Reynsla fljúga til usa með wow air

epli1234 | 4. okt. '15, kl: 10:24:24 | 398 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver farið með wow air til amerikumeð börn. hvernig var flugið og var einhver afþreying um borð

 

saedis88 | 4. okt. '15, kl: 10:27:16 | Svara | Er.is | 0

mundi kanna hvernig er með töskur, ef þú ert ap fara í verslunarferð þá getur verið dýrt að vera með töskur, hjá icelandair eru handfarangur og 2 töskur hvor um sig 23kg innifalið ef ég man rétt. Hjá wow þarf að borga fyrir hverja tösku og handfarangur líka

Degustelpa | 4. okt. '15, kl: 12:11:05 | Svara | Er.is | 0

í wow fluginu til uk er amk sjónvarp og mynd spiluð en ekki við hvert sæti. En ég myndi alveg fljúga með þeim ef ég þyrfti ekki að taka með mér mikið af farangri

Tipzy | 4. okt. '15, kl: 14:08:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki þegar ég flaug með þetta fyrir 2 árum til uk. Var jú 1 skjár svona í loftinu á nokkra sæta bili, en það var svo sannarlega engin mynd spiluð í þeim. Voru bara auglýsingar og svo svona 24hour radar dæmi sem sýndi hvað við vorum búin að fljúga langt til skiptis. 

...................................................................

Degustelpa | 4. okt. '15, kl: 16:48:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hef farið 2x seinasta árið og þá var reyndar sama myndin spiluð en það var mynd spiluð :) En ég gat aldrei náð hljóðinu, en það var alveg í lagi þar sem það var texti

Kaffinörd | 4. okt. '15, kl: 12:20:40 | Svara | Er.is | 0

Mæli með að lesa skilmálana. Þeir svara næstum öllum spurningum. Skilst að um 95% þeirra sem hringa í Woww Air með spurningar eða kvartanir hafi ekki lesið skilmálana áður en þeir pöntuðu flugið. Þannig að það skiptir máli að lesa skilmálana.

Bakasana | 4. okt. '15, kl: 12:42:26 | Svara | Er.is | 0

Var að koma úr 5 tíma flugi með þeim í gær í vél sem er líka notuð í ameríkuflug og það var bara stórfínt. En fólk verður sjálft að redda sér afþreyingu. Það er ekkert ókeypis um borð. Taka nesti og teppi ef þú ert vön að fljúga með icelandair og nýta þér þá þjónustu. 
En ég hef líka farið með þeim í styttri flug í vél sem var talsvert þreyttari týpa. 

evitadogg | 4. okt. '15, kl: 12:50:42 | Svara | Er.is | 0

Það er hægt að leigja ipad um borð en annars er líka hægt að hlaða raftækin á milli sætanna ef þú ert með sjálf/ur. 

Mainstream | 4. okt. '15, kl: 13:32:13 | Svara | Er.is | 1

Við höfum alltaf spjaldtölvu fyrir hvert barn á ferðalögum. Það gerir lífið auðveldara fyrir alla.


WOW er annars flugfélag sem sérhæfir sig í seinkunum. Þannig að ef þú ert týpa sem fýlar seinkanir þá er WOW flugfélag fyrir þig. Ég hefði allavega ekki mikinn áhuga á þannig á ferðalagi með börn.

UngaDaman | 4. okt. '15, kl: 13:43:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þessu. Seinkanir eru ekki minn tebolli. En ég myndi ALDREI fljúga með wow air til usa, bara ekki að ræða það. Finnst vélarnar ömurlegar miðað við Icelandair, treysti þeim einfaldlega ekki.

Ynda | 4. okt. '15, kl: 14:07:35 | Svara | Er.is | 0

Ég flaug með þeim til usa í sept og líkaði bara vel,engin afþreying um borð reyndar en ég tók með mér bók að lesa bara.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 4. okt. '15, kl: 14:56:46 | Svara | Er.is | 0

Ég hef flogið frá USA með Wow


Minnir að það hafi verið mynd á skjá, sem ég sá ekkert af því ég svaf bara. Flugið var venjulegt og sætin voru svolítið breiðari en í Wow vélum í Evrópuflugi

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Yxna belja | 4. okt. '15, kl: 17:54:48 | Svara | Er.is | 0

Já ég er búin að fara. Eini munurinn á fluginu sjálfu með WOW og Icelandair er að það er ekki entertainment system í vélunum hjá WOW. Að öðru leiti er ekki nokkur einasti munur. Vélarnar eru góðar og sætaplássið alls ekki minna en hjá IA.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Yxna belja | 4. okt. '15, kl: 18:04:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En já, ég var með 3 börn frá 2ja ára aldri og við vorum bara með Ipada (2) og leikföng. Tvö yngri börnin sváfu reyndar 1-2 tíma sem stytti ferðina mikið. En það gekk bara vel.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Tipzy | 4. okt. '15, kl: 20:10:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held það sé nú bara eftir á hvaða vél maður lendir. :/ Amk í evrópufluginu. I kid you not vélin sem við lentum á fyrir 2 árum var með max 65cm á milli sæta, eflaust ögn minna. Og þetta er algjörlega eina skiptið sem ég hef verið tæp á að geta sett á mig beltið. Og já það voru allir kvartandi yfir plássleysi, og ég dauðvorkenndi öllum háxönu mönnunum í vélinni því ég með alla mína 155cm var með hnéin í sætunum fyrir framan, þannig ég gat bara rétt ímyndða mér hvernig þeim leið. 

...................................................................

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Síða 7 af 48753 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Guddie, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Kristler, Paul O'Brien