Segið mér frá fallegum barnateppum :)

Tuc | 28. apr. '14, kl: 21:55:55 | 428 | Svara | Er.is | 0

Mig langar að prjóna eitthvað fallegt barnateppi.
Er ekki hrifin af bring it on teppinu, finnst það svo gisið.
Eruði með einhverjar hugmyndir?
Mega endilega vera einhver munstur eða gataprjón.

 

__________________________________________________________

karamellusósa | 29. apr. '14, kl: 13:35:36 | Svara | Er.is | 0

ég er með hekluteppa æði.   finnst ugluteppið og froskateppið æðislegt. 


en svo er líka eitt sem heitir churchmouse vintage blanket alveg rosalega skemmtilegt.   


ég þekki svo eina sem gerði skemmtilegt barnateppi með þ ví að gerabreiðar mislitar rendur af mismundandi prjóni,   10 cm garðaprjón. 10 cm slétt og brugðið, 10 cm kaðla, 10 cm perluprjón og svo frv.  það var svaka flott. 

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Tuc | 29. apr. '14, kl: 14:20:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

churchmouse vintage blanket er rosalega fallegt, verst að ég kann ekkert að hekla :S
Er búin að finna þetta teppi, er að spá í að gera það. Virðist auðvelt, kannski of auðvelt.. von að ég missi ekki nennið 
http://www.ravelry.com/patterns/library/sunny-baby-blanket

__________________________________________________________

Talía L | 30. apr. '14, kl: 18:58:02 | Svara | Er.is | 0

Hérna er teppi sem ég prjónaði og er frekar auðvelt og uppskriftina er að fá á linknum: http://www.hananu.is/index.php?id_product=3&controller=product&id_lang=7

 
Talía L | 30. apr. '14, kl: 19:16:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndin vill ekki koma af teppinu sem ég prjónaði. Einnig er svakalega gaman að prjóna danska prinsateppið. https://www.facebook.com/pages/KAL-danska-prinsateppi%C3%B0-me%C3%B0-Prj%C3%B3na-J%C3%B3nu/231948783539347?fref=ts

Áttblaðarós | 16. maí '14, kl: 22:51:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekkert flókið að gera kantinn með gatamynstrinu? Finnst ég ekki geta ákveðið að gera einhverja uppskirft án þess að vera búin að skoða hvernig hún er prjónuð, gallinn við svona netuppksriftir.

larval | 10. jún. '14, kl: 08:24:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki flókið að gera blúndukantinn á "prinsateppið" en betra að hafa nokkur smáatriði á hreinu. Á Facebook er heil síða um þetta teppi (KAL-danska prinsateppið í Prjóna Jóna hópnum) en það er prjónað í hring (blúndan væntanlega alveg eins). Það eru svo margir búnir að gera þetta teppi að það ætti að vera hægur vandi að fá smá leiðbeiningar.

Knitter | 22. maí '14, kl: 23:26:03 | Svara | Er.is | 0

En bara gamla góða zig zag teppið?
ég er að gera eitt úr Lanett þannig að það er ekki gisið.

En er sammála þeim hér með uglu-, froska og churchmouse teppin.

_________________________________________________
https://www.facebook.com/PrjonamerkinMin

http://iceknitter.wordpress.com/

Anna G | 25. maí '14, kl: 11:19:57 | Svara | Er.is | 0

Ég er voðalega hrifin af þessum þremur.. 

 

 

 
   


Felis | 11. jún. '14, kl: 10:13:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég gerði tvö svona chevron teppi fyrir vinkonu mína (sem á tvíbura)
notaði tvöfalt kambgarn og aðlagaði uppskriftina eitthvað (stærðina) það var æði


er líka búin að gera svona  

 notaði kambgarn. Mjög flott teppi

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Þjóðarblómið | 15. jún. '14, kl: 02:52:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta sem þú linkaðir á er æði! 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Síða 5 af 48489 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien