Samdráttur í Noregi

Skurðstofudaman | 2. maí '15, kl: 14:36:04 | 734 | Svara | Er.is | 0

Ég er að heyra að það sé verið að vísa Íslendingum úr störfum í massavís í Noregi. Nú fara þeir að snúa aftur heim. Ætli það verði nógu mörg störf hér á landi eftir allar launahækkanirnar? Verður Ísland sveltandi land eftir tvö ár? Hvað ætli það endi margir á götunni þegar leigusalarnir þeirra koma heim og taka af þeim heimilið? Annars er mín staða svo fín að ég hef ekki undan neinu að kvarta, það er alltaf nóg af fólki sem þarf á uppskurði að halda.

 

Glosbe | 2. maí '15, kl: 14:37:10 | Svara | Er.is | 0

massavís?

Hvar er fréttin um þetta?

Skurðstofudaman | 2. maí '15, kl: 14:41:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bróðir minn er að vinna þarna úti og þekkir svo marga, þetta er í umræðunni. Hef ekki séð neitt í fréttum hér.

Glosbe | 2. maí '15, kl: 14:47:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þá er það varla í massavís.

Skurðstofudaman | 2. maí '15, kl: 14:48:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg hreint. 10 menn á hans vinnustað á leiðinni heim, hann þekkir til á nokkrum öðrum og alls staðar sama sagan.

Glosbe | 2. maí '15, kl: 15:04:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vonum bara það besta. Ég held að þetta verði ekki vandamál næstum því strax eða kannski bara aldrei.

Hvar ert þú að fremja uppskurði?

smusmu | 2. maí '15, kl: 16:34:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef alveg misst af þessu allavega :/

ÞBS | 2. maí '15, kl: 16:26:52 | Svara | Er.is | 0

Er verið sð segja mönnum upp af því að þeir eru íslendingar/útlendingar og norðmenn halda sinni vinnu?

thobar | 2. maí '15, kl: 16:49:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Verkalýðsfélögin eru svo sterk þarna í skandinavíu, síðastur inn, fyrstur út.
Annað en vesaldómurinn hér á landi....

Sardína | 2. maí '15, kl: 17:57:37 | Svara | Er.is | 1

Það er verið að segja upp fólki í massavís sem vinnur á olíuborðpöllunum og þá af öllum þjóðernum. 

Alpha❤ | 2. maí '15, kl: 18:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

af hverju eru þeir að segja upp í massavís?
ef þú veist það

Sardína | 2. maí '15, kl: 18:15:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Olíuverðið hrundi síðasta haust.

Skurðstofudaman | 2. maí '15, kl: 21:59:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sem dæmi.

Sardína | 3. maí '15, kl: 08:21:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef reyndar ekki orðið vör við það í kringum mig að Íslendingar eða aðrir séu að missa vinnuna utan olíuborðpallanna, en hef heyrt eitthvað um að það sé að þrengjast stakkurinn hjá iðnaðarmönnum. 

Myken | 3. maí '15, kl: 09:50:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig Iðnaðarmönnum..
ég hef reyndar ekki orðið vör við neitt hérna í norður noregi að minnsta kosti ekki alvarlega..ég vinn i heilsugeirunum oig það mun alltaf þurfa fólk í því ..Las nýlega að það þarf að útskrífa 450 sjukraliða á ári til að anna eftirspurna. Og maðurinn meinn er smiður og hérna er mikið af gömlum tiburhúsumum og þau þurfa aðhald og viðgerðir og það breytist ekkert

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Sardína | 3. maí '15, kl: 13:11:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

aðalega þeim sem hafa verið að vinna í landi við að þjónusta olíuborpallana. Annars veit ég ekki um einn sem hefur misst vinnuna í landi.

bleik peysa | 2. maí '15, kl: 20:20:29 | Svara | Er.is | 0

By herna og hef ekki ordid vor vid ad tad se verid ad segja upp islendingum serstaklega..

Dalía 1979 | 2. maí '15, kl: 21:16:13 | Svara | Er.is | 0

vonandi fer nú ekki að koma til baka einhver hersing af fólki þá verður víst að kalla út slatta af vælubílum og það kostar stór fé ágætt að hafa eyjuna fínu svona fámenna 

Skurðstofudaman | 2. maí '15, kl: 22:00:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég hef nefnilega tekið líka eftir því að þeir sem fóru eru margir hverjir upp til hópa væluskjóður og eru endalaust vælandi yfir ástandinu á Íslandi þarna frá útlandinu góða.

Dalía 1979 | 2. maí '15, kl: 22:47:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnat það svo sérstakt að heyra í vinum sem búa erlendis eða hafa flutt út eftir hrun eru alltaf drullandi yfir eyjuna það er alveg slattta af fólk sem hefur það gott hérna heima manni er farið að sárna þetta 

Skurðstofudaman | 2. maí '15, kl: 23:31:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Loksins einhver með viti hérna.

Steina67 | 2. maí '15, kl: 23:42:42 | Svara | Er.is | 4

Helvítis frekja alltaf í þessum leigusölum, að ætla að koma heim og heimta heimilið sitt aftur og senda saklaust fólk á götuna

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Myagi | 3. maí '15, kl: 09:03:09 | Svara | Er.is | 0

Já það er samdráttur vegna þess að olíuverð hrundi vegna þess að USA er að reyna berja á Rússunum (með góðum árangri). Ergo minni tekjur fyrir Noreg og þess vegnar verður samdráttur í olíuvinnslunni og öllum þjónustugeirum. Þetta eru ekki kjaftasögur heldur staðreynd. Hvort Íslendingar missi frekar vinnu en aðrir veit ég ekki en örugglega einhverjir.

Öryrkjafýlumúslí | 3. maí '15, kl: 10:20:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er mikill misskilningur hjá þér að aðgerðir USA skili góðum árangri, þeir reyndu að pína Rússa þangað til að þeir sjálfir voru alveg að springa, því olíuiðnaðurinn í US er langtum skuldsettari en olíuiðnaðurinn hjá Rússum og hver framleidd tunna af olíu er dýrari í framleiðslu í US en RUS og ef heimsmarkaðsverð hrynur hefur það meiri afleiðingar fyrir US en RUS því þegar búið er að borga af skuldunum verður minni hagnaður eftir í kassanum.
Svo eru Rússar í ofanálag komnir nokkuð langt fram úr USA í þróun hernaðar og styrk, því á meðan kaninn var í dýru stríði í Afgan og Írak að nota gamlan búnað þá gleymdist Rússinn sem var á fullu að græja sig upp og þróa nýjar kynslóðir af kafbátum, eldflaugum, skilvindum til að auðga úraníum, endurbættu gömlu SU-27 sem er eiginlega betri en flest USA dótið ofl ofl. USA eru að fatta að þeir sofnuðu á verðinum og eru með kúkinn í buxunum.

Myagi
Vindhviða | 3. maí '15, kl: 11:07:45 | Svara | Er.is | 1

Ég staðfesti þetta - við hjónin erum íslensk í noregi og vinnum á sitthvorum staðnum - fengum bæði uppsagnarbréf fyrir mánaðarmót sem byrjaði á "Þar sem þú ert íslendingur...."  WTF!



Vindhviða | 3. maí '15, kl: 11:11:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Gleymdi að klára, átti svo bágt með mig í vitleysis staðhæfingunum sem settar voru á Freudískan hátt með vísindalega úrtakinu "ég þekki einn sem þekkir til og hann sagði..."


Það er samdráttur í olíunni og samfélagið er að finna sitt nýja jafnvægi - jú það er mikið um uppsagnir hjá olíufyrirtækjunum en td blómstar herbúnaðarþróun og framleiðsla. Svo ég komi með annað sambærilegt úrtak þá þekki ég fullt af íslendingum á ólíkum vinnustöðum og enginn þeirra hefur misst vinnuna - ekki einu sinni þeir sem vinna hjá olíufyrirtækjunum.

NotACat | 3. maí '15, kl: 12:50:06 | Svara | Er.is | 1

Skrýtið, maðurinn minn var að fá vinnu í Noregi núna þarsíðustu helgi og er kominn út. Iðnaðarstarf. Efast um að það eigi að segja honum upp strax.

______________
Before you criticize a man, walk a mile in his shoes.
That way, if he gets angry, he's a mile away and barefoot.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 10.5.2024 | 10:05
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 9.5.2024 | 16:50
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 8.5.2024 | 07:15
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Síða 1 af 48803 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123