Þroska og hegðunarstöð

MrsRegular | 7. júl. '15, kl: 14:25:05 | 133 | Svara | Er.is | 0

Sælar
er engin önnur leið til að fá greiningu á barnið sitt en að bíða eftir Þroska og hegðunarstöð?
Ég get væntanlega farið á einkastofu eða hvað?

Einhver sem getur leiðbeint mér aðeins, ég sé ekki fram á að höndla biðina mikið lengur.

 

Steina67 | 7. júl. '15, kl: 14:26:35 | Svara | Er.is | 0

Þú getur farið á einkastofu og það kostar.  En hvað gerir maður ekki til að reyna að láta barninu sínu líða betur.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

MrsRegular | 7. júl. '15, kl: 14:27:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er einmitt málið, ég get ekki horft uppá og upplifað sjálf þessa vanlíðan lengur.
Einhver stofa sem fólk mælir með?

Steina67 | 7. júl. '15, kl: 14:31:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þekki ekki hvert maður fer með börn en mín börn hafa farið í gegnum Bertrand Lauth en það er ekki auðvelt að komast að hjá honum.  Sjálf fór ég í greiningu hjá Ágústu Gunnarsdóttur sem er í Hafnarfirði.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 7. júl. '15, kl: 14:37:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég komst að hjá Bertrand fyrir 13 árum og hann tók yngri börnin líka vegna sögu þess fyrsta.  Hann hefur gjörsamlega bjargað mér og mínum.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

svartasunna | 7. júl. '15, kl: 15:21:53 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki hvaða greiningu þig grunar að barnið þitt sé með en ég fór með mitt í Ás einhverfuráðgjöf varðandi þá greiningu. Kostaði 30 þús....en betra en að bíða í mörg ár ef maður kemst yfirhöfuð að.

______________________________________________________________________

Anna1983 | 7. júl. '15, kl: 15:25:29 | Svara | Er.is | 0

Er ekki árs bið hjá þeim núna? :( Hvað er barnið gamalt? Þú getur farið einkaleiðina en hún er dýr.

MrsRegular | 7. júl. '15, kl: 15:27:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Barnið er að verða 8 ára og er á forgangslista en á honum er 8 mánaða bið.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024
Afmælisgjafir 13 og 15 ára BRAUT39 10.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 10.5.2024 | 10:05
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 9.5.2024 | 16:50
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 8.5.2024 | 07:15
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
Síða 1 af 48834 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Bland.is, Guddie, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien