mótþróaröskun

saedis88 | 22. mar. '15, kl: 21:05:13 | 595 | Svara | Er.is | 0

þið sem eigið börn með þannig greiningar, hvernig lýsir það sér? fólk hefur verið að benda me´r á að dóttir mín gæti kanski verið með þannig. Hún er að byrja í greiningaferli núna. 

 

Steina67 | 22. mar. '15, kl: 21:53:21 | Svara | Er.is | 0

Nenni ómögulega að skrifa það núna. Sendi þér á morgun þegar ég er í almennilegri tölvu

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Kristod
saedis88 | 22. mar. '15, kl: 22:30:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

hvar í þræðinum minnist ég á það að´eg ætli að setja barnið mitt á lyf? ég sagði það hvergi sko. það eru til mörg úrræði fyrir börn með greiningar áður en þau fá lyf. Ef það reynist vera það að lyf láti barnið mitt líða betur í eigin skinni þá geri ég það. Það sem ég vil fá útúr greiningaferlinu eru svör, er barnið mitt eðililegt, hvers vegna virðist henni líða illa í eigin skinni, hversvegna ræður hún ekki við sjálfa sig, af hverju er hún svona fyrirferðamikil, hversvegna skilur hún ekki einföld fyrirmæli orðin þetta gömul. 

Kristod
kdm | 23. jún. '15, kl: 20:50:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er dóttir þín gömul?

hillapilla | 22. mar. '15, kl: 22:30:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minntist hún eitthvað á lyfjagjöf??

Kristod
ert | 22. mar. '15, kl: 22:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvaða lyf eru gefin við lesblindu?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kristod | 22. mar. '15, kl: 22:39:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki greining sem er gerð af geðlækni endilega en við því sem að er verið að tala um hér þá mun geðlæknir dæla taugaeytri í barnið og þar með ræna barnið því að fá að vera barn

ert | 22. mar. '15, kl: 22:40:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Þannig að við erum bara að tala greiningar sem geðlæknar gera. OK. Þá er lausnin að fara til sálfræðinga.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Mainstream | 23. jún. '15, kl: 20:54:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ertu ekki bara abbó því það er ekki búið að finna upp lyf við heimsku?

hillapilla | 22. mar. '15, kl: 22:38:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Nei, það "vita" það ekkert allir því það er ekki þannig. Ég á barn með greiningu og það hefur bara aldrei verið talað um að hann fari á lyf. Og hver var yfir höfuð að tala um geðlækna nema þú?

Kristod
hillapilla | 22. mar. '15, kl: 22:45:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Djöfulsins paranojurugl er þetta, held að þú ættir frekar að taka lyfin þín...

Það fara fæstir með börn til geðlæknis í greiningu.

Tipzy | 22. mar. '15, kl: 22:46:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Meira bullið í þér, það nefndi ekki einn einasti lyf með son minn. Og hann fór ekki á þau fyrr en 4 árum eftir að hann greindist og hafa bjargað lífi hans. Þú ert klárlega að tjá þig um hluti sem þú hefur ekkert vit á, bara ælir úr áróðursbulli af netinu.

...................................................................

Lillyann | 22. mar. '15, kl: 22:48:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hvernig veistu þú þetta ?ertu gæðlæknir ?

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

Steina67 | 22. mar. '15, kl: 22:43:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég á fjögur börn og þau eru öll með greiningu 2 þeirra fengu lyf en tvö þeirra ekki.

Svo vertu ekki að tala út um rassgatið á þér

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

skófrík | 23. jún. '15, kl: 21:00:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er bara svo rosalega rangt hjá þér!

assange | 23. mar. '15, kl: 00:36:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haltu kjafti

Kristod
tjúa | 22. mar. '15, kl: 22:42:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

æ vá, vertu úti.

aivod | 23. jún. '15, kl: 22:48:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er satt hjá honum.

aivod | 23. jún. '15, kl: 22:49:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er allt hárrétt hjá þér. Lyfjaiðnaðurinn er til þess gerður að gera fólk docile og stupid svo það einmitt kaupi fleiri lyf!

Skreamer | 24. jún. '15, kl: 00:46:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að svara sjálfum þér, aftur?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

HvuttiLitli | 23. mar. '15, kl: 00:46:08 | Svara | Er.is | 5

Mikið er ég sorgmædd að árið 2015 sé ekki hægt að setja inn svona umræðu án þess að vitleysis-spammarar skemmi umræðuna...

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

saedis88 | 23. mar. '15, kl: 00:47:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

alveg hreint ömurlegt

aivod | 23. jún. '15, kl: 22:50:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru ekki vitleysis spammarar heldur eru þeir að reyna að vekja til vitundar hina hliðina á þessu. Þú ert heilaþvegin af fjölmiðlum og fólki í kringum þig að lyf séu lausn við geðrænum vandamálum sem það er algjörlega ekki.

HvuttiLitli | 23. jún. '15, kl: 23:23:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góði/a haltu þér saman.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Dalía 1979 | 23. jún. '15, kl: 22:09:18 | Svara | Er.is | 0

Það sem mér finnst einn mesta áberandi að það er tildæmis nei er eins og að hella bensín á eld og svo vera bara ekki með fullann skilning á hvað reglur eru það er eitthvað sem ekki er til hjá þeim eða mín reynsla 

nibba | 23. jún. '15, kl: 22:12:34 | Svara | Er.is | 0

Neikvæð hegðun,ögranir, erfitt að fara að fyrirmælum, oft uppá kant við aðra. Oft eins og þau hafi allan heiminn á móti sér.
Þetta er mjög erfið röskun finnst mér en ég á einn með dæmigerða einhverfu ADHD og þessa röskun.

aivod | 23. jún. '15, kl: 22:51:55 | Svara | Er.is | 1

Mótþróaröskun felst í því að einstaklingur fæðist sem sér í gegnum kjaftæði sem felst í þrældóm og fangelsun á mannlegum huga og hann er stimplaður með mótþróaröskun því hann neitar að láta heilaþvo sig af ruglinu sem foreldrar hans/hennar og fólk í kringum hann létu gera við sig. En sem betur fer fyrir lyfjaiðnaðinn og áróður fjölmiðla að þá á endanum bugast greyið krakkarnir undan þrýsting og láta platast og fara á þessar eiturpillur því þau halda að þau séu að gera það rétta.

aivod | 23. jún. '15, kl: 22:53:03 | Svara | Er.is | 1

Ég held að fólk sem lætur platast svona og lætur heilaþvost á kannski bara skilið að eitra fyrir krökkunum sínum með þessum pillum sem verið er að reyna að fá fólk til að éta haldandi að þetta lagi eitthvað.

aivod | 23. jún. '15, kl: 22:54:09 | Svara | Er.is | 1

Svo oft á endanum þegar foreldrarnir eru orðnir það aldraðir þá sjá þeir hvaða skaða þeir voru í raun að gera krökkunum sínum á sínum tíma og þeir sjá hversu mikla heimsku þau voru að sýna en þau munu aldrei viðurkenna það fyrir þér því mannlegt stolt er erfitt að setja til hliðar jafnvel þótt mannslíf eru í húfi!

saedis88 | 23. jún. '15, kl: 22:54:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

æij haltu kjafti

aivod | 23. jún. '15, kl: 22:55:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessar pillur drepa heilafrumur en það eru kannski ekki margar eftir hjá þér til að skilja það.

svarta kisa | 24. jún. '15, kl: 00:02:07 | Svara | Er.is | 0

Sko, ég er bæði með Tourette og OCD og þegar ég heyrði fyrst um mótþróa-andstöðuröskun var ég fullkomlega viss um að ég væri með hana eða hefði allaveganna verið með hana sem barn. Ég var rosalega fyrirferðarmikil, ögraði foreldrum mínum mjög mikið, fór aldrei eftir neinu sem ég gat túlkað sem skipun (það var t.d. ekki hægt að segja við mig "farðu í úlpuna" vegna þess að þá fór ég alveg á skjön og neitaði að gera það. Það þurfti að vera með brellur, segja t.d. "jæja, hvað heldur þú, ættum við að klæða okkur í úlpurnar okkar?" Ef ég var búin að ákveða að taka til í herberginu mínu en svo kom mamma og sagði "jæja, nú þarft þú að taka til í herberginu þínu" þá var ekki séns að ég gerði það og það var allt svona. Ég lenti mikið upp á kant við fjölskylduna mína og jafnaldra mína en aldrei við annað fullorðið fólk samt. 


Ég hef rætt þetta við sérfræðinga og þeim ber öllum saman um að ég sé ekki með þessa röskun. Þeir vilja meina að ef svo væri hefði ég verið og orðið með tímanum miklu andfélagslegri, farið út í meiri áhættuhegðun, jafnvel vímuefni og afbrot.


Hins vegar greindist ég svo með ADHD þegar á var þrítug og þá fattaði ég loksins að ég er ekki heimsk, ég bara get ekki munað langar leiðbeiningar. Ef ég er beðin um að gera eitthvað þarf það að gerast í bútum. Setning á borð við: Klæddu þig í skóna og úlpuna, bíddu frammi á gangi í 10 mínútur, farðu svo út í bíl til Kalla frænda og farðu með honum í afmælið, gæti ég t.d. aldrei farið eftir. Ég myndi klæða mig í skóna, kannski úlpuna og svo væri ég lost.


En eftir því sem ég eldist og hugsa málin meira og kynni mér hlutina þá komst ég niður á það að ég hafi bara alltaf verið með frekar mikið OCD og það hafi í rauninni verið það sem olli mér sem mestum erfiðleikum sem barni og jafnvel enn í dag.


Þetta er bara mín tvö sent, vona að allt gangi vel með greininguna, (já og passaðu þig á öllum geðlæknunum sem svífast einskins til þess að uppdópa börn til að Zionistarnir sem er stjórnað af Eðlufólkinu hafi betra hald á þeim. Eða eitthvað þannig...).

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Síða 8 af 48030 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123