Pústviðgerðir

Lilith | 4. jan. '12, kl: 08:54:34 | 1531 | Svara | Er.is | 0

Hafið þið einhverja smá hugmynd um hvað kostar að láta gera við púst? Ég meina, er þetta 15 þús eða 50 þús???

 

Blah!

Ígibú | 4. jan. '12, kl: 08:56:45 | Svara | Er.is | 0

Á verkstæði þá? það fer eftir því hvað þeir reikna sér marga tíma í viðgerðina, mér þætti líklegast að það væri nær 50 þúsund heldur en 15.
Örugglega best að hringja í verkstæði og spyrja hvað þeir myndu taka ca, þau eru misdýr.

Lilith | 4. jan. '12, kl: 08:58:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í alvöru? Mér finnst það nú algjör glæpur bara.

Blah!

Ígibú | 4. jan. '12, kl: 09:01:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Man ekki hvað klukkutíminn á verkstæði kostar, en það er ógeðslega dýrt og þeir eru ekkert að drífa sig og henda svo bílunum út :)

lemax | 4. jan. '12, kl: 09:03:59 | Svara | Er.is | 0

öööö pústverkstæði taka nu ekki klukkatímagköld i pústviðgerðir, það eru verð fyrir ísetningu bara hvort það er eitt stykki er vinnana kanski 5000 þús eða 2 þá kanski 7500, það hefur allavegana verið svoleiðis hjá mer þegar eg hef farið með bílin i pústviðgerð það eru nú yfirleitt kútarnir sjálfur sem kosta 15-25 þús ekki vinnan

Lilith | 4. jan. '12, kl: 09:05:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, mér finnst það hljóma miklu sennilegra.

Blah!

lemax | 4. jan. '12, kl: 09:07:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en hvernig bíl áttu ? eg kemt inna síða þar sem eg get skoðaða verð á pústi hjá n1

Lilith | 4. jan. '12, kl: 09:18:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er gömul Toyota Corolla, 1993 módel.

Blah!

lemax | 4. jan. '12, kl: 09:22:39 | Svara | Er.is | 0

ef það þyrfti að skipta um allt þá gæti þetta verið um 55 thús
annars er aftur kúturinn um 15 miðjan 13 og framrör 20 thus
en stór efast að það sé allt, væri nottla bara best fyrir þig að kikja á eikkvað pústverkstæði ég get ekki gert meir :)

Lilith | 4. jan. '12, kl: 09:41:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk. Stórefast líka sjálf um að það þurfi að skipta um allt.

Blah!

pacific | 4. jan. '12, kl: 09:31:15 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli með B J B ehf sem er í Hafnarfirði. Við lentum í því fyrir stuttu að pústið hrundi og fyrir var hvarfakútur ónýtur - hann einn og sér kostar tugi þúsunda. Við fengum allt pústið og hvarfakútinn nýtt og með vinnu kostaði þetta um 70 þúsund, það er mun minna en við vorum búin að reikna með. Þegar ég fór að segja fólki frá þessu heyrði ég fleiri góðar sögur af þeim - en þess utan hef ég nákvæmlega ekkert vit á pústviðgerðum ;)

Lilith | 4. jan. '12, kl: 09:41:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já nei, ég er sko ekki að fara að borga neinn 70 þúsund kall. 

Blah!

lemax | 4. jan. '12, kl: 09:45:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það þarf ekki að vera hvarfa kútur undir bílum sem eru eldri en 96 árg

Lilith | 4. jan. '12, kl: 09:52:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég einmitt hélt ekki.

Blah!

pacific | 4. jan. '12, kl: 10:00:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, fyrst ég þurfti að borga 70 þarft þú þess! ;)

Nei ég var nú bara að meina að miðað við allt sem þurfti að gera hjá okkur - sem var ALLT, kom þetta vel út og ályktaði þar af leiðandi að ÞAÐ sem þyrfti að gera myndi ef til vill geta verið ódýrt þarna líka.

Lilith | 4. jan. '12, kl: 10:02:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef nefninlega einmitt heyrt öfugt, að þeir séu að rukka töluvert meira en aðrir.

Blah!

pacific | 4. jan. '12, kl: 10:42:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já um að gera að kynna sér þetta vel, fátt sem er leiðinlegra að eyða peningum í en bílaviðgerðir.

Dabbisti | 4. jan. '12, kl: 09:56:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

BJB eru glæpamenn í verði

http://blip.tv/nn/bj0rnbjarna_28des11-5853158

Lilith | 4. jan. '12, kl: 09:57:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, maður er einmitt að heyra það svolítið. Þeir höfðu orð á sér að vera ódýrir, en ekki lengur.

Blah!

syr | 4. jan. '12, kl: 09:52:15 | Svara | Er.is | 0

ég fékk tilboð upp á 20 þús í fyrra.. svo var þetta töluvert meira en þeir héldu og reikningurinn var rúmlega 60 þúsund - það kom eitthvað smá gat á pústið en það þurfti að skipta um frekar stórt stykki en  þeir héldu í upphafi að þeir gætu bara gert við gatið

lemax | 4. jan. '12, kl: 09:54:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er nú yfirleitt best að rúlla á pústverkstæði og láta þá skoða þetta eða hringja á fleirri en einn stað
eg held að það rukki nú enginn fyrir skoðunina

Lilith | 4. jan. '12, kl: 09:55:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég er einmitt búin að hringja á nokkra staði og ætla bara að kíkja með bílinn á morgun og fá tilboð.

Blah!

lemax | 4. jan. '12, kl: 09:57:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

persónulega myndi eg mæla með Fjöðrini eða betra púst hef verslað þar og fengið mjög góða þjónustu

krist104 | 31. júl. '12, kl: 13:31:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mæli með fjöðrinni líka. 

*************
„Ber er hver að baki nema sér bróður eigi“.
***********************************************

Terminator | 4. jan. '12, kl: 10:18:45 | Svara | Er.is | 0

ég myndi skoða þarna pústverkstæðið hjá skógarhlíðinni sem er í sama porti og krabbameinsfélagið.
Fór með bíl þangað seinasta sumar þar sem allt skröllti í pústinu. Þurfti einungis að festa það en þeir tóku 1000 kall fyrir það sme var vinna + upphengjur. Þurfti ekki einu sinni að panta tíma..
Ég skoðaði einnig þarna verkstæðið í kóp sem heitir Pústverkstæði Einars eða eitthvað þannig en það tók nokkra daga að fá tíma og áætlaður kostnaður væri í kringum 5000 - 7000 kr

-----------------------------------------------------------------------------------------------
Anger is the enemy of non-violence and pride is a monster that swallows it up.
The best way to find yourself is to lose yourself in the service of others.
- Mahatma Gandhi -

spessokkur | 4. jan. '12, kl: 13:08:47 | Svara | Er.is | 1

Ég mæli með Enari á smiðjuveginum hann er mjög sanngjarn, vinnur vinnuna vel. Hringdi um daginn að kanna hvað kostaði undir Lancer 1997 ca. 50þ. ALLT pústið en svo þurfti bara að laga part og þá kostaði það minnir mig 20-25þ.kr
Hann smíðar sjálfur undir bílana og getur því haldið kostnaðinum lægri

......

Lilith | 4. jan. '12, kl: 13:10:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég hef einmitt heyrt marga mæla með honum og ætla að kíkja til hans á morgun.

Blah!

musamamma | 4. jan. '12, kl: 13:18:46 | Svara | Er.is | 0

Fer eftir því hvar þú lætur laga bílinn og hvað þarf að laga. Pústviðgerðir eru mismunandi, stundum þarf bara að sjóða, stundum skipta um hluta af greininni, stundum allt. Fáðu að vita hvað þarf að laga og hringdu á marga staði og láttu gera tilboð. Þegar ég var svakabeib á sportbíl með hárið flaksandi út um topplúguna þá var Gylfi púst alltaf bestur. Veit ekki hvort hann er enn meðal okkar.


musamamma

helgahansen | 31. júl. '12, kl: 12:40:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gylfi púst er ennþá sá sami, en ekki með fyrirtæki en alveg hægt að díla við hann ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Síða 5 af 48050 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, Guddie