Sjónskekkja

zhetta | 7. feb. '22, kl: 18:58:06 | 55 | Svara | Er.is | 0

Getur einhver frætt mig um sjónskekkju ??? Hvað er mikil sjónskekkja í gráðum ??

 

vinsi | 8. feb. '22, kl: 16:36:43 | Svara | Er.is | 0

Með orðinu "sjónskekkja" er venjulega átt við það sem á ensku nefnist "astigmatism" en þar er um að ræða galla í ljósbroti augans, líkt og maður ætti myndavél með gallaðri linsu og því væri aldrei góður fókus á myndunum. Ef við hugsum okkur að venjuleg linsa væri búin til með því að skera sneið af glerkúlu, þá yrði linsan jafn mikið kúpt í hvernig sem á hana er horft. Ef linsan væri skorin úr gleri sem væri eins og amerískur fótbolti í laginu (svona aflangur, miskúptur) þá væri linsan mismikið kúpt eftir því hvernig henni er snúið. Sjónskekkja stafar af því að yfirborð augans er miskúpt eins og fótboltinn eða að augasteinn (enska: "lens) er miskúptur.
Sjónskekkja er leiðrétt með gleri sem er með jafn miklum mun á kúpunni eins og gallinn er í auganu og svo þarf að snúa glerinu í umgjörðinni þvert á gallann í auganu til að það jafn út gallann.
Magn sjónskekkjunnar er mælt í ljósbrotseiningunni "diopter" (algengur styrkur er 0,50 til svona 2,0)
Talað er um "öxul" í sjónskekkjuglerjum sem segir til um stefnuna á sjónskekkjuslípuninni og það þarf að setja glerið inn í umgjörðina þannig að öxullinn passi við stefnuna á sjónskekkjunni í auganu. Gráðutalið segir hvernig öxullinn á að snúa en segir ekkert um styrk glersins, diopter segja til um hann. 0° er lárétt, 90° er lóðrétta og 180° er aftur lárétt ( = 0° )
Oft er fólk með samsettan sjóngalla, t.d. nærsýni en líka miskúpt auga og þá í raun mismikið nærsýnt eftir því hvernig mælt er. Segjum til dæmis að einhver mælist nærsýnn -1,00 þegar mælt er lárétt (í 0°) en mælist -1,75 þegar mælt er lóðrétt (í 90°)
Þá myndi hann fá gleraugnastyrk sem væri ritaður svona: -1,00 sph -0,75 cyl 0°
sph =sperical, þ.e. reglulegt gler
cyl = cylindrical þ.e. sjónskekkjugler
Þessir tveir þættir eru svo slípaðir saman í eitt gler.

Ekki rugla þessu saman við "augnskekkju" sem á ensku kallast "strabismus" eða "squint" Þar er vandamálið að augun horfa ekki í sömu átt, t.d. að hægra horfi beint en vinstra í áttina inn að nefi eða út til hliðar. Einnig er til hæðarskekkja.

Það er fræðsla um ýmsa augnsjúkdóma á vefsíðu Augnlæknafélagsins

Fræðsluefni: http://augnlaeknar.is/?cat=4
Sjóngallar: http://augnlaeknar.is/?p=64
Augnskekkja: http://augnlaeknar.is/?p=180

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Síða 5 af 47992 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien