Tannlækningar í Búdapest

Bella2397 | 12. jan. '22, kl: 19:50:30 | 721 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hér sem hefur farið til tannlæknis í Búdapest eða þekkir til þess? Hvar get ég fundið umræður og umsagnir um það?

 

Hugsanlega og kannski | 12. jan. '22, kl: 21:37:00 | Svara | Er.is | 0

Facebook. En…… ég fór til Budapest og fékk áætlun, minn tannsi var involveraður í ferlið. Algjör yfirmeðhöndlun sagði hann. Tekkaði mig ut og fór til Póllands. Munaði helming a verði

Bella2397 | 13. jan. '22, kl: 18:20:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvada stofa var þad?

Hugsanlega og kannski | 14. jan. '22, kl: 02:19:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Clinic eitthvað… sú sem var fyrst. Skal setja inn þegar ég man.

Hugsanlega og kannski | 16. jan. '22, kl: 20:39:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kreativ dental

svarkur | 19. jan. '22, kl: 06:56:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Áhugavert. Ég fór til Kreativ Dental fyrir nokkrum árum. Hafði fengið tilboð hjá tveimur íslenskum tannlæknum í (frekar stórt) verkið upp á 4.3-4.5 milljónir.

Kreativ Dental gerði það sama - með sömu efnum - fyrir 1.200þ sem er hvernig sem á það er litið - sparnaður.

Ferðakostnaður varð nokkur hundruð þúsund - aðallega vþa við gerðum þetta að fjölskylduferð í leiðinni, en hefði geta hlaupið á undir hundraðinu fyrir eina manneskju.

Þurfti að fara tvisvar.

Er mjög dús við niðurstöðuna eftir allt of mörg ár þsa. ég hafði ekkert sjálfstraust vegna útlits.

tryppalina | 16. jan. '22, kl: 16:23:38 | Svara | Er.is | 1

Eg fór til Búdapest 2018 og stofan heitir Búdapest clinic er á Facebook fór 2 út svo sátt

hogí | 1. feb. '23, kl: 03:25:38 | Svara | Er.is | 0

Eg fór til Fedasz Dental í Budapest 2022.eg fór tvær ferðir og er virkilega ánægður með útkomuna.Eg Var einmitt búinn að spá í þetta í nokkur ár og þegar að eg sá gæðin og verð hjá félaga mínum sem hafði farið þarna i gegn ákvað eg að drífa mig, þetta var frekar mikið sem að þurfti að gera hjá mer og áætlunin stóðst..það sem kom mer mikið á óvart var hversu personuleg og fagleg þjónustan var og hversu góð aðstaðan er, stofan virkilega tæknileg..það var íslenskur fararstjóri sem sótti mig á herbergið eða útí garð þegar að eg átti að mæta í timann:)mæli með.. þetta er stofan https://www.facebook.com/profile.php?id=100089471962558

asgerdure0609 | 22. maí '23, kl: 20:20:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki sama facebook síða og ég fór hjá.

það skiptir máli hjá hvaða farastjóra maður fer hjá... veit um einn sem fór og fararstjórinn vissi ekkert og var bara léleg þjónusta.

ég fór í gegnum þessa https://www.facebook.com/profile.php?id=100063546581359 fór sjálf samt bara í fyllingar, hætti við að fara í implant og ætla seinna

kmarus21 | 2. feb. '23, kl: 01:24:49 | Svara | Er.is | 0

Happy smile. Gdansk. Fulltrui h'erna i Reykjavik..

animona | 15. feb. '23, kl: 13:56:16 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn fór til Fedasz Dental í Búdapest. Hann lét setja 13 krónur og 3 inplanta í sig og útkoman er ótrúleg! Þjónustan þar er upp á 10. Ef þú hefur áhuga á að heyra í tengiliðinum fyrir þá tannlækna stofu þá set ég með símanúmerið, sá fararstjóri fór sjálfur til þeirra og er með mikla reynslu í þessu. 6907977

áin | 28. nóv. '23, kl: 18:00:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef verið hjá Íslensku klínikinni í Búdapest og mæli 100% með þeim. Ferlið allt og umhyggjan og allur aðbúnaður til fyrirmyndar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024
Estrategias para mejorar tu fluidez conversacional con ChatGPT en español ErnestaHelga 18.3.2024
There are benefits to using a biweekly timesheet calculator pixehaw958 18.3.2024
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 17.3.2024 | 21:12
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 14.3.2024 | 19:56
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 14.3.2024 | 04:15
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 10.3.2024 | 14:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 9.3.2024 | 18:09
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 8.3.2024 | 23:30
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Sjónin komaso 28.10.2008 27.2.2024 | 19:52
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 27.2.2024 | 04:43
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Síða 1 af 45810 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, paulobrien