athuga stöðuna. Spyr þá um sepa.

júbb | 21. júl. '15, kl: 21:46:09 | Svara | Er.is | 0

Ég er stöðugt á steraspreyi í nefið. Er með smá galla við opið inn í eina kinnholuna og hún lokast um leið og það kemur smá bólga í slímhúðina þannig að ofnæmið hjálpar ekki til. Eins er ég hreinlega betri eftir að ég fór í hálskirtlaaðgerð, eins furðulegt og það kann að hljóma. En eftir að kirtlarnir fóru fæ ég bara svo miklu miklu færri kvefpestir og hálsbólgur. 


Ég stíflast enn, er t.d. svakalega stífluð núna út af frjókornunum en ég fæ ekki svona miklar sýkingar núna.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

júbb | 21. júl. '15, kl: 21:46:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, og ég nota saltsprey í nefið ef ég finn að ég er að verða slæm.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

nefnilega | 21. júl. '15, kl: 22:00:51 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn náði að uppræta sínar með því að skola. Notaði bara brúsa undan sódavatni og volgt saltvatn. Skolaði x2 á dag í nokkra daga og svo alltaf þegar hann fann að hann væri að fá sýkingu. Hann hefur núna ekki fengið sýkingu í 2-3 ár. Var áður með þetta nokkrum sinnum á ári.

staðalfrávik | 21. júl. '15, kl: 23:11:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nota lítinn teketil.

.

hillapilla | 21. júl. '15, kl: 22:33:08 | Svara | Er.is | 0

Já, sko, ég fór bara upp á HNE og þeir fræstu út úr nefholinu á mér húðsepa og svona stöff og voila! Hef ekki þurft að fara á sýklalyf við skútabólgu síðan en get reyndar ekki sagt að ég sé laus við alt nebbavesen samt... verð oft stífluð, missi bragð(lyktar)skynið þegar ég kvefast og fæ hnerraköst ef ég nota ekki steraspreyið mitt. Spurning hvort það þurfi að skella sér í aðra skemmtiferð á HNE... En engar sýkingar allavega.

Máni | 21. júl. '15, kl: 23:12:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pantaðirðu á göngudeildinni bara?

hillapilla | 21. júl. '15, kl: 23:14:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór reyndar fyrst til einhvers læknis í Lágmúla og hann sendi mig í myndatöku upp á spítala.

Máni | 21. júl. '15, kl: 23:17:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef farið til Stefáns Eggertssonar, ætla að panta hjá honum á morgun.

hillapilla | 21. júl. '15, kl: 23:15:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

...og svooo fór ég í aðgerðina. Hitt hljómaði bara betur, sorrí :P

helgagests | 21. júl. '15, kl: 23:35:41 | Svara | Er.is | 0

Skolkannan bjargar mér frá endalausum lyfjakúrum.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Síða 7 af 48030 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123