Þorskur eða ýsa

óskabarn | 5. apr. '06, kl: 13:28:38 | 1064 | Svara | Er.is | 0

Ég var að kaupa fisk handa syni mínum og fisksalinn sagði að það væri betra fyrir svona lítil kríli að fá þorsk fyrst því að hann væri auðmeltari. Hefur einhver heyrt þetta áður? Sonur minn er að verða 8 mánaða og ég er að fara að gefa honum fisk í fyrsta skipti. Hvernig kemur ofnæmi fram ef hann er með það? Eru útbrot, niðurgangur eða uppköst t.d. einkenni ofnæmis fyrir fiski?

Kv. óskabarn

 

MissM | 5. apr. '06, kl: 13:30:09 | Svara | Er.is | 2

ég hef heyrt þetta, þ.e að það væri betra fyrir börn að fá þorsk en ýsu. Ég hins vegar myndi aldrei bjóða neinum upp á þorsk þar sem mér finnst hann vibba vondur.

Mozzer | 5. apr. '06, kl: 13:31:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

vibba vondur?? Efast um að þú fyndir muninn ef þér yrði ekki sagt það, nema að holdið er þéttara og fer ekki eins mikið í tætlur og hjá ýsunni. Held þú hljótir að hafa smakkað eitthvað útrunnið.

Vissi reyndar ekkert um að þorskurinn væri auðmeltanlegri og skil eiginlega ekki afhverju svo ætti að vera.

°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°
When we know better, we do better

MissM | 5. apr. '06, kl: 13:32:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hehe, mér finnst þorskur ógeðslegur á bragðið!

Kaffinörd | 14. júl. '16, kl: 10:21:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég finn muninn alveg á nóinu. Miklu bragðmeiri þorskurinn heldur en ýsan

Alpha❤ | 16. júl. '16, kl: 10:27:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú það er vel hægt að finna muninn. Meira að segja ég finn muninn og ég eiginlega finn eða sé aldrei mun á neinu. 
Eitt skiptið laug mamma að mér að það væri ýsa í matinn og ég reyndi að borða hana en hugsaði með mér hve ógeðsleg ýsa þetta væri en svo eftir matinn sagði hún mér að þetta hefði verið þorskur. Ég bara get ekki þorsk. 

ansapansa | 16. júl. '16, kl: 12:51:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér. Mamma plataði mig einu sinni að þorskurinn væri ýsa og þegar ég var búin að borða smá sagði ég við mömmu að fiskurinn væri ábyggilega ónýtur, hann væri bara ekki góður.

Get samt í dag borðað þorsk en finnst hann ekki jafn góður og ýsan. Sama með harðfiskinn.

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

perla82 | 16. júl. '16, kl: 12:58:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef unnið í fiski í um 20 ár og þorskur er mun bragðmeiri en ýsan svo að það er stórmunur þar á.. Ég borða ekki þorsk af fleiri ástæðum en bara bragðinu :)

Ploverly | 5. apr. '06, kl: 19:48:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

ertu ekki að djóka? mér finnst þorskurinn margfalt betri. Ekki er það verra ef hann er glænýr úr Breiðafirðinum.

*********

MissM | 6. apr. '06, kl: 00:40:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

neibb, er ekki að djóka. finnst þorskur óóóóóóógeð...

blámús | 5. apr. '06, kl: 13:30:30 | Svara | Er.is | 6

jabb þorskur er mun hollari en ýsan, ýsan er hrææta og er óhollari ef svo má orða. Fólk er ydirleitt líka með ofnæmi fyrir ýsu ef það er með ofnæmi yfur höfuð;)

Barónessa von Himpigimp | 5. apr. '06, kl: 13:33:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er rangt.

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

Mozzer | 5. apr. '06, kl: 13:33:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já og þorskurinn étur allt sem að kjafti kemur ;)

°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°
When we know better, we do better

Krúttarapútt | 5. apr. '06, kl: 13:33:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þorskurinn er afræningi og nánast alæta.............ýsan er ekki hrææta..........:o)

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

Dalía 1979 | 15. júl. '16, kl: 09:27:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bull ýsann er hrææta það vita það allir sem hafa vit á fiski

Krúttarapútt | 15. júl. '16, kl: 16:43:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

 

Er ýsan hrææta?
 

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

Dalía 1979 | 15. júl. '16, kl: 17:39:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

spurðu vanann sjómann að þessu þeir þekkja einna best hvað kemur úr maga fisks ..

Krúttarapútt | 16. júl. '16, kl: 07:12:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sjómannsdóttir...en hugsa að ég hlusti samt á það sem vísindin segja ;)

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

fálkaorðan | 16. júl. '16, kl: 10:34:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Spurðu líka sjómanninn hvernig á að elda fiskinn, hann veit það mikið betur en kokkur.

Svo geturðu líka beðið hann umm lottótölurnar.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

BlerWitch | 15. júl. '16, kl: 09:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ýsan er hrææta.

Krúttarapútt | 15. júl. '16, kl: 16:43:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3670

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

mens sana | 5. apr. '06, kl: 16:08:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er reyndar þorskurinn sem er hrææta

-------------
♥ Brúðartertustandur til leigu - 2.000 kr
Upplýsingar: Skilaboð hér eða í síma 663 6062

http://www.facebook.com/#!/pages/Brudartertustandur-til-leigu/118629391509078

Mjöll1 | 5. apr. '06, kl: 13:31:10 | Svara | Er.is | 1

Ég hef ekki heyrt það en það er örugglega í lagi að gefa 8 mánaða bæði þorsk og ýsu.

blámús | 5. apr. '06, kl: 13:34:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég kem frá fjölskyldu þar sem er mjög mikið um ofnæmi og þar er þeim ofnæmismönnum algjörlega bannað að borða ýsu. Þorskur er ekkert verri en ýsa bara er í höfðinu á fólki, það heldur það (allavega held ég það). Mér finnst þorskur mjög góður.

ópalið | 5. apr. '06, kl: 13:43:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig getur það bara verið í höfðinu á fólki?? Við höfum öll misjafnan smekk. Mér finnst þorskur verri vegna þess að mér finnst vera sterkara bragð af honum og það vil ég ekki, svo hef ég unnið mikið í fiski og það eru miklu fleiri ormar í þorski heldur en ýsu og það finnst mér ógeðslegt.

Don´t drink and drive, take lsd and fly

MissM | 5. apr. '06, kl: 13:44:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég líka! oj oj oj. Sammála hverju orði.

M | 5. apr. '06, kl: 13:33:04 | Svara | Er.is | 0

já nákó hann er mun hollari, bæði út af því að ýsan er hrææata og líka út af einhverjum fitusýrum hef ég heyrt.

~~**M**~~

Krúttarapútt | 5. apr. '06, kl: 13:34:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ýsan er ekki hrææta...........þorskurinn er alæta og afræningi

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

berjamó | 5. apr. '06, kl: 13:36:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ýsa er víst hrææta...

****************************

Krúttarapútt | 5. apr. '06, kl: 13:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei :o)...........hún er það ekki

http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3670

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

Barónessa von Himpigimp | 5. apr. '06, kl: 13:38:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ýsan: http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=3670
Þorskurinn: http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=3975

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

Páskahænan | 5. apr. '06, kl: 13:40:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ýsa er ekki hrææta! Bölvað bull er þetta :S

ópalið | 5. apr. '06, kl: 13:40:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei hún er það EKKI!!!

Don´t drink and drive, take lsd and fly

berjamó | 5. apr. '06, kl: 13:43:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

vó...rólegar!!!
fjú.. æsingurinn sko....;S

..þetta er bara eitthvað sem maður hefur alltaf heyrt... frændi minn er að vinna hjá Hafró og hann hefur alltaf sagt að ýsan sé hrææta..

*andainn-andaút*

****************************

huggy | 5. apr. '06, kl: 13:45:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ROFL!

هريفنا

Barónessa von Himpigimp | 5. apr. '06, kl: 13:47:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já já og einhver jólin var einhver gift kjötiðnaðarmanni sem var þar með örugg heimild fyrir því að það væri rétt að segja hamborgarahryggur.

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

Krúttarapútt | 5. apr. '06, kl: 13:48:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahahahaha..............hamborgarahryggur já........það er lífsseigt nafn...........

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

MissM | 5. apr. '06, kl: 13:50:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lol

*Björk* | 5. apr. '06, kl: 14:40:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

**SLAGUR**SLAGUR** :)

- I may be going to HELL, but at least all my friends will be there -

Frú Dinda | 5. apr. '06, kl: 15:17:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er hann að skúra þar eða?

*flisssss*

berjamó | 5. apr. '06, kl: 17:21:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe.. nei reyndar er hann einn af "vísindamönnunum" lol

****************************

Cat Lady | 5. apr. '06, kl: 16:07:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe

Dalía 1979 | 15. júl. '16, kl: 17:41:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hún er hrææta hún lifir á botndýrum og einhverju rusli

Dalía 1979 | 15. júl. '16, kl: 17:40:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki rétt

AldaK | 5. apr. '06, kl: 13:35:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

issss.....hlusta ekki á svona, hef alltaf byrjað að gefa mínum börnum ýsu 4.mánaða....

Kveðja,

Alda.

Ruðríður Ristilgustur | 5. apr. '06, kl: 13:36:35 | Svara | Er.is | 0

einkenni fæðuóþols

Kláði í tungu
Bólga á vörum
Endurtekinn kláði eða roði í húð
Önnur bjúgbólga eða ofsakláðaútbrot
Hvæsiöndun, astmi eða aðþrengd öndun
Ofnæmiskvef (þrálátt nefrennsli, hnerrar, augnroði og tárarennsli
Uppköst, niðurgangur, hægðatregða
Kviðverkir án hita, blóðugar hægðir
Exem (rauðir og klæjandi blettir, gjarnan í olnboga- eða hnésbótum)

***********************************************
Fokk þennan heim!
***********************************************

ValaRun | 5. apr. '06, kl: 13:38:24 | Svara | Er.is | 0

Það er betra fyrir ung börn að fá þorsk en ýsu, mun meira af ofnæmisvaldandi efnum í ýsu.
Ýsan er hrææta en þorskurinn lifir á annari fæðu.

Krúttarapútt | 5. apr. '06, kl: 13:39:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað er þetta með að ýsan sé hrææta............?.........þorskurinn lifir á öllu sem að kjafti kemur.........hann á það til meira að segja að éta sína eigin tegund..........ýsan er ekki hrææta

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

ValaRun | 5. apr. '06, kl: 13:42:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru greinilega allar útgáfur af því hvort Ýsan sé hrææta, en sjómenn í minni familíu halda því fram.

ópalið | 5. apr. '06, kl: 13:44:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki mínir sjómenn, og svo las ég annað á vísindavefnum.

Don´t drink and drive, take lsd and fly

Vasadiskó | 15. júl. '16, kl: 00:20:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Iss, hvað vita sjómenn? Þeir eru oná sjónum en fiskurinn inní!

Barónessa von Himpigimp | 5. apr. '06, kl: 13:42:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér sárna svona ýsufordómar! *snufs*

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

berjamó | 5. apr. '06, kl: 13:45:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*rofl*

****************************

ValaRun | 5. apr. '06, kl: 13:45:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála en ég borða samt bara ýsu en ekki þorsk, hef ekki getað það eftir að hafa verið að ormhreinsa hann í fiski í gamla daga.

blámús | 5. apr. '06, kl: 13:47:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér er alveg sama hvað ykkur finnst og ekki, ýsan er hrææta og því verður ekki breytt!!!

Barónessa von Himpigimp | 5. apr. '06, kl: 13:49:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held nú að það snúist um meira en að bara finnast það í þessu tilfelli. Þetta er ekkert eins og ef ég segði "Mér finnst kók betra en pepsi."

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

Krúttarapútt | 5. apr. '06, kl: 13:50:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

okkur finnst?...........kemur því bara ekki rassgat við í sjálfu sér hvað manni finnst............staðreyndin er sú að ýsan er ekki hrææta hvort sem manni finnst það eða ekki.........

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

berjamó | 5. apr. '06, kl: 13:52:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svona svona stelpur mínar... við (allavega ég..) er búin að játa mig sigraða..

...voðalega getiði æst ykkur yfir þessum blessuðu sjávardýrum....;)

****************************

Krúttarapútt | 5. apr. '06, kl: 13:53:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehehehe..........finnst þér það ;o)

------------------------------------------------------


ιgησяαηςε ιѕ bℓίѕѕ.....

ℓιкє...ι кησω яιgнт

ί ℓσνε ץσυ мσяε тђαη α ƒαт кι∂ ℓσνεѕ ςαкε.......ץεѕ-αђ!!!

berjamó | 5. apr. '06, kl: 13:53:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jaa...sonna... pínulítið sko;))

****************************

Barónessa von Himpigimp | 5. apr. '06, kl: 13:53:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já... ég... bara... þoli... ekki.... *andköf*... svona... svona... *stendáöndinni*... vitleysu!! Ha!! HA!!

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

berjamó | 5. apr. '06, kl: 13:54:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

frusss... ertu í háskóla?

****************************

Barónessa von Himpigimp | 5. apr. '06, kl: 13:56:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha? Hvað meinarðu?

Eða sko... ég skil spurninguna, það er ekki það. Heldur fatta ég ekki samhengið. :D

Nei ég er ekki í háskóla.

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

berjamó | 5. apr. '06, kl: 13:57:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nenei... bara smá pæing...

...samhengið skiptir svo sem engu..;S)

****************************

Ruðríður Ristilgustur | 5. apr. '06, kl: 13:46:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér líka, þetta er besti fiskur sem ég get hugsað mér, hef aldrei smakkað þorsk samt!

***********************************************
Fokk þennan heim!
***********************************************

MissM | 5. apr. '06, kl: 13:46:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

híhí

Dalía 1979 | 15. júl. '16, kl: 17:42:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er ekki rétt þú hefur greinilega ekki unnið fisk ýsann er yfirleitt full af skeljum og rusli enn þorskurinn ekki

preburinn | 16. júl. '16, kl: 09:57:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ýsa er ekki hrææta, en þorskurinn er það.

Diddís | 5. apr. '06, kl: 13:49:58 | Svara | Er.is | 0

Fiskinn minn namminammi namm

Sólblóm | 5. apr. '06, kl: 14:00:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eitt sinn fór hún Stína litla á sjó með pabba sínum... og hann sagði henni að ÝSAN VÆRI EKKI HRÆÆTA.
En hún er hins vegar hægmeltari en þorskurinn... I wonder why!!!

LíNa LaNgSoKk | 5. apr. '06, kl: 14:36:39 | Svara | Er.is | 0

Þorskurinn er feitari og mun hollari fiskur.

Ég kaupi alltaf þorsk.

TIL SÖLU!!!!
Brio kombi barnavagn til sölu
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=25628252&advtype=1&page=1&advertiseType=0

kvikkmamma | 5. apr. '06, kl: 14:45:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fyrir þá fá fróðu er ýsan VÍST hráæta .

frú72 | 5. apr. '06, kl: 14:52:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

verð að segja að eftir að hafa unnið í frystihúsi sem unglingur á ég erfitt með að borða þorsk hann var bara oft svo fullur af ormi, en það var nú ekkert miðað við karfa ojbarasta bara heilu kýlin og ormavibbi það er matur sem ég gæti bara ekki borðað. Og svo finnst mér ýsan svooooo góð á bragðið að ég borða lítið af öðrum fiski nema lax og silung stundum.

Þegar mín börn voru lítil minnir mig að manni væri ráðlagt að láta þau ekki borða fisk fyrsta árið er það orðið úrelt núna.
kv frúin

Barónessa von Himpigimp | 5. apr. '06, kl: 15:13:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held þú ættir ekkert að tala mikið um hver er fá fróður og hver er ekki fá fróður. LOL

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

kvikkmamma | 5. apr. '06, kl: 14:47:03 | Svara | Er.is | 0

svo er lúðan bara góð og klikkar ekki margir nota hana í stað ýsunar.

Daisyd | 5. apr. '06, kl: 15:14:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei heyrt þetta,mín 3 hafa öll fengið ýsu þegar ég gaf þeim fisk í fyrsta skipti.
Enda kaupi ég eiginlega nær eingöngu ýsu.

GUX | 5. apr. '06, kl: 15:17:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já lúðan er æði.

Ýsan er EKKI hrææta samt :)

Í sambandi við ykkur með ofnæmi fyrir svona skepnum....finnið þið mun hvort að fiskurinn er eldaður "ferskur" eða úr frosti ?

Amma er/var með heiftarlegt ofnæmi fyrir ýsu....bólgnaði öll upp í framan og í kring um munninn.
NEMA þegar hún borðaði ýsu sem hafði verið fryst.

Kolfreyja | 5. apr. '06, kl: 15:15:16 | Svara | Er.is | 0

Þorskurinn er talinn betri þar sem hann er ekki hræ æta eins og ýsan. Ýsan er því líklegri til að ýta undir ofnæmisviðbrögð en þorskurinn. Ég t.d. er með mjög viðkvæma húð og var með exem og þorskurinn hentar mér því betur.
:)

GUX | 5. apr. '06, kl: 15:18:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

LESA ! *pfiff*

Er ýsan hrææta?

Svarið við þessari spurningu er nei, ýsan (Melanogrammus aeglefinus, e. haddock) er ekki hrææta heldur lifir hún aðallega á botndýrum meginhluta lífs síns.
Þetta kom í ljós í rannsókn sem gerð var á vegum Hafrannsóknastofnunar á fyrri hluta 9. áratugar síðustu aldar. Rannsökuð var fæða ýsu og annarra botnfiska og reyndust ýmis botndýr vera undirstaðan í fæðu ýsunnar: burstaormar (Polychaeta) og skrápdýr (Echinodermata), þá aðallega slöngustjörnur (Ophiuroidea). Hlutur skrápdýra vex jafnt og þétt eftir því sem ýsan verður stærri og meðal stærstu fiskanna er hlutfall skrápdýra um 40% af lífþyngd. Önnur botndýr sem ýsan sækir í, eru meðal annars pungrækjur (Cumacea), stórkrabbar (Malacostraca), kuðungakrabbar (Paguridae), samlokur (Bivalvia) og marflær (Amphipoda)

Hjá minnstu einstaklingunum er dýrasvif hins vegar mikilvæg uppistaða í fæðunni enda heldur ýsan sig í uppsjónum fyrstu mánuði lífs síns en leitar síðan niður á botninn. Hjá stærstu ýsunum eru sunddýr stór hluti fæðunnar, þá sérstaklega smáir fiskar eins og loðna.


GUX | 5. apr. '06, kl: 15:20:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er Þorskurinn hrææta?

Á undanförnum áratugum hafa miklar rannsóknir farið fram á fæðuháttum þorsksins (Gadus morhua) hér við land enda hefur hann verið okkar mikilvægasti nytjafiskur.

Þorskurinn er sannarlega afkastamikill afræningi (e. predator) á íslensku hafsvæði og þau dýr sem hann veiðir sér eru af ýmsum toga, allt eftir stærð þorsksins sem hlut á að máli. Smáþorskur veiðir sér fyrst og fremst hryggleysingja, og þá mest af kyni krabbadýra, svo sem ljósátu, marflær og rækju.
Eftir því sem þorskarnir stækka ráðast þeir á stærri og kvikari bráð, eins og loðnu og síli. Stærstu þorskarnir veiða síðan karfa, skrápflúru, kolmunna og jafnvel ýsu. Einnig hefur borið á því að þorskar stundi sjálfsafrán, það er að segja veiði fiska af eigin tegund.

Reyndar er listinn yfir þær tegundir sem hafa fundist í maga þorsks afar langur, má þar til dæmis nefna svampa, sæfífla, snigla, margvíslegar tegundir krabbadýra, sæstjörnur, slöngustjörnur, sæbjúgu, möttuldýr og að ótöldum fjölda tegunda fiska. Í þorskmögum hafa einnig fundist leifar sjófugla og ýmis hræ af mismunandi uppruna. Jafnvel hefur þar fundist þang og þari.

Það sést af upptalningunni hér fyrir ofan að þorskurinn étur mest allt sem að kjafti kemur en rannsóknir benda til þess að hann veiði sjálfur langstærstan hluta fæðu sinnar. Þorskurinn er því afræningi þó hann fúlsi ekki við hræjum líkt og algengt er um aðra afræningja.

Fæðuvefur hafsins er flókinn og margbreytilegur. Þó að þorskurinn geti kallast konungur fiskanna á Íslandsmiðum er hann engu að síður á matseðli margra sjávarspendýra eins og sela og hvala, einkum háhyrninga. Einnig étur hákarlinn þorsk þegar færi gefst. Ungþorskar og ekki síst seiði eiga sér þó enn fleiri óvini. Sjófuglar taka talsverðan skerf af þeim auk þess sem ýmsar tegundir smáfiska éta ofgnótt af þorskseiðum.

Frú Dinda | 5. apr. '06, kl: 15:20:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ýsan er ekkkkkkkki, EKKI hrææta! Þorskurinn er alæta.

GUX | 5. apr. '06, kl: 15:21:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dinda....ég held að þetta þýði ekkert ROFL :O))

GUX | 5. apr. '06, kl: 15:22:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En hei!

Samkvæmt textanum borðar þorskurinn ýsu !

Eins gott að hann sé ekki með ofnæmi :O)

Frú Dinda | 5. apr. '06, kl: 15:28:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held áfram fram í rauðan dauðan sko!!!! Stend með minni ýsu alla leiðina!!!

lokkafína | 5. apr. '06, kl: 15:39:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ýsan er ekki hrææta þó að sumir hér haldi því fram.
Ég þekki nokkra sem vinna í fiskbúð og þeir segja allir að það séu FÆSTIR sem kaupa þorsk. Þorskur er yfirleitt aðeins notaður í saltfisk og siginn fisk.

Mozzer | 5. apr. '06, kl: 17:29:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Held það sé nú töluvert að breytast. Ég kaupi t.d. alltaf þorsk frekar en ýsu ef hann er til. Hefur miklu betri eiginleika t.d. ef á að raspa og steikja. Holdið er miklu þéttara og hann dettur ekki í sundur. Börnin mín vita aldrei hvort þau eru að borða þorsk eða ýsu enda tel ég (sko persónulega) voðalega lítinn bragðmun. Jafnvel þó ég hafi verið að borða þetta til skiptist í bragðprófunum svo árum skipti. Íslendingar borða ýsu afþví að þorskurinn var fluttur út (hann var verðmætari).

Hef t.d. keypt í Fylgifiskum alveg afbragðs góða fiskrétti úr þorski... mæli með því að fólk prófi og sannfærist ef það hefur tök á því ;)

°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°
When we know better, we do better

presto | 5. apr. '06, kl: 17:16:02 | Svara | Er.is | 0

Mér var bent á það af manneskjunni sem hjálpaði okkur með meltingarvandamál ofnæmisbarnsins míns að maður ætti að forðast ýsuna í lengstu lög f. lítil börn.

Barónessa von Himpigimp | 5. apr. '06, kl: 17:20:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá út af því að hún er hrææta og ofnæmisvaldandi? :Þ

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

presto | 5. apr. '06, kl: 19:37:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já- ætla ekki að deila um matseðil ýsunnar en fékk mjög góð ráð þarna þ. ýmsir sérfræðilæknar stóðu á gati gagnvart meltingarvandamálum og magakvölum barnsins míns þ.a. ég hef góða reynslu af því að hlusta á viðkomandi- óháð rökunum.
Þekki ekki heldur rök f. því hversvegna hnetur, skelfiskur, kúamjólk, soja ofl. eru miklir ofnæmisvaldar.
Fólk var á móti þorskinum út af hringorminum lengi vel en hann er mjög góður fiskur.

felagi | 5. apr. '06, kl: 19:47:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég sé alltaf muninn hvort það sé ýsa eða þorskur - rétt eins og ég sé muninn hvort það er naut eða hross... fyrir utan það að maður finnur muninn.... en hvað þessir fiskar éta kemur mér nokkuð lítið við!!!!

Hvað veit maður hvar nautið hefur verið! eða rollan... eða.... einhver önnur dýr sem við látum inn fyrir varirnar á okkur... t.d. rækjur!!! þær éta fólk ef því er að skipta!!!

Kerling35 | 5. apr. '06, kl: 19:41:40 | Svara | Er.is | 0

minn gutti var með rosa fisk óþol alveg fram að rúmlega eins árs aldri, ældi alltaf svakalega fyrst svo auðvitað hættum við að gefa honum fisk.

kvikkmamma | 6. apr. '06, kl: 00:35:32 | Svara | Er.is | 0

ég sent föst á því og má hafa mímar skoðanir á því hvort ysan se hrææta eða ekki og ef þú ert svona svakalega fróð um fiskinn kondu þá bara með einhvað betra.LILLIAN

en þá | 6. apr. '06, kl: 00:39:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þínar SKOÐANIR skipta ekkert miklu máli sko, annað hvort er ýsan hrææta eða ekki - þér má alveg FINNAST hún ekki vera það, það breytir samt engum staðreyndum. Var þetta nokkuð of flókið fyrir þig?

kvikkmamma | 6. apr. '06, kl: 00:44:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei þetta er ekkert flókið búin að vera að vinna lemgi í þessu og bakka ekkert með þetta þó að nýjat rannsókir s´íni annas frusss

en þá | 6. apr. '06, kl: 00:46:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jáhá þú ert sem sagt sprenglærður rannsakari og ert alltaf að rannsaka þetta allt saman og svona.

MissM | 6. apr. '06, kl: 00:49:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

andý, plís settu ofangreinda setningu í nýyrðaumræðuna ;)

en þá | 6. apr. '06, kl: 00:50:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK :)

kvikkmamma | 6. apr. '06, kl: 00:49:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

átti að vera þó að nyjar rannsóknir síni annað,,,, fruss ,,,hefur ekkert heldur verið hægt að fara eftri þessu þeir eru bara með get gátutr ,,, ýsa er samt hrææta og ég borða hana með bestu lyst .

en þá | 6. apr. '06, kl: 00:53:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú meinar: geita OSTUR??

MissM | 6. apr. '06, kl: 00:53:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já er það? eru þeir bara með get gátutr?

ég veit ekkert um þetta, les bara það sem stendur hérna.

MissM | 6. apr. '06, kl: 00:44:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta finnst mér fyndið svar. Tala staðreyndirnar ekki sínu máli eða?

kvikkmamma | 6. apr. '06, kl: 00:54:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvaða staðreindir ertu þá að meina að ég hafi ekkert vit á fiski en samt er ég eini og stærsti afrtaki að þessum geira .

MissM | 6. apr. '06, kl: 00:55:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu eins og stærsti arftakinn að þessum geira?

en þá | 6. apr. '06, kl: 00:56:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geir Ólafs eða Geiri á Maxim? Núna er ég farin að poppa

MissM | 6. apr. '06, kl: 01:01:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég tippa á Maxim

Haffí | 6. apr. '06, kl: 01:04:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, þú misskilur: eini og stærsti arftakinn :9)
Nett mikilmennskubjálæði í gangi etv?

Haffí

MissM | 6. apr. '06, kl: 01:06:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahahahahahahahahahahahahahaha!

dí, hvað maður getur verið stjúpid ;)

Barónessa von Himpigimp | 6. apr. '06, kl: 08:35:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrirgefðu... varstu að tala við mig? Er ekki viss sko...

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

silungur | 6. apr. '06, kl: 00:41:24 | Svara | Er.is | 0

ég gaf mínum þorsk fyrst, ...hjúkkan mín benti mér á það, en sagði jafnframt að ég ætti ekki að vera stressuð, ef það væri ekkert um fæðuofnæmi í fjölskyldunni, þá væri þetta í örugglega í lagi ;)

Golden Girl | 6. apr. '06, kl: 00:48:23 | Svara | Er.is | 0

þorskur er miklu betri, bæði á bragðið og gæðum, fáir virðast vita það en ýsa er hrææta (finnst það ógeð)




Venja | 15. júl. '16, kl: 11:02:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég finn ekkert því til sönnunar að ýsan sé hrææta, margt hinsvegar sem segir að hún sé það ekki. Hefur þú (og þið hin sem segið að ýsan sér hrææta) eitthvað til rökstuðnings?

þb | 6. apr. '06, kl: 00:52:25 | Svara | Er.is | 0

Er ofnæmisgemsi og læknirinn minn hvetur mig til að borða þorsk en sleppa algjörlega ýsunni (og öllum skelfisk). Þori varla að segja það, en hann sagði líka að ýsan væri hrææta, sem og skelfiskurinn.

viking2004 | 6. apr. '06, kl: 00:56:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þið hafið farið á sjó að veiða vitið þið að ef þið beitið einhverju fersku á öngulinn fáið þið þorsk,,enn til að fá ýsu er best að hafa eitthvað illa lyktandi á önglinum og láta hann fara í botnleðjuna.

Golden Girl | 6. apr. '06, kl: 00:58:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ýsa og rækja eru báðar hræætur, man ekki hvað meira... pabbi minn er sjómaður :) er alltaf að troða einhverjum sjávarfróðleik í mig




viking2004 | 6. apr. '06, kl: 00:59:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

100% rétt hjá þér golden girl

viking2004 | 6. apr. '06, kl: 01:04:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég gerði nú einusinni prufu,,steikti þorsk,,ýsu,,,og ufsa,,,flestum þótt ufsinn bestur,,enn ekki þorði ég að segja frá hvað þetta var

Venja | 15. júl. '16, kl: 11:03:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

af hverju ekki?

Frú Dinda | 6. apr. '06, kl: 03:52:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þetta þá bara lygi eða? -> http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=3670

fellin | 6. apr. '06, kl: 08:30:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef lesið fiskifræði í háskóla, og jú ýsan er hrææta. Það þýðir að hún étur það sem þegar er dautt og liggur á botninum. Að þorskurinn er alæta hefur ekkert að gera með að vera hrææta.

dancer | 6. apr. '06, kl: 08:36:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þá bara bull sem stendur á vísindavefnum???

Barónessa von Himpigimp | 6. apr. '06, kl: 08:37:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Drífið ykkur að láta háskólann vita, það þarf þá að leiðrétta þetta á vefnum hjá þeim svo barnalandsmæður séu ekki að rífast um þetta! :)

___________________________
Prjón er þerapía: http://www.flickr.com/photos/pjusken/

berjamó | 6. apr. '06, kl: 08:40:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

HAhahahahahahahahaha........

eruði ennþá að tala um þetta???;S)

****************************

bjarneorn | 14. júl. '16, kl: 09:45:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

illa lyktand til að veiða botnfisk, og eitthvað ferskt til að veiða á öngul? er þetta Íslenskur fróðleikur? Er Ýsan botnfiskur?

Er skelfiskur með munn og tennur ... en þorskurinn með hvað?

Fræðsla: Ýsan ...
Koljan är en bottenlevande art som vanligen lever på 40 till 130 meters djup, men kan gå så djupt ner som 450 meter. Den föredrar svala vatten mellan 0-20 °C. Koljan lever framförallt av ryggradslösa bottendjur, som små kräftdjur, blötdjur och borstmaskar. Stora individer kan också ta fisk.

Fræðsla: Þorskur ...
Fiskar, särskilt sill, skarpsill, lodda, storspigg, simpor, tånglake och tobis, men även torskyngel samt bläckfiskar, kräftdjur, havsborstmaskar, ormstjärnor, musslor och andra i vattnet fritt svävande eller på bottnen levande djur. Även fåglar, t ex sillgrissla, har fångats. Ynglen förtär hoppkräftor och andra planktondjur. Småtorskar äter andra sorters kräftdjur m m.

Fræðsla: Skelfiskur ...
Merparten av skaldjuren lever själva av en diet på fytoplankton och zooplankton.

Fræðsla: Matalergi ...
Skaldjur är en av de vanligaste matallergenerna.

Niðurstaða:
Hvorki Ýsan, né Þorskur eru "hræætur" ... þær lifa á öðrum dýrum (enda báðar tegundirnar með munn og tennur), þar sem Ýsan er "hollari" fiskur, enda telst "musslor" vera holl fæða ... en Ýsan lyfir fyrst og fremst á skelfiski, þar með "musslor". Aðal einkenni Ýsunar, er ekki að hún sé botnfiskur ... heldur að hún velur "kaldari" vatn að lifa í. Þess vegna er minna af útbreiðslu Ýsu, en þorski ... en þorskurinn er meiri "alæta" en Ýsan, eins og sést að ofan. Þar sem "hnetur" og "musslor" eru vanliga allergener, er Ýsan þar með mun ríkari af þessu en þorskurinn ... en báðar fisktegundirnar éta allergener.

bjarneorn | 14. júl. '16, kl: 09:20:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skelfiskur hrææta? má ég spyrja, ertu algjör a$$i eða hvað ... hefurðu séð tennur og munn á skelfiski?

Að heira þetta þvaður, og það af Íslendingum ... ég gæti skilið að svona vitleysa rynni út úr einhverjum Kínverjanum, sem aldrei hefur séð, prófað og skilur en minna, vegna þess að hann er svo vitur af náttúrunni ... en að "sjávarfólkið" á Íslandi skuli ekki einu sinni þekkja mun á ýsu og þorski er alveg fráleitt. Ekki hafa skólarnir aukið "vitið" hjá landanum.

Brindisi | 14. júl. '16, kl: 10:04:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég ætla nú að vona að þrýstingurinn hafi lækkað hjá flestum á þessum tíu árum

Kaffinörd | 14. júl. '16, kl: 10:20:09 | Svara | Er.is | 0

Sé orðið ýsu sjaldnar í fiskbúðum en mér finnst þorskurinn miklu betri. Bragðmeiri og þéttari. Svo er ég hrifinn af rauðsprettu,lúðu og steinbít. En svo er náttúrulega nýveiddur silungur beint úr sjónum algjört nammi en hann þarf þá að vera innan við sólarhrings gamall. 

Dalía 1979 | 15. júl. '16, kl: 09:26:40 | Svara | Er.is | 0

Eg myndi velja þorskinn hann er betri fiskur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Síða 5 af 47987 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien