öxl verkur hjálp

sigurlas | 20. maí '15, kl: 10:22:32 | 175 | Svara | Er.is | 0

Datt á hjóli um daginn og er með verk í vinstri öxl.

Búið að vera í 6 vikur núna. Finnst þetta ekkert batna. Get ekki sofið á vinstri hliðinni útaf þessu.

Hvað ráðleggið þið mér að gera.

 

Felis | 20. maí '15, kl: 10:26:05 | Svara | Er.is | 3

fara til læknis?

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Brindisi | 20. maí '15, kl: 10:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vó hvernig í ósköpunum datt þér það í hug?????

Felis | 20. maí '15, kl: 10:29:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha maður spyr sig :-p

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

sigurlas | 20. maí '15, kl: 12:48:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað kostar það ?

sigurlas | 20. maí '15, kl: 12:49:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

á ég að fara fyrst til heimilislæknis?

Felis | 20. maí '15, kl: 12:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú ferð til heimilislæknis þá kostar það eitthvað smotterí en hann myndi örugglega vísa þér áfram í röntgen eða einhverjar frekari rannsóknir. Þær geta alveg kostað einhverja þúsundkalla held ég. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

sigurlas | 20. maí '15, kl: 12:57:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

uss á maður að tíma því, kemur örugglega ekkert útúr þessu nema sagt að hvíla og bryðja íbúprófen

Felis | 20. maí '15, kl: 12:59:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kannski er eitthvað brotið eða brákað og er að gróa vitlaust saman núna, eitthvað sem væri hægt að laga en mun valda endalausu veseni ef það verður ekki gert. 


persónulega myndi ég tíma því já. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

sigurlas | 20. maí '15, kl: 12:59:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

myndi maður ekki átta sig á því ef maður væri brotinn?

Felis | 20. maí '15, kl: 13:00:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekkert endilega

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

sigurlas | 20. maí '15, kl: 13:00:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok takk fyrir þetta Felis

hjukka | 20. maí '15, kl: 19:59:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf ekki að ver brot. Gæti verið gliðnun í liðnum eða eitthvað hnjask á mjúkvefjum.. Getur þú hreyft handlegginn í allar áttir ?

Myken | 21. maí '15, kl: 11:11:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þegar maður er með svoleiðis t.d á liðum á fingrum getur það tekið langan tíma að jafna sig?

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Relevant | 20. maí '15, kl: 15:58:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tek undir þetta með Felis, var axlarbrotin í 2 ár áður en að ég fór loksins á einkastofu því að spítalinn hlustaði ekki á mig. Það er búið að kosta mig 2 aðgerðir og meira vesen og ég er enn ekki góð. Þannig láttu kíkja á þetta, myndi byrja hjá heimilislækni og láta vísa áfram þaðan ef þarf

Relevant | 20. maí '15, kl: 15:58:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sorry Felis ætlaði að setja þetta hjá sigurlas :/

sigurlas | 21. maí '15, kl: 10:11:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk fyrir svarið

Nefertiti | 21. maí '15, kl: 11:16:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vó drastísk ráðlegging *djók*. En já eftir 6 vikur af verkjum væri ég löngu farin til læknis að kanna möguleika á broti.

dumbo87 | 21. maí '15, kl: 11:21:24 | Svara | Er.is | 0

fara til læknis sem myndi líklega vísa þér í frekar rannsóknir eða til sjúkraþjálfara.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Síða 5 af 48029 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123