Mæður

Romanov | 24. mar. '15, kl: 09:06:05 | 639 | Svara | Er.is | 0

Ég er að verða vitlaus á móðir minni.

Hún talar svo niður til mín, og hefur alltaf gert. Ég hef alltaf leitt þessa hluti hjá mér því ég reyni að forðast rifrildi, á unglingsárum þá vorum við ekki í miklu sambandi því ég reifst alltaf á móti og þar að leiðandi hætti að tala við hana mörgum sinnum.

Hún snýr svo útúr öllu og ég er bara geðveik fyrir að halda að hún sé vond við mig.

Ég er í mjög erfiðu sambandi núna, bý langt frá fjölskyldunni og hef þurft að þola andlegt og líkamlegt ofbeldi frá makanum mínum og er að reyna að snúa mér út úr því sambandi en er að fara mjög safe leið þar sem ég er með barn.

Ég fékk svaka fæðingarþunglyndi og hef ekki fengið stuðning hvorki frá henni né frá maka. Fæ ítrekað að heyra hana segja við barnið mitt (sem er lítið) oh mamma þín er svo vond við þig, og vonda mamma.

Og ég skil ekki hugsunina á bakvið þetta, ef ég segi eitthvað þá kemur : æji þú ert bara að ímynda þér hluti,

Nú til að geta farið frá maka mínum þarf ég að treysta 100% á foreldra mína, þar sem ég þarf að byrja á botninum, og helmingur af mér bara getur ekki ímyndað ser að búa með henni. Ég vil ekki að barnið mitt þurfi að alast upp við að heyra að ég sé vond mamma afþví ég geri ekki hlutina eins og henni hentar.

Ég sef með barnið mitt uppí, og það hefur hjálpað mér mest með fæðingarþunglyndið. Ég fæ ítrekað að heyra að ég sé vond við barnið mitt að hafa það hjá mér.

Og það nýjasta nýtt er að hun var að segja mer frá annarri manneskju sem að átti við svipuð vandamál nema sú hugsar geðveikt vel um barnið sitt (eins og ég geri það ekki) af því það sefur í sínu eigin rúmi...

Ég bara höndla ekki meira af þessu...Úfff..

Plís engin skítköst, en hefur einhver ráð fyrir mig? EInhver sem hefur þurft að díla við svipað?

 

Máni | 24. mar. '15, kl: 09:08:43 | Svara | Er.is | 9

knús, rannsóknir sýna reyndar að börn sem sofa uppí líður oft betur. Mamma þín fengi flog við að vita að 10 ára dóttir mín sefur hjá mér:-)



Romanov | 24. mar. '15, kl: 09:14:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hún myndi örugglega halda því fram að þú sæir ekki vel um barnið þitt ( þótt við vitum báðar að það er ekki the case) ..
Ég sendi henni einmitt skýrslu í gær segjandi hvað er gott við að hafa barnið uppí, voru alveg 10 atriði.

1122334455 | 24. mar. '15, kl: 09:28:08 | Svara | Er.is | 7

Kvennaathvarfið gæti komið í staðinn fyrir foreldra þína með aðstoð. Gangi þér rosalega vel.

KilgoreTrout | 24. mar. '15, kl: 09:30:44 | Svara | Er.is | 1

Hae. Mamma min sagdi ad eg aetti bara ad thola ofbeldid og reyna ad haetta ad vera pirrandi vid minn fyrrverandi maka. 
Thu tharft ekki ad hlusta a hana. Ef thu vilt ekki tala vid hana tha skaltu bara tala vid tha sem stydja thig. 

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

saedis88 | 24. mar. '15, kl: 09:43:21 | Svara | Er.is | 2

ég mundi koma þér útúr sambandi og ekki treysta á foreldra þína. Standa á eigin fótum. Talaðu við féló og kvennaathvarfið og legðu spilin fyrir þau á borðið. Þau munu vjilja aðstoða þig. Risa knús á þig

1122334455 | 24. mar. '15, kl: 09:44:55 | Svara | Er.is | 0

Annars tengi ég við margt sem þú segir. Mamma mín einblínir á allt það neikvæða, það er eins og það jákvæða sé ekki til. Ég á rosalega erfitt með að setja henni mörk, ég er alltof meðvirk og þarf að fá aðstoð með það.

leonóra | 24. mar. '15, kl: 09:59:59 | Svara | Er.is | 1

Er ekki í lagi með kerlinguna ?   Hefur henni ekki dottið í hug að virða hvernig þú vilt haga lífi þínu ?  Það er eins og hún treysti þér ekki.  Finnst hættulegt að leyfa henni að hafa puttana of mikið í lífi ykkar.  Einhver mældi með Kvennaathvarfinu og tek undir það heilshugar….mun betri kostur.   
Mér finnst vont að lesa hvernig hún kemur fram við þig.  Svo er það þetta með ástvinina og fjarlægðina.  Ég ráðlegg þér að tala um samskiptin við fagaðila.  Það er oft ekki fyrr en þá sem maður viðurkennir hvað samskiptin eru sjúk og þá opnast heill heimur af skilning afhverju þetta og hitt var eða er eins og það er (maður nefnilega týnir því hvað er eðlilegt) og maður sér allt upp á nýtt og ÞÁ ertu tilbúin til að breyta lífi þínu.  Svona samskipti veikja allt manns líf !!!   Jess (barið í borð) !    

UngaDaman | 24. mar. '15, kl: 10:05:32 | Svara | Er.is | 0

Ertu á Íslandi?

Romanov | 24. mar. '15, kl: 12:11:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, er ekki á Íslandi; en stefnan er 'a Island, þess vegna þarf eg að reiða algjörlega á þau foreldrana, því ég hef ekkert og á ekkert, og er heimavinnandi meðan makinn vinnur, svo hann tekur flest alla peninga og gerir annað við þá...

trilla77 | 24. mar. '15, kl: 11:23:10 | Svara | Er.is | 0

Bara risaknús til þín
Þekki svona sem betur fer ekki af eigin raun, á móður sem er stundum óþarflega skilningsrík og styður vel við okkur systkinin


og þetta með rúmið, komm ðö fokk onn sko! Ég segi að fólk verði bara að gera eins og það vill gera þetta - hjá sumum hentar ekki að hafa barn upp í en öðrum finnst það bara í fínu lagi, minnstinn minn sefur oft upp í hjá okkur og mér finnst það rosalega kósý að vakna með 1 árs tær í andlitinu á mér :) Knúsaðu bara barnið þitt og hunsaðu svona umvandanir

Gunnýkr | 24. mar. '15, kl: 14:12:05 | Svara | Er.is | 0

æji ömurleg staða.
Getur þú reynt að safna pening, í laumi? fengið pening frá makanum fyrir lyfjum eða einhverju og reynt að safna þér smá?
Kvennaathvarfið gæti líka klárlega verið málið þegar þú kemur heim. 

staðalfrávik | 24. mar. '15, kl: 16:46:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

Þetta er líka það sem ég ætlaði að ráðleggja, að reyna að stinga undan pening. Ég myndi tala við kvennaathvarfið og fá að koma þangað þegar þú kemur heim. Hvað er barnið gamalt? Ég get hjálpað þér að fá föt og dót fyrir barnið og ég skal sækja ykkur út á flugvöll ef þú vilt.

.

Romanov | 24. mar. '15, kl: 20:53:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk ´æðislega fyrir að bjóðast til að hjálpa.

ég hef einmitt verið að gera það, að stinga pening undan og er að reyna að kaupa föt og hluti og mun reyna að senda eitthvað heim á undan mér.. er reyndar ekkert komin með svo mikið en hef allavega byrjað.

Hann hefur lofað að láta mig fá pening til að senda dót barnsins til Íslands en hvort hann muni standa við það er spurning...

Gunnýkr | 25. mar. '15, kl: 11:02:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

geymdu frekar peninginn. Þú getur örugglega fengið gefins föt á barnið þegar þú kemur heim og getur náttúrulega tekið með þér föt. 
Þið vantar örugglega frekar peninginn. 

Romanov | 24. mar. '15, kl: 20:54:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég mun mjög líklega leita til kvenna athvarfsins þegar ég kem heim, og þyrfti örugglega helst að reyna að tala við sálfræðinga. er boðið upp á það hjá þeim eða er betra að fara niðrá geðdeild??

Stundum líður mér bara eins og ég sé að missa vitið... En vonandi batnar þetta nú bráðum :)

fálkaorðan | 24. mar. '15, kl: 21:17:41 | Svara | Er.is | 2

Nei andskotinn. Geturðu ekki gert eitthvað annað en að flytja inn á hana? Geturu farið í kvennanthvarfið?


Fult af samúð og knúsi.


Færðhérna hund sem er alveg eins og Falcor.
https://i.imgur.com/zN9wcIF.jpg

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

holyoke | 24. mar. '15, kl: 21:56:37 | Svara | Er.is | 0

Lætur pabbi þinn líka svona við þig? Gætir þú kannski talað við hann um hvernig þér líður með þessa framkomu móður þinnar? (að því gefnu að þau búi ennþá saman).
Það sem þú þarft núna er stuðning, gætir prófað að sækja um fund hjá félagsráðgjafa hjá þínu bæjarfélagi og fengið ráð?

En með að sofa uppí: Ég svaf á milli foreldra minna til tíu ára aldurs. Ef við værum ekki tvö núþegar í pínulitla rúminu okkar þá fengi dóttir min að sofa uppí ef hun vildi. En hun er með rúmið sitt við hliðina á mínu.

blandabína | 25. mar. '15, kl: 06:36:38 | Svara | Er.is | 0

Ég á líka svona mömmu en ég er í hennar augum viðbjóður. Ef ég svara henni til baka þá klagar hún mig í systkini og ætyingja svo þeir hætta að tala við mig. Ef ég hætti að tala við hana er ég vond við hana, ef ég hundasa að láta espa mig upp er ég merkileg með mig. Ég má bara ekki vera til -

daffyduck | 25. mar. '15, kl: 06:51:46 | Svara | Er.is | 0

Myndi gera foreldrum mínum skiljanlegt að ef þau ætla skíta mig út í augum barnsins míns. Þá fá þau ekki meira að hitta það.
Gangi þér vel vonandi lagast þetta hjá þér sem fyrst.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Síða 8 af 47990 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien