Rafræn skilríki, getur maður hætt með þau?

komiðþiðsæl | 9. apr. '15, kl: 16:53:22 | 645 | Svara | Er.is | 0

Í ljósi frétta, og þess að ég las ekki smáa letrið nægilega vel!!
Get ég sagt þessu upp, hætt með rafræn skilríki?

 

donaldduck | 9. apr. '15, kl: 17:06:16 | Svara | Er.is | 0

þú kemur til með að þurfa að nota þau í framtíðinni.

bogi | 9. apr. '15, kl: 17:30:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afhverju?

donaldduck | 9. apr. '15, kl: 17:32:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er komið sem aðgangsmöguleiki á skattinn, bankanna, sjúkra.is, og kemur á fleiri staði.afhverju ekki nota eina aðferð í stað þess að þurfa að muna helling af lykilorðum/notendanöfnum

T.M.O | 9. apr. '15, kl: 20:04:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

hvað með fína íslykilinn? Ég næ ekki hvernig maður á að vera með eitthvað sem á að vera öruggt og skothelt og pottþétt en geyma það í símanum sem er hægt að stela af manni hvenær sem er. Ég veit að auðkennið er ekkert í hættu en maður þarf eitthvað vesen til að endurheimta það. 

bogi | 9. apr. '15, kl: 20:44:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi sko hann er þróaður af ríkinu og allt sem ríkið gerir er slæmt.

T.M.O | 9. apr. '15, kl: 20:49:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ehh... það er semsagt enginn að græða á honum?
ef það á að þvinga alla til að nota þessi rafrænu skilríki við opinber samskipti þá á ríkið bara að borga fyrir þetta. 

bogi | 9. apr. '15, kl: 20:51:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nákvæmlega. Ég fer bara að skila skattaskýrslunni inn í pappírsformi ef það á að fara að skylda mann í eitthvað svona rugl. Ég get labbað :P

T.M.O | 9. apr. '15, kl: 20:52:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er með gamlan veflykil á skattinn en var margspurð hvort ég vildi ekki einhverja aðra aðferð við að skrá mig inn. 

fálkaorðan | 9. apr. '15, kl: 22:55:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já hvaða rugl er það og afhverju býður skatturin ekki upp á íslykilsdótið?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

T.M.O | 9. apr. '15, kl: 23:23:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hann gerir það líka, ég man gamla veflykilinn fyrir skattinn, íslykillinn er saveaður í tölvunni hjá mér svo að ef hún hrynur þá þarf ég að sækja nýjan, ég fékk þennan nýja auðkennislykil á símann hjá mér af því að ég hef ekki efni á að vera of stolt til að taka við þessari leiðréttingu... 

fálkaorðan | 9. apr. '15, kl: 23:28:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég átti ekki íbúð á þessum leiðréttingartíma svo ég þurfti ekkert svona dót. Riddarakrossinn reddaði sér sínu og lánin okkar lækkuðu aðeins.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

T.M.O | 9. apr. '15, kl: 23:30:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta var ekki mikið hjá mér en einhverntímann seinna á ævinni get ég kannski sett upp yfirlætisfullan svip og afþakkað ókeypis peninga.

fálkaorðan | 9. apr. '15, kl: 23:31:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það þurfa allir að díla við hækkaða fasteignaverðið og verðbólguna í kjölfarið á þessu. Alveg galið að taka ekki þessa peninga sama hvaða skoðun maður hefur á framkvæmdinni.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

bogi | 9. apr. '15, kl: 20:44:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 14

Ég vil ekki borga einkaaðilum sem voru handvaldir án útboðs eða nokkurs , gjörsamlega út í hött að skylda borgara landsins í eitthvað svona. Ég er ekki búin að sækja þetta og mun ekki gera það, þarf þetta ekki í heimabankann.

fálkaorðan | 9. apr. '15, kl: 22:56:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eina sem ég 'þarf' þetta í er að geta flett upp hvaða lyfseðla ég á í gáttinni. Ég læt mér duga að hringja í lyfjaver og athuga ef ég er í vafa þar til ég get athugað þetta á annan hátt.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

downton | 10. apr. '15, kl: 06:41:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er það komið? :) jeijj þá

Finnik | 9. apr. '15, kl: 23:23:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég ætla rétt að vona að enginn viti borinn maður noti þessi skilríki í eitthvað sem skiptir máli.  

Það er nú þegar búið að sýna fram á að dulkóðunarlyklar tengdir þessum skilríkjum eru ekki öruggir þannig að í raun eru þessi rafrænu skílríki álíka örugg og ef þú myndir geyma ökuskírteinið þitt við hliðna á hágæða ljósritunarvél / þrívíddarprentara sem gæti útbúið nákvæma eftirlíkingu af skírteininu þínu.

 

- - - - - | - - - - - | - - - - - | - - - - -
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
. . and google is your friend . .

ID10T | 10. apr. '15, kl: 08:34:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þar að auki er algert brjálæði að hafa eitt skilríki með aðgang af öllu.

Ruðrugis | 9. apr. '15, kl: 19:30:37 | Svara | Er.is | 3

Þú þarft ekki að vera með þetta. Kemst örugglega upp með að sleppa þessu næstu 2-3 árin og þá verður örugglega komið eitthvað annað.

Kung Fu Candy | 10. apr. '15, kl: 00:49:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akkúrat, það er eina sem ég hugsa þegar það er talað um þetta. Það er alltaf að koma eitthvað nýtt sem á sko að leysa allt hitt af og er sko bara langlangbest að nota... næstu tvö árin, þá ætlum við að koma með eitthvað annað... Fyrst var það veflykillinn, svo íslykillinn og nú þetta. Ég er allavega ekki búin að ná í mitt og mun ekki gera, þangað til skatturinn neyðir mig til þess því það er það eina sem ég kem til með að nota það í.

svartasunna | 9. apr. '15, kl: 20:20:59 | Svara | Er.is | 0

Hvada frètta, ertu med link?

______________________________________________________________________

Mrsbrunette | 9. apr. '15, kl: 22:48:31 | Svara | Er.is | 0

jú þú getur sagt þessu upp og ég ætla svo sannarlega að gera það ef þeir fara að rukka fyrir þetta.

icegirl73 | 10. apr. '15, kl: 08:39:45 | Svara | Er.is | 0

Skv. frétt á mbl þá ætlar Auðkenni að innheimta gjöld af fjarskiptafyrirtækjunum sjálfum ekki okkur notendum.

En það þýðir hinsvegar ekki að símafyrirtækin komi ekki til með að rukka okkur á móti. Kemur í ljós væntanlega. Ef svo fer þá áttu að geta sagt þessu upp og notast við íslykil.

Strákamamma á Norðurlandi

hanastél | 10. apr. '15, kl: 09:43:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nova eru byrjaðir að rukka fyrir notkun á þessu.

--------------------------
Let them eat cake.

komiðþiðsæl | 14. apr. '15, kl: 13:44:11 | Svara | Er.is | 0

Sendi fyrirspurn á Auðkenni um það hvort/hvernig hægt væri að segja upp rafrænum skilríkjum og fékk þetta svar:

þá getur þú sagt upp með því að senda póst á fyrirspurnir@audkenni.is eða audkenni@audkenni.is

Það sem þarf að koma fram í póstinum er að þú viljir segja upp farsímaskilríkjum og rifta upp samningi, þú þarft að gefa upp kennitölu, nafn og símanúmerið sem skilríkin eru skráð á.

Einfal ;0)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Síða 8 af 47980 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien