Legslímuflakk/endometriosa

Smileforme | 9. maí '16, kl: 17:06:23 | 195 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ þið sem eruð með hvaða ráð notið þið við verkjunum. Það hefur liðið yfir mig af verkjum og ég er til dæmis núna alveg að farast úr verkjum. Vitiði til dæmis hvaða pilla er best til að halda einkennum niðri?

 

dumbo87 | 9. maí '16, kl: 17:50:06 | Svara | Er.is | 0

er ekki með svörin fyrir þig en vildi bara benda þér á að það er stuðningshópur á fb fyrir konur með endó, held hann heiti Endó á íslandi eða álíka.


Vildi bara benda þér þetta því þær hafa mögulega svörin sem þig vantar þar :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

love and passion | 9. maí '16, kl: 22:32:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er frábær hópur á facebook - lokaður reyndar, þarft að senda beiðni og mögulega vera í samtökunum. En það eru ómetanlegar upplýsingar þarna og stuðningur. Hann heitir: Samtök um endómetríósu

Ragga81 | 9. maí '16, kl: 22:28:16 | Svara | Er.is | 0

Veit að sumar hafa notað hitapoka til að lina verkina.

Jebb verð ein heima um jólin með dýrunum og finnst það æði

LaRose | 10. maí '16, kl: 09:06:59 | Svara | Er.is | 1

Lyfseðilsskyld verkjalyf; parkódín forte eða naproxen. Annars mæli ég með pillunni eða hormónalykkjunni. Minnkaði verkina og blæðingarnar hjá mér.

Allt svona panódíl, hitapokadæmi virkar ekki á mig....gæti eins étið smarties. Hef einmitt ælt mikið og liðið yfir mig af verkjum.

nefnilega | 10. maí '16, kl: 11:58:38 | Svara | Er.is | 1

Ertu á pillunni? Ertu að taka pilluhlé?

Smileforme | 10. maí '16, kl: 12:17:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er á pillunni núna mercilon, en finnst eins og verkirnir versni af henni.

Smileforme | 10. maí '16, kl: 12:18:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

var samt á tveimur tegundum á undan þar sem mér fannst verkirnir i leginu skána mjög mikið en þá komu aðrar slæmar aukaverkanir

nefnilega | 10. maí '16, kl: 12:21:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er eiginlega best að fara sem minnst á blæðingar til að reyna að halda þessu niðri. Ertu að taka pilluhlé?

Smileforme | 12. maí '16, kl: 09:13:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já einmitt hef heyrt það <3 nei er nefnilega ekki að taka pilluhlé. Þessvegna eru þessir verkir svo skritnir

hka2 | 12. maí '16, kl: 10:11:07 | Svara | Er.is | 1

Ég mæli með að ganga í samtökin, þar sem þú færð aðgang að lokuðum facebookhóp, getur aflað þér upplýsinga á endo.is. Annars hefur sprautan á 6-8 vikna fresti verið minn bjargvættur eftir zoladex meðferð í kjölfar aðgerðar. Annars er það parkodín forte ásamt bólgueyðandi lyfjum. Sjóðandi heitt bað gerir líka kraftaverk hjá mér og hafa baðferðirnar stundum verið nokkrar á dag. Hitapokinn hefur lítið hjálpað mér en veit ég um nokkrar sem taka hann með hvert sem þær fara. Matarræðið hefur einnig aðstoðað mig helling varðandi verkina en það var stór aðgerð að taka það í gegn og tók tima til að finna mun.

Smileforme | 12. maí '16, kl: 10:18:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvernig fer ég í samtökin :)? Væri alveg meira en til í að vera í þeim. Hvernig sprauta er þetta?

hka2 | 12. maí '16, kl: 13:24:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kíktu á endo.is þá er flipi til að skrá sig þar inn. Annars er þetta getnaðarvarnarsprautan.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Síða 8 af 47979 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien