Sjúkradagpeningar

krullster | 12. júl. '11, kl: 19:25:01 | 606 | Svara | Er.is | 0

Nú sé ég fram á að þurfa að fara á sjúkradagpeninga. Hvernig virkar þetta? Get ég fengið sjúkradagpeninga bæði frá stéttarfélaginu mínu og líka frá sjúkratryggingunum?

 

Serratella75 | 12. júl. '11, kl: 19:32:58 | Svara | Er.is | 0

eg fae sjukradapeninga fra SI, a tveggja vikna fresti ca 17 tusund, og tad fer eftir tvi hvort tu lendir i umferdaslysi eda ekki, ef tu faerd fra stettarfelaginu, eg lenti i umferdarslysi og fae ekki peninga tadan fra minu stettarfelagi

fabia69 | 12. júl. '11, kl: 19:34:08 | Svara | Er.is | 0

nei ekki frá báðum í einu

krullster | 12. júl. '11, kl: 19:38:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nú ok, samkvæmt því sem ég las á sjukra.is þá skildist mér að ég gæti fengið frá þeim líka. Ég mun fá frá stéttarfélaginu þar sem þetta er sjúkdómur ekki slys.

krullster | 12. júl. '11, kl: 19:39:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flest stéttarfélög starfrækja sjúkrasjóði sem styrkja sjóðfélaga þegar veikindi eða slys ber að höndum. Flestir sjúkrasjóðir greiða félagsmönnum sjúkradagpeninga til viðbótar við sjúkradagpeninga almannatrygginga. Nánari upplýsingar fást hjá stéttarfélögum.

Yxna belja | 15. júl. '11, kl: 12:27:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, þú getur fengið frá báðum í einu.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

topz | 15. júl. '11, kl: 14:28:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú þú átt rétt á sjúkradagpeningum frá SÍ og stéttafélagi á sama tíma

adrenalín | 20. nóv. '15, kl: 23:24:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ó jú víst.

d757 | 12. júl. '11, kl: 19:40:39 | Svara | Er.is | 1

ég fékk frá báðum ... fekk um 16.000 á 2vikna fresti og svo 1x í mánuði frá stéttarfélaginum mínu sem var 80% af laununum mínum

krullster | 12. júl. '11, kl: 19:44:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið :) Mun nefnilega ekki fá mikið frá stéttarfélaginu í rauninni. Var atvinnulaus og fékk svo vinnu sem ég verið í í sumar en get ekki unnið lengur vegna veikinda :( Þetta er ömurlegt.

little miss | 12. júl. '11, kl: 20:16:07 | Svara | Er.is | 0

ég fékk frá báðum

Maibumba10 | 12. júl. '11, kl: 20:31:11 | Svara | Er.is | 0

ég er a bíða eftir svari um að fá sjúkradagspeninga, er að fá bætur frá mínu stéttafélagi en þau vildu að ég sendi umsókn um sjúkradagspeninga og þau mundu borga mismuninn...eitthvað í þá áttina. sjúkdómur ekki slys

ingbó | 12. júl. '11, kl: 20:39:18 | Svara | Er.is | 0

Já þú átt rétt á að ´fá sjúkradagpeninga bæði frá stéttarfélaginu og sjúkratryggingunum (TR áður) - og ekki taka því þegjandi ef einhver þjónustufulltrúi hjá TR segir eitthvað annað. Maðurinn minn lenti í því á sínum tíma en svo fórum við að garfa betur í hlutunum og þá kom í ljós að við höfðum skilið reglurnar rétt og hann hafði átt rétt á sjúkradagpeningum frá TR líka og við þurftum að hafa talsvert fyrir því að fá þá greidda aftur í tímann og vorum alveg á síðasta snúning vegna þess að ríkisapparatið greiðir ekki nema 6 mánuði aftur á bak ef fólk hefur ekki sótt um strax.

krullster | 15. júl. '11, kl: 12:25:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hvernig er það, skerðast þá ekki bara bæturnar frá stéttarfélaginu?

Yxna belja | 15. júl. '11, kl: 12:28:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, þetta er algjörlega aðskilið.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

krullster | 15. júl. '11, kl: 12:31:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú ok, samkvæmt stéttarfélaginu mínu skerðist frá þeim.. sem mér fannst bara furðulegt...

Yxna belja | 15. júl. '11, kl: 12:34:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er þá eitthvað nýtt... ætla ekki að fullyrða að þetta hafi ekki breyst. En það gerði það ekki hjá mér (greiddi á þeim tíma til VR).

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Steina67 | 15. júl. '11, kl: 12:36:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta ríkisapparat Tryggingastofnun greiddi mér nú samt út eitt og hálft ár aftur í tímann.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Yxna belja | 15. júl. '11, kl: 12:32:32 | Svara | Er.is | 0

Ég var veik í meira en ár en að vísu kom fæðingarolof inní þannig að ég var ekki allan tímann á sjúkradagpeningum. En þetta virkar sem sagt þannig að fyrst klárar þú veikindarétt þinn hjá vinnuveitanda. Þegar hann er búinn þá sækir þú um sjúkradagpeninga til TR og til stéttarfélagsins. Bæturnar frá TR eru mjög lágar - bara eitthvað um 1000 kall á dag en bæturnar frá stéttarfélaginu þínu ættu að vera nálægt 80% af bótum (prósentutalan gæti verið mismunandi eftir stéttarfélögum). Þú getur verið á bótum frá báðum aðilum á sama og tíma og það hefur engin áhrif á upphæð bótanna.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

krullster | 15. júl. '11, kl: 12:46:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já skil þig, ég hélt einmitt að þetta væri svona. Mér fyndist ansi hart að þar sem bæturnar frá stéttarfélaginu verða 113 þúsund að þær skerðist við að ég fái frá sjúkratryggingunum um 23 þúsund!

Serratella75 | 15. júl. '11, kl: 12:58:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eg myndi kanna tetta betur, eg fae styrk fra felo, veit ad tad er ekki sama og fa fra stettarfelagi sinu en minn styrkur fra felo skerast vegna tess ad eg fae sjukradagpeninga.

Serratella75 | 15. júl. '11, kl: 12:54:48 | Svara | Er.is | 0

Samt tu tarft ad vera med skattkortid titt a badum stodum, hja Si og stettarfelaginu tinu.

krullster | 15. júl. '11, kl: 12:55:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já skil þig, ég fæ svo lítið frá stéttarfélaginu að ég ætti að geta skipt skattkortinu niður.

krullster | 15. júl. '11, kl: 12:58:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En spurning hvort það borgi sig.. þetta er nú meira vesenið allt saman :P

Tipzy | 20. nóv. '15, kl: 17:10:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú fullnýtur persónuafsláttinn hjá stéttatfélaginu þá þarftu ekkert að vera skipta því. En það er ekkert mál að skipta því, minnir ég hafi bara hringt í þarna skattkortsbatteríið og sagði hvað væri mikið ónýtt (infoið aftan á skattkortinu) og bað um að skipta því í 50/50 og svo kom það bara í póstinum.

...................................................................

mikilvægspurning | 20. nóv. '15, kl: 16:53:25 | Svara | Er.is | 0

Er desemberuppbót á sjúkradagpeningum?

HvuttiLitli | 20. nóv. '15, kl: 16:56:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

4 ára gamall þráður...

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Tipzy | 20. nóv. '15, kl: 17:10:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh krapp tók eftir því um leið og ég ýtti á senda, afhverju gerir fólk þetta djís.

...................................................................

mikilvægspurning | 20. nóv. '15, kl: 17:31:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég notaði bara gúgl og fann þetta er einhver með svar?

niniel | 20. nóv. '15, kl: 20:56:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei. Ef þú ert með virkan ráðningarsamning við vinnuveitanda (þó þú sért fjarverandi vegna veikinda) kann að vera að þú eigir rétt á uppbót þar, en það er misjafnt eftir kjarasamningum hver sá réttur er. En hvorki sjúkratryggingar né sjúkrasjóður stéttarfélaga greiða desemberuppbót.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Síða 5 af 48837 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien