Tannlækningar í Búdapest

Bella2397 | 12. jan. '22, kl: 19:50:30 | 730 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hér sem hefur farið til tannlæknis í Búdapest eða þekkir til þess? Hvar get ég fundið umræður og umsagnir um það?

 

Hugsanlega og kannski | 12. jan. '22, kl: 21:37:00 | Svara | Er.is | 0

Facebook. En…… ég fór til Budapest og fékk áætlun, minn tannsi var involveraður í ferlið. Algjör yfirmeðhöndlun sagði hann. Tekkaði mig ut og fór til Póllands. Munaði helming a verði

Bella2397 | 13. jan. '22, kl: 18:20:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvada stofa var þad?

Hugsanlega og kannski | 14. jan. '22, kl: 02:19:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Clinic eitthvað… sú sem var fyrst. Skal setja inn þegar ég man.

Hugsanlega og kannski | 16. jan. '22, kl: 20:39:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kreativ dental

svarkur | 19. jan. '22, kl: 06:56:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Áhugavert. Ég fór til Kreativ Dental fyrir nokkrum árum. Hafði fengið tilboð hjá tveimur íslenskum tannlæknum í (frekar stórt) verkið upp á 4.3-4.5 milljónir.

Kreativ Dental gerði það sama - með sömu efnum - fyrir 1.200þ sem er hvernig sem á það er litið - sparnaður.

Ferðakostnaður varð nokkur hundruð þúsund - aðallega vþa við gerðum þetta að fjölskylduferð í leiðinni, en hefði geta hlaupið á undir hundraðinu fyrir eina manneskju.

Þurfti að fara tvisvar.

Er mjög dús við niðurstöðuna eftir allt of mörg ár þsa. ég hafði ekkert sjálfstraust vegna útlits.

tryppalina | 16. jan. '22, kl: 16:23:38 | Svara | Er.is | 1

Eg fór til Búdapest 2018 og stofan heitir Búdapest clinic er á Facebook fór 2 út svo sátt

hogí | 1. feb. '23, kl: 03:25:38 | Svara | Er.is | 0

Eg fór til Fedasz Dental í Budapest 2022.eg fór tvær ferðir og er virkilega ánægður með útkomuna.Eg Var einmitt búinn að spá í þetta í nokkur ár og þegar að eg sá gæðin og verð hjá félaga mínum sem hafði farið þarna i gegn ákvað eg að drífa mig, þetta var frekar mikið sem að þurfti að gera hjá mer og áætlunin stóðst..það sem kom mer mikið á óvart var hversu personuleg og fagleg þjónustan var og hversu góð aðstaðan er, stofan virkilega tæknileg..það var íslenskur fararstjóri sem sótti mig á herbergið eða útí garð þegar að eg átti að mæta í timann:)mæli með.. þetta er stofan https://www.facebook.com/profile.php?id=100089471962558

asgerdure0609 | 22. maí '23, kl: 20:20:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki sama facebook síða og ég fór hjá.

það skiptir máli hjá hvaða farastjóra maður fer hjá... veit um einn sem fór og fararstjórinn vissi ekkert og var bara léleg þjónusta.

ég fór í gegnum þessa https://www.facebook.com/profile.php?id=100063546581359 fór sjálf samt bara í fyllingar, hætti við að fara í implant og ætla seinna

kmarus21 | 2. feb. '23, kl: 01:24:49 | Svara | Er.is | 0

Happy smile. Gdansk. Fulltrui h'erna i Reykjavik..

animona | 15. feb. '23, kl: 13:56:16 | Svara | Er.is | 0

Maðurinn minn fór til Fedasz Dental í Búdapest. Hann lét setja 13 krónur og 3 inplanta í sig og útkoman er ótrúleg! Þjónustan þar er upp á 10. Ef þú hefur áhuga á að heyra í tengiliðinum fyrir þá tannlækna stofu þá set ég með símanúmerið, sá fararstjóri fór sjálfur til þeirra og er með mikla reynslu í þessu. 6907977

áin | 28. nóv. '23, kl: 18:00:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef verið hjá Íslensku klínikinni í Búdapest og mæli 100% með þeim. Ferlið allt og umhyggjan og allur aðbúnaður til fyrirmyndar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Samfylkingin að bjóða Sjalfstæðisflokki uppí dans. jaðraka 19.2.2024 19.2.2024 | 14:51
Millinafn sem passar fyrir nafnið Gígja 200-kopavogur 18.1.2024 19.2.2024 | 13:40
Samfylkingin farin að sjá til Sólar ? jaðraka 15.2.2024 18.2.2024 | 18:27
Sniðganga vïfilfell panam 10.3.2011 18.2.2024 | 14:41
Does Bland Charge a fee to sell a car? natto3000 16.2.2024 17.2.2024 | 12:39
ókurteisi hjá afgreiðslufólki... rosa87 22.8.2008 15.2.2024 | 22:51
húfarew Thecandyman 15.2.2024
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 15.2.2024 | 16:41
Leiga b82 13.2.2024 15.2.2024 | 14:09
Sala á bíl - skattur tur79 1.11.2014 15.2.2024 | 00:12
Finnska....Og Ruv.. kmarus21 13.2.2024
Getur einhver lagað parketið mitt TheMindPrisoner 13.2.2024
Bland.is - HAFIÐ SAMBAND! gullisnorra 26.11.2022 13.2.2024 | 00:40
Hverju er verið að mótmæla í Gaza og á Austurvelli ? jaðraka 4.2.2024 12.2.2024 | 14:09
Echo flower shawl lillakitty 27.9.2010 12.2.2024 | 11:37
Valentinusar kort - hjálp ekkibenda 12.2.2024 12.2.2024 | 10:42
Gallsteinar Belgingurinn 1.2.2024 12.2.2024 | 07:57
flytja ísskáp emina 15.9.2009 11.2.2024 | 22:46
Íslendingar virðast ekki skilja hvað er að spara og fresta kaupum á óþarfa. jaðraka 14.9.2023 11.2.2024 | 13:59
Sölutorg Bland.is Björn 7913 9.8.2023 11.2.2024 | 11:07
Barnaefni 1985-1990ish Pro kemon55 8.2.2024 10.2.2024 | 20:42
Innviðir - Innviða ráðherra hvað gerir hann fyrir okkur ? jaðraka 10.2.2024 10.2.2024 | 19:31
Adolf Hitler wannabe Hauksen 7.2.2024 9.2.2024 | 15:30
Nýr flugvöllur í Hvassahrauni - ? jaðraka 8.2.2024 8.2.2024 | 17:13
Síða 3 af 48056 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, paulobrien