Rifbeinsbrot

FMH91 | 3. feb. '11, kl: 22:11:46 | 1992 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hérna sem hefur rifbeinsbrotnað ?
Ef svo er hvernig lýsti það sér ?

 

Norðanátt | 3. feb. '11, kl: 22:15:32 | Svara | Er.is | 1

Verkur í brjóstkassanum, vont að draga andann djúpt, vont að hósta og hnerra.

FMH91 | 3. feb. '11, kl: 22:16:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað með að vinda upp á sig eða teygja hendurnar upp í loft ? Og svona auðveldar líkamshreyfingar eins og að leggjast upp í sófa og svona ?

Norðanátt | 3. feb. '11, kl: 22:18:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

líka vont

FMH91 | 3. feb. '11, kl: 22:19:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er eitthvað hægt að gera í þessu, ætti maður að fara til læknis ?

júbb | 3. feb. '11, kl: 22:21:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aðallega hægt að verkjastilla, ágætt að fara til læknis til að fá verkjalyf.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

júbb | 3. feb. '11, kl: 22:20:20 | Svara | Er.is | 0

Verkir, erfitt að hreyfa sig og vont að anda. Fer svolítið eftir því hvaða rif það er hvaða hreyfingar eru verstar en það sem mér finnst aðalsmerki rifbeinsbrots er að maður er langverstur á þriðja degi.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Norðanátt | 3. feb. '11, kl: 22:24:08 | Svara | Er.is | 1

Við hvernig áverka fékkstu þessi einkenni?
Það er ekki einu sinni tekin rtg. mynd nema fólk sé með öndunarfæraeinkenni og þetta er bara greint með því að pota í fólk. Þannig að það væri ekki nema til að fá verkjalyf eða ef þú ert með öndunarerfiðleika sem þú þyrftir að fara til læknis

FMH91 | 3. feb. '11, kl: 22:29:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rann til á stillans og datt ofan á járnstöng og lenti á síðunni, neðarlega undir hendinni hægra megin.

Norðanátt | 3. feb. '11, kl: 22:35:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

tæplega háorkuáverki og því ólíklegt til að valda usla;)
Bara verkjastilla og taka því rólega. Forðast bólgueyðandi verkjalyf því þau seinka beingróanda víst.

FMH91 | 3. feb. '11, kl: 22:36:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Okey flott takk :)

Ladina | 3. feb. '11, kl: 22:39:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úfff... :/

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Vantar þig barmmerki :) .. ég skal búa til fullt handa þér :)
________________________________________________________

Sarabía | 3. feb. '11, kl: 22:25:51 | Svara | Er.is | 0

ómögulegt að fara í handahlaup eða tegja sig út til hliðanna :)

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

júbb | 3. feb. '11, kl: 22:27:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jiii, grey fólkið sem getur ekki farið í handahlaup, það er pottþétt rifbeinsbrotið.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Sarabía | 3. feb. '11, kl: 22:33:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er nú aðallega að tala um hreyfinguna hvernig þú tegir þig niður eins og þú sért að fara í handahlaup það er ógeðslega vont ég brákaði rifbein á fimleikaæfingu og þetta er hreyfing sem ég gat ekki gert það var svo vont.

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

júbb | 3. feb. '11, kl: 22:33:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

;)

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

victorpatrick | 19. sep. '23, kl: 04:02:54 | Svara | Er.is | 0

varla orkumikið sár, því ólíklegt að það skaði;
Slakaðu bara á og taktu verkjalyf. Forðastu bólgueyðandi verkjalyf því þau gætu komið í veg fyrir viðgerð beina. https://cookieclicker2.org

tlaicegutti | 19. sep. '23, kl: 06:43:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

2011 vs 2023

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Síða 7 af 48229 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie