Þvagleki - aðgerð?

sboh | 26. ágú. '15, kl: 09:23:13 | 426 | Svara | Er.is | 0

Þekkir einhver til aðgerða að þessu tagi? Ég hef alltaf att erfitt með þvag(sýkingar og svona, en aldrei alvarlegan leka eða óstjórnun þvags) En eftir að ég atti son minn hef eg engan vegin stjórnað þvagi og þarf að ganga með 'bleiu' alla daga. Ef eg sleppi bleiunni og labba 5metra eru nærbuxurnar strax rennandi blautar. Þetta er orður frekar þreytandi og stoppar mig mikið. T.d ef eg færi a sólarströnd og myndi vilja vera i bikiní- ekki hægt, þarf alltaf að ganga um með tösku af bleium, get ekki ymindað mer að stunda kynlíf þvi það verður allt i þvagi, þessu fylgir vond lykt þar sem það er alltaf blautt þarna niðri og þvag a húðinni - sama hversu oft eg þvæ mer þá er komin lykt eftir hálftíma. Og þvi spyr eg, er einhver aðgerð sem þið vitið um sem lagar svona. Hef reynt að Googla en eg finn ekkert. Er með þvagfæralæknir en hann segir mer bara gera grindagbotnsþjalfun og eigi að bíða og sjá hvað tíminn gerir. Fyrst sagði hann 6 vikur en hann lengir það alltaf. Er búin að vera svona i 4manuði og eg er alveg að gefast upp.

 

sboh | 26. ágú. '15, kl: 09:23:39 | Svara | Er.is | 0

Sorrý hvað þetta er allt i klessu, skrifaði í símanum.

BlerWitch | 26. ágú. '15, kl: 09:48:08 | Svara | Er.is | 1

Hvað er strákurinn þinn gamall? Hefurðu prófað einverja svona græju?


 

 

sboh | 26. ágú. '15, kl: 12:03:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er 4 mánaða.
En nei hef ekki gert það.

En ég finn ekki einusinni fyrir að ég þurfi að pissa í 99% tilvika, það bara lekur og ég finn að ég er orðin blaut. Stundum finn ég fyrir sviða í blöðrunni og þá oftast næ ég á klósettið.

BlerWitch | 26. ágú. '15, kl: 12:06:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er ömurlegt :( Þú getur ekki verið svona lengi. Ég held að ég myndi leita álits annars læknis í þínum sporum. Get mælt alveg endalaust með Rafni Hilmars í Glæsibæ. Þú gætir jafnvel bara prófað að hringja og fá símaviðtal til að byrja með.

sboh | 26. ágú. '15, kl: 12:11:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Okei, ég fer á morgun að láta taka sýni af blöðruni, ætla biðja læknirinn um að gera eitthvað meira í þessu, ef ekki þá panta ég tíma hjá Rafni. Takk :)

GoGoYubari | 26. ágú. '15, kl: 10:06:16 | Svara | Er.is | 0

ég vona að ég sé ekki að fara með vitleysu en ég held að hún þorgerður hjá TÁP sjúkraþjálfun sérhæfi sig í svona grindarbotnsþjálfun, það getur verið erfitt að ætla sér þetta á eigin spítur

þetta hljómar reyndar mjög alvarlegt hjá þér en því miður get ég ekki bent þér á neinn lækni. ég hef skánað mikið eftir að ég fór að stunda hreyfingu, en þú getur það varla ef þú getur ekki einu sinni labbað án þess að verða blaut

sboh | 26. ágú. '15, kl: 12:01:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hann benti mér á hana. Ég sjálf held að þetta sé meira vandamál en grindarbotnsvöðvinn.
Málið er að ég hef haft þetta vandamál síðan ég var 2 ára, en á meðgönguni fékk ég þvagleka og eftir fæðingu hef ég ekki haf neina stjórnun. Oft held ég á stráknum og þarf þá bara pissa í mig því ég get ekki lagt hann frá mér neinstaðar og hlupið á klósettið :(

GoGoYubari | 26. ágú. '15, kl: 12:20:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

já þetta er hrikalegt! þú hlitur bara að vera kandídat í þessa aðgerð, ég trúi ekki öðru. gangi þér vel að finna annan lækni

Degustelpa | 26. ágú. '15, kl: 15:19:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

prufaðu samt að hafa samband við þennan sjúkraþjálfara til að athuga hvort henni fyndist þetta vera eitthvað sem hún gæti mögulega aðstoðað við. Margir læknar reyna að skera bara eftir að allt annað sér reynt.

nefnilega | 26. ágú. '15, kl: 10:09:49 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi fá álit annars læknis. Og fara til sjúkraþjálfara í millitíðinni. Það hafa einhverjar hér góða reynslu af læknum, vonandi að þær svari og geti bent þér á lækni.

K2tog | 26. ágú. '15, kl: 10:37:14 | Svara | Er.is | 0

Þekkið þið til kvenkyns þvagfæralæknis?

ingbó | 26. ágú. '15, kl: 14:08:43 | Svara | Er.is | 0

Gunnar Herbertsson í Lágmúlanum er bæði kvensjúkdóma - og þvagfæraskurðlæknir. En svona í millitíðinni ertu ekki örugglega með bindi fyrir þvagleka - þú talar um að þú sért blaut - tíðabindi gera ekkert gagn.

BlerWitch | 26. ágú. '15, kl: 14:30:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún segist ganga með "bleyju".

Svala Sjana | 26. ágú. '15, kl: 15:25:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju segirðu að tíðabindi geri ekkert gagn?

Kv Svala

sboh | 26. ágú. '15, kl: 21:30:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er með svona 'gamlafólklbeiur' frá TENA
ALways dönubindi fyllist 1min eftir að ég kem af klósettinu, gerir ekkert gagn.

GeorgiaAlexandra | 26. ágú. '15, kl: 15:28:57 | Svara | Er.is | 0

prófaðu að taka sagapro , getur haft góð áhrif á þvagblöðruna.

BlerWitch | 26. ágú. '15, kl: 23:28:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sagapro er notað við tíðum þvaglátum. Ekki massívum leka eins og hér er lýst.

nefnilega | 27. ágú. '15, kl: 09:44:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru nú uppi skiptar skoðanir um virkni Sagapro, myndi ekki ráðleggja manneskju með alvarlegan þvagleka að taka slíkt.

presto | 26. ágú. '15, kl: 18:50:56 | Svara | Er.is | 0

Þetta er slæmt og alvarlegt vandamál, leitaðu endilega læknis strax, sjúkraþjálfun er líklega eitt skrefið. Ath. Þó að þú farir í aðgerð gerist það ekki strax og þú þarft LÍKA að þjálfa upp grindarbotnsvöðvana (þó það sé klárlega ekki það eina sem þarf að taka á) gangi þér vel!

snsl | 26. ágú. '15, kl: 18:58:41 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk þvagleka eftir fæðingu en hann lagaðist á nokkrum vikum (2-3) með heimagrindarbotnsæfingum. G mundi biðja um annað álit!

Petrís | 26. ágú. '15, kl: 22:11:50 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi frekar fara til kvensjúkdómalæknis, þeir gera svona aðgerðir

sboh | 27. ágú. '15, kl: 07:17:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn segist ekkert vita um svona mal

Helgenberg | 26. ágú. '15, kl: 23:23:43 | Svara | Er.is | 0

var í svona aðgerð í sumar, snilldin ein, það var kvensjúkdómalæknirinn minn sem gerði fyrsta tékk og sendi mig svonáfram æ landspítalan þar sem þetta er gert

Helgenberg | 26. ágú. '15, kl: 23:24:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sendi mig svo áfram*

sboh | 27. ágú. '15, kl: 07:17:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig aðgerð fórstu í og hvar?

Helgenberg | 27. ágú. '15, kl: 07:54:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svona:


http://www.icepharma.is/library/Shared-Files/Birgjar/Bæklingar/Heilbrigðissvið/TVT%20baeklingur.pdf



kvensjúkdómalæknirinn minn skoðaði fyrst og mat þörfina, svo sendi hann mig áfram á þvagfæradeildina á landsspítal þar sem aðgerðin er gerð, fór í viðtöl og skoðanir þar líka



Ljufa | 19. júl. '22, kl: 12:42:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sæl og blessuð, veit að þetta eru gamlar færslur en ég googlaði og þetta spjall kom ma. upp. Ertu enn ánægð með aðgerðina? Er RAFN bæði mannlegur/þægilegur og pro? :) kv. Hildur

Kv. Ljúfa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Síða 2 af 47982 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie