Pakka inn jólagjöfum

strawberrytatoo | 14. des. '14, kl: 23:06:23 | 403 | Svara | Er.is | 0

Nú ætla ég að reyna að hafa pakkana mína soldið extra flotta í ár, ekki bara pappír og eitt band sem maður krullar með skærum eins og alltaf.

Ég er búin að leita og leita á Pinterest en sé nákvæmlega ekkert spenanndi. Endalaust af bara brúnum pappír (hvað er málið með það) eða þá eitthvað sem fæst ekki hér á landi eða bara hallærislegt! ;)

Hvernig farið þið að við að pakka og skreyta? Eruð þið með litaþema, eða festið eitthvað sætt skraut í bandið eða?

 

247259 | 14. des. '14, kl: 23:09:50 | Svara | Er.is | 0

Einhvertíman festi ég litlar jólakúlur í bandið sem fór utanum pakkann.

Hvusslags | 14. des. '14, kl: 23:13:48 | Svara | Er.is | 0

Pakka bara inn í skrautlegan gjafapappír og merki með miða sem er límdur beint á pakkann. Svo á ég það til að lauma litlum jólastaf með og er þá með band sem ég krulla :) Svo er náttúrulega líka hægt að helka jólakorn og stífa.

------------
Hvusslags eiginlega?!?

********

Hvusslags | 14. des. '14, kl: 23:16:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo er líka smart að kaupa einlitann pappír og breiðan borða og hnýta á.

------------
Hvusslags eiginlega?!?

********

Bakasana | 14. des. '14, kl: 23:29:59 | Svara | Er.is | 4

Skreyti með greni og makkintossmolum. En ég nota einmitt maskínupappír eða hreinlega dagblöð eða annan endurvinnanlegan pappír til að pakka þeim gjöfum inn sem fara í pappír. Og svo garn eða saumaða borða utan um frekar en einnota skrautborða. Vil alls ekki bæta í jólaflóðið af óendurvinnanlegum glanspappír (það er sennilega málið með brúna pappírinn á pinterest). 

mars | 14. des. '14, kl: 23:38:02 | Svara | Er.is | 0

Ég hef notað brúna pappírinn í mörg ár, hann er minna skaðlegur fyrir umhverfið og mun sterkari. Hef stundum stimplað hann en annars kaupi ég bara satínborða í metratali í Söstrene eða Rúmfatalagernum og geri svo sæt merkispjöld.

Rauði steininn | 14. des. '14, kl: 23:53:53 | Svara | Er.is | 0

það eru til mjög flottur pappír í Farva. 
Ég ætla að kaupa þannig og pakka inn svo með borðum úr söstrene. Merkispjöldin er ég búin að setja grófar krosssaumsmyndir í hvít karton.

EvaMist | 15. des. '14, kl: 08:15:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá hvað mig langar að sjá þetta hjá þér.

amazona | 14. des. '14, kl: 23:55:01 | Svara | Er.is | 1

Dökkblár glansandi pappír, hvítar bakkaservíettur límdar á og svo englaglansmyndir límdar á servíetturnar.
Kreppappír í brúnu og grænu, bundið um með basti, skreytt með könglum.
Maskínupappír og notaðir breiðir (5 cm) litríkir borðar.
Ég er alltaf með tema í fyrra var það blátt og silfur, verður allt gyllt núna, miðast við hvað ég fæ á útsölunum í janúar.

normal | 15. des. '14, kl: 01:02:25 | Svara | Er.is | 0

Brúnn pappir, svo teiknum við á pakkana og setjum límmiða. Rosa vinsælt :-)

arnahe | 15. des. '14, kl: 07:08:50 | Svara | Er.is | 0

Það er hægt að kaupa verkfæri í líf og list sem klýfur borðann. Ég nota sambland af breiðum borða og mjóum í slaufuna og klif þann breiða eftir krull. Ef ég er í voða föndur stuði set ég breiðan glimmer borða í slaufuna (sem er með vír í hliðunum og hægt að móta) ættla að vera rauð +gyllt í ár :)

hálfmáni | 15. des. '14, kl: 13:02:25 | Svara | Er.is | 0

Ég keypti brúnan pappír í Bónus og læt stelpurar mínar teikna á hann, þeim finnst það rosalega gaman. Afar, ömmur og aðrir ættingjar njóta þess líka.

bellwiig | 22. apr. '15, kl: 03:11:11 | Svara | Er.is | 0

muahaha

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 8.5.2024 | 16:33
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 8.5.2024 | 07:15
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Síða 1 af 48752 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Bland.is