Þreyta, þreyta, þreyta

ingibjorg90 | 14. apr. '15, kl: 09:03:03 | 300 | Svara | Er.is | 0

Jæja þið vitra fólk hvað getur verið Að hrjá mig, ég fór í blóðprufu í gær en langar að sjá hvað þið spesíalistar hafið að segja. Ég er alltaf örmagna af þreytu, skiptir engu hvað ég sef mikið og legg mig oft, er gríðarlega lengi að vakna og koma mér í gang, og er alltaf eins og ég séi búin að vera á fullu þreytt og skjálfandi skrokkur, ég fer meira úr hàrum en hundarnir á heimilnu til samans. Ég hreyfi mig daglega en þá verð ég enþá þreyttari og verð að sofa!! Gafst upp á ræktinni, hafði bara ekki orku í þetta... Ég hef tekið mataræðið í gegn en mér fannst það lítið að segja... Ég fer í svitaköst á næturnar og allann daginn er ég að kafna úr hita og rennsveitt... Ég kem engu í verk á heimilinu fyrr en èg er búin með heila könnu af kaffi, dæli í mig vítamínum.. En lítið sem mér finnst þau gera... Þetta er orðið verra og verra... Er með 4 mánaða barn og hvert sinn sem barnið er rólegt og unir sér þá dotta ég.. Þegar það sefur þá sef ég... Hvað er málið? Þetta er farið að taka virkilega á mig! Bestu kveðjur, þreytta gellan

 

bleika mamma | 14. apr. '15, kl: 09:05:07 | Svara | Er.is | 1

Járnskortur?

melonhead | 14. apr. '15, kl: 09:13:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er í nákvæmlega sama pakka nema ég á einn 2 mánaða gutta, ég meika varla nein stórræði yfir daginn, var einmitt að spá í að fara og láta tjékka á þessu hjá mér, mig grunar samt að þetta tengist brjóstagjöfunum hjá mér. Segi bara gangi þér vel og vonandi verður hægt að redda þessu hjá þér.

LadyGaGa | 14. apr. '15, kl: 10:29:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Járnskortur er frekar líklegur á meðgöngu og eftir fæðingu.

fálkaorðan | 14. apr. '15, kl: 09:12:47 | Svara | Er.is | 2

Ég ætla að gera ráð fyrir því að næturnar séu frekar normal hjá þér miðað við aðstæður og þú sért að fá allt of lítinn og truflaðann svefn. Númer 1, 2 og 3 er að koma því í lag. Getur maðurinn þinn ekki skipst á að díla við næturnar á móti þér?


Það er sniðugt að vinna upp svefninn með því að sofa með litlabarninu þegar það sefur á daginn en passa uppá að vera ekki dottandi, það hjálpar ekki til við þreytuna. Nota frekar tímann í að taka góða slökun, dempa ljósið í herberginu á meðan barnið unir sér og hlusta á eitt svona 

 Kaffið vinnur svo gegn þér á daginn, taugakerfið er á fullu á meðan þú leggur þig og líkaminn nær ekki þeirri endurnæringu sem hann ætti að fá.


Hætta að stressa þig yfir því sem 'þarf' að gera á heimilinu, það er full vinna að sinna svona kríli og meira til, þreitan og svefnleysið gerir það svo mikið erfiðara.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Máni | 14. apr. '15, kl: 10:00:30 | Svara | Er.is | 0

Láttu athuga skjaldkirtilshormónin.

ingibjorg90 | 14. apr. '15, kl: 10:06:37 | Svara | Er.is | 0

Barnið vaknar 1x á næturnar.. Sofnar kl 21-22 ég líka og vaknar 05:30 til að drekka og sofnar aftur til 8-8:30

ingibjorg90 | 14. apr. '15, kl: 10:09:30 | Svara | Er.is | 0

Svo sofnum við í klukkutíma milli 9:30 og 10:30 svo fer hann út í vagn 12:30 og sefur í 4-5 tíma og ég líka

ilmbjörk | 14. apr. '15, kl: 10:48:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu ekki bara komin í vítahring þess að sofa of mikið? Ef ég svæfi svona mikið þá væri ég alltaf þreytt!

daggz | 14. apr. '15, kl: 11:31:29 | Svara | Er.is | 0

Þegar þú færð niðurstöður úr blóðprufunni spurðu sérstaklega út í það hvort það hafi verið athugað með D-vítamínið hjá þér?

Það er alveg ótrúlegt hve mikil áhrif sá skortur getur haft og læknar athuga það alltof sjaldan í þessum venjulegu blóðprufum (hef þurft að biðja um það sérstaklega).

--------------------------------

1122334455 | 14. apr. '15, kl: 12:08:31 | Svara | Er.is | 0

Þetta gæti verið járnið, D-vítamín, skjaldkirtillinn eða jafnvel b-12 skortur.

ingibjorg90 | 14. apr. '15, kl: 12:11:06 | Svara | Er.is | 0

Heyrðu komnar niðurstöður, ekkert vítamín eða neitt þannig skoðað, bara blóðmagn, natríum, nýrnastarfsemi, og allt í besta lagi... Læknirinn hefði betur geta sagt mér að hætta þessum aumingjaskap.

daggz | 14. apr. '15, kl: 12:25:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Spurðiru hann út í hvort hann hefði látið athuga D-vítamínið? Þeir eru alltof gjarnir á að gera það ekki, sem er alls ekki gott.

--------------------------------

Felis | 4. maí '15, kl: 08:54:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það þyrfti að athuga b-vítamín, d-vítamín, járn og skjaldkirtislhormón, einnig er spurning hvort þú sofir nógu vel þegar þú sefur. 


þó að niðurstöðurnar hjálpi ekki þá þýðir það ekki að það sé ekki eitthvað að. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

ingibjorg90 | 14. apr. '15, kl: 12:14:53 | Svara | Er.is | 0

Veit kaffi er ekki hollt, en ég á ekkert eftir, ég ströggla við að sinna barninu... Ég verð að fá orku til að halda mér vakandi, er á breaking point hef alltaf síðan ég man eftir mér hef ég alltaf barist við þreytu alltaf þurft að leggja mig. Og sofa mikið. Bara orðið mun verra eftir littli gleðigjafinn kom í heiminn

nefnilega | 14. apr. '15, kl: 12:31:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefurðu nokkuð greinst með fæðingarþunglyndi?

ingibjorg90 | 4. maí '15, kl: 08:52:16 | Svara | Er.is | 0

Já er mjög þunglynd, en er á lyfjum og meðferð við því

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Síða 8 af 48035 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Bland.is, Guddie