Skóumræða!

Snobbhænan | 24. nóv. '15, kl: 15:52:09 | 178 | Svara | Er.is | 0

Hellú.  Mig langar svakalega að kaupa mér skó sem ég get notað dagsdaglega og passa vel við pils og kjóla og alls konar. Lika buxur...
Þeir þurfa að vera svartir, og mega alveg vera með hæl.  Klæðilegir, þægilegir og dömulegir.  ég er ekki að tala um stilettos..


Vandinn er að ég er haldin valkvíða.


Þið sem nennið, megið pósta inn mynd af ykkar tillögu og best ef hægt er að versla hér á landi...

 

Funk_Shway | 24. nóv. '15, kl: 16:01:13 | Svara | Er.is | 2

Ég bjóst við allt annarri umræðu en skókaup þegar ég las titilinn!


Mér hefur fundist tamaris vera bestu skórnir, fást í debenhams og steinari waage. 


https://www.efootwear.eu/media/catalog/product/cache/image/650x650//8/5/857895_p_buty_tamaris_-_1-22320-25_graphite_206_grafitowy_gk_8.jpg





https://www.google.is/search?q=tamaris&biw=1280&bih=678&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ved=0ahUKEwiJ1rXNtqnJAhUEyRQKHa1-C18Q_AUIBigB#tbm=isch&q=tamaris+low+heel&imgrc=BiUvEL1NUxXGbM%3A



Hugsa að ég myndi fá mér eitthvað svona

Funk_Shway | 24. nóv. '15, kl: 16:03:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mynd nr. 2 átti að vera þessi:


http://www.shoebuy.com/pi/tamar/jb/tamar756959_388309_jb.jpg

Steina67 | 24. nóv. '15, kl: 16:50:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Elska tamaris og á nokkra

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Dreifbýlistúttan | 24. nóv. '15, kl: 16:17:11 | Svara | Er.is | 0

Mér finnst þetta snið/stíll alltaf flottast ef maður vill skó sem passa við buxur eða kjóla því þeir eru mátulega hversdagslegir en geta líka verið rosa fínir. 
Ég á svipaða skó og ég gæti nánast farið í þeim út að skokka því þeir eru svo þægilegir. Mínir eru samt með aðeins lægri hæl.
 

 




Ígibú | 24. nóv. '15, kl: 17:22:00 | Svara | Er.is | 0

Ég er voðalega hrifin af grófum skóm þetta haustið. Finnst þeir passa við allt, kjóla, buxur, pils, síðar þykkar peysur . . .
 


Kaffinörd | 24. nóv. '15, kl: 17:38:42 | Svara | Er.is | 0

Ég er hrifnastur af Camper,Trippen(fæst ekki á Íslandi) og Mörtu Jonsson. Kron er líka flott margt hvert en ekki hversdags. Flest annað á markaðnum finnst mér ljótt og alveg sérstaklega converse og pissugulu vetraskórnir sem ungafólkið er mikið í þessa dagana.

Snobbhænan | 24. nóv. '15, kl: 19:00:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndir takk. ;)



nefnilega | 24. nóv. '15, kl: 20:50:16 | Svara | Er.is | 0

Ég á Ecco saunter chelsea boots og eeeelska þessa skó. Eru svartir og passa við allt. Og svo þægilegir að ég gæti verið í þeim allan daginn.



Abba hin | 24. nóv. '15, kl: 21:29:55 | Svara | Er.is | 0

 

GRACE
Keypti þessa í haust og er alveg að kafna mér finnst þeir svo fallegir. Ógeðslega þægilegir og passa við pils, kjóla og buxur. Ég keypti þá í útlöndum en Vagabond fæst allavega í Kaupfélaginu og held líka skor.is og Maia og eitthvað svoleiðis.



-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Abba hin | 24. nóv. '15, kl: 21:34:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://www.skor.is/verslun/vara-forsidu/?ProductName=Vagabond-Grace-15&CategoryID=3f8745aa-e27e-4c23-91be-a4c1cea6b668


Voilá!

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 4.5.2024 | 13:36
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 3.5.2024 | 03:28
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 2.5.2024 | 18:41
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Síða 1 af 48464 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie