Ódýrir en góðir veitingastaðir

Trunki | 6. feb. '16, kl: 10:02:09 | 380 | Svara | Er.is | 1

Ég og 10 ára dóttir mín ætlum út að borða í kvöld (í höfuðborginni). Okkur langar ekki i pitsu, hamborgara né asískan. Dettur ykkur i hug einhver staður með annars konar mat en er ekki mikið dýrari heldur en það mundi kosta okkur að fá okkur pizzu?

 

___________________________________________

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 10:32:42 | Svara | Er.is | 2

Ég mæli með Lauga-ás eitthvað dýrara samt en ekki mikið en mjög fjölbreyttur matseðill og þessi staður klikkar ekki. Síðast þegar ég fór þangað fékk ég mjög gott vínarsnitzel eins og best gerist í Þýskalandi.

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 10:55:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Svo er líka Boombay Baazar Í Hamraborg í Kópvogi góður. Mér finnst hann betri Indverskur staður heldur Austrlandahraðlestin eða Shalimar en þá erum við kannski að tala um 3-4000 kall á mann

Taelro | 6. feb. '16, kl: 11:58:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki fara á Bombay Bazar, hrikalega svikin vara þar, hef lent í því tvisvar að svokallaðir kjötréttir eru fylltir upp með kartöflum.

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 18:26:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef farið þangað 3 sinnum og fengið frábæra þjónustu og frábæran mat í bæði skiptin.

eyelet | 7. feb. '16, kl: 00:46:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Bæði skipti af þremur?

Kaffinörd | 7. feb. '16, kl: 08:32:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Öll skiptin lol my misstake

lulu365 | 6. feb. '16, kl: 23:11:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er sammála þessu, fékk kjúklinga korma með kartöflum.

neutralist | 6. feb. '16, kl: 23:19:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef farið 2x á Bombaby bazar og ekki orðið var við neinar kartöfluuppfyllingar,

Mainstream | 6. feb. '16, kl: 13:48:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Laugaás er mjög lélegur staður. Er ekki meira spennandi en mötuneyti.

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 18:28:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvaða kröfur gerir þú eiginlega?  Mér finnst þetta mjög góður staður m.v. verð og mun betri en margir aðrir staðir sem eru auglýstir grimmt. En eitthvað hlýtur þessi staður að vera að gera góða hluti fyrst hann hefur verið á sömu kennitölu og með sömu eigendur í hartnær 40 ár.

Mainstream | 6. feb. '16, kl: 18:43:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég geri bara þær kröfur að fá meira spennandi mat þegar ég fer út að borða en ég fæ heima hjá mér. 

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 18:44:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok væriru til í að nefna 1-3 staði sem uppfylla þessar kröfur á svipuðu verði og Lauga-Ás(sem sé aðeins dýrara en hamborgara og grillstaðirnir).

msk tsk | 6. feb. '16, kl: 10:58:22 | Svara | Er.is | 0


XO -  JL húsinu, Hringbraut 119
www.xofood.is 

mugg | 6. feb. '16, kl: 10:59:26 | Svara | Er.is | 0

Vegamót er snilld með allakonar mat sem henta flestum, hægt að skoða matseðilinn á vegamot.is

evitadogg | 6. feb. '16, kl: 18:31:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg hef aldrei fengið goðan mat a vegamótum.

Anímóna | 6. feb. '16, kl: 23:50:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef oft fengið góðan mat á Vegamótum!

labbi86 | 6. feb. '16, kl: 23:51:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég líka, hef aldrei fengið vondan mat þar og hef samt farið mjög oft og á alskonar tímum.

Anímóna | 6. feb. '16, kl: 23:57:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef reyndar þurft að skila mat þar líka, en fékk betri mat í staðinn þá.

evitadogg | 7. feb. '16, kl: 14:47:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sko eina skiptið sem eg fekk bragðgoðan mat þa var hann ískaldur svo mer fannst það ekki mjög gott..

Relevant | 6. feb. '16, kl: 13:15:09 | Svara | Er.is | 0

Grillhúsið er með fjölbreyttan matseðil finnst mér og fyrir allan aldur.
 svo er ég sammála þeim sem benda á Vegamót en mér finnst verðið hafa hækkað frekar mikið þar

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 18:30:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Finnst Grillhúsið frekar lélegt. Frekar dýrir og óspennandi borgarar og kjötréttirnir eru líka ekki góðir m.v. verð. 

passoa | 6. feb. '16, kl: 18:32:21 | Svara | Er.is | 0

Askur :)

tjúa litla | 6. feb. '16, kl: 23:17:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lol ætlaði aðeins of seint að mæla með honum ;)

arnahe | 6. feb. '16, kl: 18:37:10 | Svara | Er.is | 0

Ruby Tuesday og Fridays :)

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 18:46:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hefur matur og þjónusta á Fridays batnað ? Var agalega lélegt fyrir 1-2 árum

neutralist | 6. feb. '16, kl: 23:20:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maturinn er ókei, þjónustan ekki.

Tipzy | 6. feb. '16, kl: 23:22:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Segðu ég persónulega er ekki spennt fyrir þvi að borga um 1þús kr fyrir upphitaða Billys pítsu þó ég sé að kaupa þetta fyrir börnin. Og þjonustan alveg horror, borðuðum öll á sitthvorum tímanum fyrir utan hrikalega langa bið.

...................................................................

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 23:38:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Að gefa svona skít vil ég segja í yngstu gestina sýnir ákaflega lítinn metnað og leiðinlegt viðhorf. Börn eru ekki 2. eða 3. flokks kúnnar.

Tipzy | 6. feb. '16, kl: 23:41:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Enda gapti ég alveg

...................................................................

arnahe | 7. feb. '16, kl: 08:26:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef einu sinni fengið matinn seinna en aðrir en við vorum líka 15+ saman og vorum allar að panta mismunandi og minn matur bara óvart gleymdist. Annars fer ég næstum mánaðarlega á fridays og elska það :) eins með ruby (fer samt sjaldan þangað) , fæ matinn á báðum stöðum alltaf innan hálftíma og þjónustu um leið og mig vantar. Elska rifin og kjúklinga pastað á fridays og svo Tuesday tenders á ruby.

neutralist | 6. feb. '16, kl: 23:19:00 | Svara | Er.is | 0

Bombay Bazar er góður og Jordan Grill beint á móti er líka góður en enn ódýrari.

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 23:35:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok hef einu sinni prófað hann en það var einhver vefja og ég var ekki hrifinn en hef heyrt vel talað um hann síðan þannig að kannski ætti maður að gefa öðrum réttum séns.

daffyduck | 7. feb. '16, kl: 01:01:56 | Svara | Er.is | 0

Eldsmiðjan, núðluhúsið, american style, fabrikan, potturinn og pannan.

Kaffinörd | 7. feb. '16, kl: 08:36:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eldsmiðjan hefur dalað mikið frá eigendaskiptum en þar áður var Eldsmiðjan góð en hefur aldrei náð því að vera eins og góð og Eldofnin í Grímsbæ. Líka miklu betri og sneggri þjónusta á Eldofninum.

Miss Lovely | 7. feb. '16, kl: 12:44:32 | Svara | Er.is | 0

Ganla Kaffihúsið uppí fellahverfi. Það er æðislegur staður með góðan en samt ódýran mat. Td. Nautasteik og bjór( er a tilboði saman) á 2500kr. Mæli algjörlega með matnum þarna. Svo er staðurinn bara svo rosalega kózý og flottur :)

Kaffinörd | 7. feb. '16, kl: 20:40:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nautasteik og bjór á 2500kr hvaða gæðakjöt er verið að nota ? 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Síða 2 af 48622 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123