Magaspeglun

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 09:41:11 | 3373 | Svara | Er.is | 0

Hafiði farið í magaspeglun..? Hvörsu hræðilegt er það? Er víst með einhverjua helíkóbaktersýkingu í maga og þeir vilja skoða draslið.. einhver með svipaða reynslu..? Er alveg bara í mínus

 

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

heilsutvenna | 12. ágú. '10, kl: 09:45:20 | Svara | Er.is | 0

Ég hef farið og mín reynsla er hræðileg. Svæfingin virkaði ekki og ég gat ekki talað af því ég var með slöngu í munninum og gat því ekki látið vita og var því vakandi allan tímann og fann allt. Það var ömurlegt :(

Þetta gerðist fyrir svona 6 árum ca og ég man þetta eins og þetta hafi gerst áðan.

Vona að þú lendir ekki í því sama og ég

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 09:46:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úfff - fór í meiri mínus!
Má ég forvitnast hvar þetta var gert?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

gudlauganna | 12. ágú. '10, kl: 09:48:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

þetta er yfirleitt ekkert mál. Maður er nú yfirleitt ekki svæfður, fær bara kæruleysispillu og sprey í hálsinn og þetta tekur ekkert langan tíma.

Mukarukaka | 12. ágú. '10, kl: 09:48:54 | Svara | Er.is | 0

Ég hef farið 2x. Maður er í raun ekkert svæfður heldur fær maður kæruleysislyf í æð og deyfiúða í kokið. Í fyrra skiptið steinrotaðist ég en í seinna var ég með einhverja netta meðvitund en fann ekkert fyrir neinu.
Fannst þetta ekkert mál og tekur enga stund.
Og þetta varð til þess að þeir sáu magasár hjá mér sem engum hafði dottið í hug að ég væri með og hefði getað sloppið við uppskurð hefðu þeir drullað sér til þess að senda mig í speglun fyrst!
Pff.. magaspeglanir eru töff! ;)

_________________________________________

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 10:14:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohhhh - þú meinar..gaman að heyra "góða" reynslusögu.. amk. góðan endi =)

kannski ég hristi af mér þessa helvítis hræðslu.. er sjúklega hrædd við sprautur og allt svona maus, er viss um að ég fari að ofanda og að það bara líði yfir mig.. kannski ég biðji bara strax um kæruleysis-eitthvað!

Hvar er svona gert?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

amazona | 12. ágú. '10, kl: 10:21:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór fyrir 3 árum og man ekki eftir neinu
steinrotaðist sem sagt.

gudlauganna | 12. ágú. '10, kl: 10:27:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eg hef farið 2 og þetta var bar aá stofu hjá meltingarlækni.

knuf | 12. ágú. '10, kl: 13:12:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég fór fyrir 5-6 árum og var ekki svæfð, fékk kærileysissprautu og þetta deyfilyf í hálsinn! Fannst það VONT! Enda reyndi ég að draga slönguna upp til að segja þeim það en ég þraukaði. Fór samt í sömu rannsókn í speglun í barkann líka. Það var auðveldara enda minni slanga og ég lá á hlið og horfði á skjáinn á meðan þeir fóru ofan í lungun. En ég get ekki sagt að ég sé spennt að fara einhvern tíman aftur í magaspeglun en þetta er ekkert hræðinlegt.. vonandi verður þín reynsla bara góð líka eins og hjá sumum :)

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 13:26:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jiminn - ofan í lungu.....þessi tækni!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Panena | 16. ágú. '10, kl: 15:21:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig fer magaspeglun fram?

Er nokkuð einhverju troðið upp í rassinn?

Hálsinn right? ...

GeorgJensen | 16. ágú. '10, kl: 15:25:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahaha... vona að það sé hálsinn!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

tura | 12. ágú. '10, kl: 10:24:37 | Svara | Er.is | 0

Ég hef farið 2 sinnum ég fékk kæruleysislyf í æð og deyfiúða í kokið. Í fyrra skiptið steinrotaðist ég en í seinna var ég með einhverja ég sofnaði.
ekki vera hrædd Þetta er ekkert mál.

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 10:27:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

keyri ég alveg heim? Eða á ég að láta sækja mig?
Þarf ég frí frá vinnu eða get ég farið aftur í vinnu?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

PrincessS | 13. ágú. '10, kl: 20:47:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki keyra heim og ekki vinna daginn eftir :) Maður er alveg smá vankaður sko ;)

Medister | 16. ágú. '10, kl: 11:13:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki vinna daginn eftir? Glætan!

sumarsæla | 16. ágú. '10, kl: 16:10:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ekkert vankaður daginn eftir!

megagells | 4. júl. '21, kl: 22:15:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

What, að ákveða að maður vinni ekki daginn eftir magaspeglun er óþarfa mikil aumingjaskapur. Ef maður yrði síðan "vankaður" ætti maður nú frekar að íhuga það að vera heima en ekki sekúndu fyrr

Simbad | 13. ágú. '10, kl: 21:04:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Láta sækja þig, ég myndi ekki fara í vinnu eftir á vegna þess að ég fór í svakalega vímu.

----------------------------------------------------------------------
Túlkun og tjáning fremur en rökvís skilaboð.
Gift og frjóvguð

sumarsæla | 16. ágú. '10, kl: 16:09:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú færð kæruleisislyf þá máttu ekki keyra heim þannig að ég myndi láta sækja mig. Myndi taka mér frí úr vinnunni umræddan dag en engin ástæða til að vera heima daginn eftir. Ástæðan fyrir fríinu er þá vegna þess að það er svo misjafnt hvernig fólkbregst við svona lyfi og þú gætir orðið þreytt og slöpp. Þegar ég fór í magaspeglanir án þess að fá umrætt lyf fór ég strax í vinnuna á eftir því eins og ég segi að þá fylgja magaspegluninni sjálfri engin ónot þannig lagað á eftir - allavegana ekki í mínu tilfelli :)

GeorgJensen | 16. ágú. '10, kl: 16:18:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

ainahough | 22. jún. '21, kl: 04:29:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sama og hjá mér
https://slopegame3d.com

Bane | 12. ágú. '10, kl: 10:28:34 | Svara | Er.is | 0

Ég hef farið oft. Sprautað deyfispreyi í kokið á manni og maður fær kæruleysislyf. Ég hef aldrei sofnað. Orðið smá vönkuð og í fyrsta skiptið strauk ég strax á eftir, því ég nennti ekki að bíða :/

Þetta er ekkert mál.

Splæs | 12. ágú. '10, kl: 10:34:00 | Svara | Er.is | 0

Ekkert mál þegar ég fór. Ég man ekkert eftir spegluninni, datt strax út.
Maður má ekki keyra á eftir. Ég mundi ekki ráðgera að fara beint í vinnuna. Sjáðu frekar til.

bammbamm | 12. ágú. '10, kl: 11:24:55 | Svara | Er.is | 1

Fór í svona og mín reynsla var fín. Dottaði víst á meðan og var steinhissa á því þegar ég rankaði við mér og þetta var búið. Engin óþægindi eftir á eða neitt :)

Hedwig | 12. ágú. '10, kl: 13:02:44 | Svara | Er.is | 0

Magaspeglun er ekkert mál, færð kæruleysislyf í æð og svo deyfisprey í kokið.

Ég man ekkert eftir spegluninni :P, man bara að læknirinn sagði kyngja og svo rankaði ég við mér þegar þetta allt var búið. Varð smá sár í hálsinum í svona 1 dag, eins og væg hálsbólga en annars er þetta alveg fáránlega lítið mál :).

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 13:25:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hope so... er svo vænisjúk í sambandi við sprautur - líður víst yfir mig af litlu tilefni..

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

litlatritla | 12. ágú. '10, kl: 14:03:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er eins og mín reynsla... ég hef farið ca 10x í magaspeglun (tók þátt í einhverju ranns.verkefni um bakflæði og þurfti að fara í speglun 2x á ári á tímabili)

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 14:05:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vó! ef þú gast þetta 10x án vandræða að þa´hlýt ég að geta troðið mér í gegnum þetta í fríkings eitt skipti!!

TAKK ALLAR!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

litlatritla | 12. ágú. '10, kl: 14:12:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha já þetta er ekkert mál, aðal atriðið er að reyna að slaka á.
Ég hef alltaf sofnað við að fá þessa blessuðu sprautu og er yfirleitt ekki ökufær eftir hana þannig að ég hef reynt að fá að fara bara fljótlega eftir hádegið og tekið mér bara 1/2d í frí úr vinnu.

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 14:28:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk fyrir þetta

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

barastelpa | 12. ágú. '10, kl: 14:05:15 | Svara | Er.is | 0

Ég fór fyrir 10 árum cirka og þetta gekk fjandi vel bara.
Var ekki svæfð,fékk eitthvað deyfisprey í hálsinn,mér fannst þetta lítið mál :)

__________________________________

Ég syng bara um lífið....

Oma | 12. ágú. '10, kl: 14:08:56 | Svara | Er.is | 0

Ég sofnaði um leið, vissi ekki af neinu og fann ekki fyrir einu eða neinu...

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 14:10:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvert fórst þú? ég vil fá eins og þú!


Ég er - án gríns - búin að vera jarmandi yfir þessu í heillangan tíma.. viss um að ég bara drepist eða eitthvað.. amk. bókað að það líður helling yfir mig!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Oma | 12. ágú. '10, kl: 14:14:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Læknastöðin í Mjóddinni. Skal reyna að finna nafnið á doksa sem var afar ljúfur...

Oma | 12. ágú. '10, kl: 14:19:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er sá sem bjargaði mér:
Sigurður Ólafsson
Þönglabakka 1
109 Reykjavík
Sími:535 7700
Gangi þér bara vel...

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 14:33:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært - tek þetta nafn með mér =)

TAkk kærlega

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

GeorgJensen | 13. ágú. '10, kl: 20:38:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

skemmtilegt - fékk einmitt tíma hja´honum án þess að minnast a´hann að fyrra bragði.. er næstum farið að hlakka til..;o)

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

roxanne2 | 13. ágú. '10, kl: 20:42:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heyrðu þetta er sá sem ég fór líka til, mjög fær

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

GeorgJensen | 12. ágú. '10, kl: 14:27:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk.. heimilislæknirinn minn á eftir að vísa mér á einhvern sérfræðing.. vil ekk lenda a´fauta!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Oma | 12. ágú. '10, kl: 14:30:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heimilislæknirinn minn vísaði mér á þennan ágæta mann...

GeorgJensen | 16. ágú. '10, kl: 10:33:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki manstu hvað þetta var að kosta ca?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

roxanne2 | 13. ágú. '10, kl: 20:39:38 | Svara | Er.is | 0

það er ekkert hræðilegt, þú færð eitthvað kæruleysislyf og róandi og veist varla af þessu, búið á no time

------------------------------------------------------------------


*allir litir hafsins eru kaldir*

Sunshine | 13. ágú. '10, kl: 21:01:18 | Svara | Er.is | 0

Ertu búin að fara í blástursprófið til að mæla Helikóbakter sýkinguna?
Hvaða einkenni ertu með út af þessari sýkingu? Ertu búin að vera á magatöflum?

Spyr því ég á strák sem er stöðugt að fá bráðaofnmæisútbrot út um allan líkama, gruna að hann sé með eitthvað magavesen því hann er ekki með neitt ofnæmi.

GeorgJensen | 14. ágú. '10, kl: 12:09:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fæ engin útbrot - og ekki heyrt um neitt blásturspróf. Bara farið í blóðrannsókn og 2x tekið lyf sem áttu að virka.. minnkað en ekki nóg. Líkist bakflæði að mörgu leyti..

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Sunshine | 16. ágú. '10, kl: 10:42:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK takk :)

Minn fór í svona blásturspróf, blés í stóra blöðru og svo var greint innihald hennar. Það greindist smávægileg þessi sýking hjá honum fyrir 5 árum. Hann fékk magalyf 2 kúra sem virtust laga þetta en svo núna 5 árum seinna blossar þetta upp aftur.

GeorgJensen | 16. ágú. '10, kl: 11:18:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sama og hjá mér - mundi fara til læknis og láta kíkja á þetta sem fyrst.. ferlega hvimleitt

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Simbad | 13. ágú. '10, kl: 21:02:34 | Svara | Er.is | 0

Ég hef farið tvisvar. Þú færð kæruleysislyf og deyfandi í kokið. Upplifunin er ekki skemmtileg en samt sem áður ekkert sérlega slæm.

----------------------------------------------------------------------
Túlkun og tjáning fremur en rökvís skilaboð.
Gift og frjóvguð

leo7 | 14. ágú. '10, kl: 12:19:44 | Svara | Er.is | 0

fór í magaspeglun i fyrra og það var ekkert svo slæmt, fékk svona kæruleysi og svaf eila bara á meðan, man litið eftir henni.

Lobbalitla | 15. ágú. '10, kl: 22:07:23 | Svara | Er.is | 0

Ekki hafa áhyggjur, fór fyrst fyrir 12 árum og var svæfð. Fór síðan í fyrra og neitaði öllum lyfjum og gekk út strax á eftir. Það eina sem var óþæginlegt var rétt á meðan slöngunni var rennt niður. Svo var allt í lagi.

Situation | 15. ágú. '10, kl: 22:20:30 | Svara | Er.is | 0

ég hef farið og það var ekkert mál... var svæfð, speyjað deyfiefni ó kokið á mér og svo bara vaknaði ég ... svolítið aum í maganum en ekkert eitthvað hræðilegt ...

GeorgJensen | 16. ágú. '10, kl: 10:33:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki manstu hvað þetta var að kosta ca?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

sumarsæla | 16. ágú. '10, kl: 10:46:56 | Svara | Er.is | 0

hef farið oft og mörgum sinnum :) Fyrsta skiptið var best :) fékk eitthvert lyf og man ekki neitt. Síðan þurfti ég að fara oft þegar ég var ófrísk og mátti þá ekki fá neitt kæruleisislyf svo ég var bara rétt deyfð í kokinu og búið...gekk bara fínt...ekkert þægilegt en bara um að gera að reyna að slaka á og þetta tekur oftast fljótt yfir :)

Ekkert kvíða þessu um of og gangi þér vel :)

GeorgJensen | 16. ágú. '10, kl: 11:17:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk fyrir það.. er farin að róast aðeins..ætla ða fá stóóóran skammt af kæruleysiseinhverju..

Manstu nokkuð ca. hvað svona ves. er að kosta?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Oma | 16. ágú. '10, kl: 13:18:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig minnir að ég hafi borgað um 13.000,-

GeorgJensen | 16. ágú. '10, kl: 13:47:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eitt par af skóm.. =)

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Oma | 16. ágú. '10, kl: 15:01:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hva, ég hef reyndar aldei keypt svo dýra skó...

GeorgJensen | 16. ágú. '10, kl: 15:02:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

;o)

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Cesar1 | 16. ágú. '10, kl: 15:02:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég fór fyrir mánuði síðan og ég fekk kæruleisi sprautu og sprey í hálsin og ég man ekki meyr hehehehehehehe svaf svo bara í klukkutíma eftir ég var allveg búinn að vera með í maganum yfir þessu en svo bara man ég ekki neit eftir þessu þannig að þetta var bara ekkert mál

ég er bara ég og ég elska það :O)

GeorgJensen | 16. ágú. '10, kl: 15:24:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vona að mitt gangi eins

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

júbb | 16. ágú. '10, kl: 15:05:31 | Svara | Er.is | 0

Já og ég man ekki rassgat af því.

Hef einmitt oft farið með sjúklinga upp á deild eftir magaspeglun og oft verið spurð hvenær eigi að byrja löngu eftir að speglunin er búin. Upplifði þetta svo sjálf um daginn. Mig rámar í það að hafa verið spurð einnar spurningar eftir að ég fékk lyfin í æð og svo vaknaði ég bara uppi á deild.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

GeorgJensen | 16. ágú. '10, kl: 15:25:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

JÖSS

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

KolbeinnUngi | 26. jún. '21, kl: 20:10:23 | Svara | Er.is | 0

hef farið tvsiar. fyrsta skiptið var ekkert mál. en seinna skiptið fékk sár í hálsinn þegar leiðsla með myndavélinn fór í hálsinn . ég var lélegur í hálsinum í viku og fékk aðeins sýkingu og svo lagaðist það. .þetta er sjálfu sér ekkert mál. myndi ekki vera spá of mikið í þetta.

megagells | 4. júl. '21, kl: 22:17:28 | Svara | Er.is | 0

Hef farið þrisvar í magaspeglun. Þótti þetta aldrei gott eða þæginlegt, en algjörlega bærilegt.

Mjóna | 6. júl. '21, kl: 16:08:46 | Svara | Er.is | 0

Fannst þetta ekkert mál, var vakandi og fékk kæruleysislyf, mundi eiginlega ekkert eftir þessu. Eina óþægilega var þegar slangan var sett niður.

Kveðjur
Mjóna

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Síða 5 af 48041 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Guddie, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Bland.is