Stytting vinnuviku í dagvinnu - aukin yfirvinna ?

kaldbakur | 30. okt. '18, kl: 00:38:52 | 192 | Svara | Er.is | 0

Nú virðist vera áhugi á að stytta vinnuviku í dagvinnu, jafnvel þannig að  eingöngu verði unnið 4 daga í viku.  Samkvæmt fréttum hefur Reykjavíkurborg greitt yfir 5 þúsunmd milljónir í vinnulaun vegna langtímaveikinda starfsmanna siðustu 8 ár á Skóla og frístundasviði einu. ( https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/10/29/liklegt_ad_alag_og_kulnun_hafi_ahrif/). 
Nú vita allir að skammtíma  veikindi starfsmanna er mjög mismunandi, og fer það m.a. eftir stjórnun og eftirliti.  Ekki veit ég hvað skammtímaveikindi eru mikil hjá ofangreindu sviði, eflaust kosta þau líka nokkra milljarða.  Í ofangreindri frétt er þess vænst að langtímaveikindi muni minnka við styttingu vinnuviku.  Nú er það alkunna að skammtíma veikindi má miklu frekar rekja til óánægju í starfi, leiða og léleghrar stjórnunar. Langtíma veikindi eru langtum frekar tengd heilsu almennt og alvarlegum sjúkdómum.  Í sömu frétt segir formaður Skóla og frístundaráðs Reykjavíkur enga rannsókn eða könnun hafa verið gerða um þessi miklu og kostnaðarsömu veikindi !


Vinnuvikan á Íslandi í dagvinnu er frekar styttri en í nágrannalöndum okkar.  
Það er nánast óþekkt víða erlendis að fólk vinni yfirvinnu með álagi á dagvinnutaxta eins og hér er gert. 
Þannig samsett vinnuvika í dagvinnu og eftirvinnu er hér  6-8 klst lengri á viku en erlendis. 
Hvernig dettur mönnum í hug að það bæti vinnuafköstin að fækka hlutfalli dagvinnutíma en halda óbreyttu hlutfalli yfirvinnu eða að auka það ?

 

jaðraka | 31. okt. '18, kl: 04:12:29 | Svara | Er.is | 0

Auðvitað á að stytta vinnuvikuna. Tilraunir sýna að eftir því sem vinnuvikan er styttri því meiri eru afköst starfsfólksins.
Þannig að það er eðlilegt að hafa vinnuvikuna bara 20 klst á viku. Fólkið vinnur bara betur og er ánægðara. Væri því hægt að hafa tvo vinnudaga t.d. mánudag og fimmtudag.

kaldbakur | 31. okt. '18, kl: 23:40:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tveir vinnudagar í viku ? Á þá bara að loka hina dagana ? 

ert | 31. okt. '18, kl: 13:09:43 | Svara | Er.is | 0

Burnout er aðalvandamálið á skóla- og frístundasviði - og það tengist of miklu álagi. Það álag er hægt að minnka með styttri vinnuviku. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 31. okt. '18, kl: 13:16:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Varðandi skólana og álag á kennara þá voru miklu fleiri nemendur í hverri bekkljardeild í grunnskólum en er í dag.  En kerfinu hefur verið breytt. 
Áður fyrr voru slakir nemendur og með hegðunarvanda í sérstökum beklkjardeildum "tossabekk".  Nú er þessu öllu blandað saman og erfitt að ná
stjórn á bekkjarheildinni með þannig samsetningu. Áfleiðingin er lélegri árangur, erfiði og óánægja. Kennara starfið er mikilvægt hvort heldur er fyrir yngstu nemendur eða eldri. Kaupið hefur dregist aftur úr t.d. voru menntaskólakennarar lengi vel með sömu laun og alþingismenn, núr er þar mikill munur á.

ert | 31. okt. '18, kl: 13:19:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já já en bournout er helsti vandi starfsfólks á SFR, líka þeirra sem eru sérkennara og eru ekki með blandaða bekki, gangavarða og bara allra. Burnout er meira vandamál en krabbamein og það sem við köllum alvarlega sjúkdóma. Sjúkrasjóðir eru að tæmast út af burnouti. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 31. okt. '18, kl: 13:26:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Burnoaut" er nýyrði en ekkert nýtt þannig séð en umhverfið hefur þarna áhrif, líkamleg erfiðsvinna vann gegn þessu. Þetta er nánast menningarsjúkdómur, áreiti og vonleysi eru stórir áþrifaþættir.  Þetta er þekkt í öllum atvinnugreinum en erflaust "smitandi" innan vinnustaða eins og gengur. Þar kemur stjórnunarvandinn inní dæmið.

ert | 31. okt. '18, kl: 13:27:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það er ekkert nýtt. Það hefur enginn haldið því fram. en vandinn er að aukast. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 31. okt. '18, kl: 13:33:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stytting dagvinnutíma er ekki rétta lausnin. Það ber að stytta heildar vinnutíma og gera eftirvinnu að algjörri undantekningu. 
Hækka ber dagvinnulaun og gera þanig betur við starfsfólk sýna fram  á tilgang starfsins - hrósa fólki og hvetja - byggja innbyggða hvata. 
Framleiðni er mjög léleg í öllum störfum á íslandi held ég - undantekningin er held ég fiskimenn - sjómenn. 
Stjórnunarvandinn er gífurlegur og sést það vel á svörum Formanns SFR - hann hefur ekki hugmynd um hvað er að gerast dælir bara út tugum milljarða í veikindalaun. 

ert | 31. okt. '18, kl: 13:43:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stytting vikuvikunnar felur í sér að vinnutími á viku minnkar. Það hefur enginn verið að ræða styttingu vinnuviku sem tilfærslu dagvinnu í yfirvinnu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 31. okt. '18, kl: 19:01:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hefur verið rætt lengi að yfirvinna er óhófleg á Íslandi. 
Þannig að ef fólk er að tala um styttingu vinnutíma er eðlilegt að skoðað sé hvort ekki mætti skera niðiur yfirvinnu. 
Það er nú ekki flóknara en það. 

ert | 31. okt. '18, kl: 19:07:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Já það er óhófleg yfirvinna hjá sveitarfélögum og ríki. Mér skilst að meðalstarfsmaður hjá SFR vinni 20 tíma í yfirvinnu.
Hvernig væri að fylgjast aðeins með þjóðfélaginu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 3. nóv. '18, kl: 07:37:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu þá að tala um 20 klst í yfirvinnu á mánuði eða viku ?

ert | 3. nóv. '18, kl: 10:46:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á dag

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Síða 7 af 48027 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie