ungbarnakveisa og verkjalyf

ny1 | 12. maí '16, kl: 20:37:36 | 181 | Svara | Er.is | 0

Strákurinn minn á það til að gráta og rembast allan daginn.. héldum um daginn að hann væri að verða veikur.. þetta er þriðja barn (þar af eitt mjög slæmt kveisubarn) en við höfum sjaldan lent í öðru eins.. hann svaf ekkert þegar þetta var, ég hringdi ráðlaus í hjúkkuvaktina og spurði hvort ég mætti gefa honum einn stíl og sjá til hvernig færi og það var í lagi en mér ráðlagt að hafa strax samband ef hann fengi hita eða færi versnandi (er rúmlega 2 mánaða) en hann náði að slaka á eftir stílinn og svaf svo vel næstu 2 daga..
Núna er farið að örla á þessum rembing aftur og er illt (grætur mikið á kvöldin)..
Það sem ég er að velta fyrir mér er hvort einhver hér hafi átt kveisubarn sem hefur stundum þurft á verkjalyfjum að halda til að ná að slaka.. eldri stelpan fékk lyfið með langa nafninu (en ég vil það ekki aftur en hvort sem það er því að kenna eða ekki eru ýmsar raskanir í gangi hjá henni) en við erum búin að prófa bæði minifom og skírni en það virðist ekki virka.. ælur ukust bara hjá honum á skírni (skírnir hjálpaði annarri stelpuni minni svo það getur virkað stundum)..
Eigið þið einhver ráð og takk þið fyrir lesturinn þið sem lásuð allt.. og afsakið hvað þetta var langt

 

fólin | 12. maí '16, kl: 20:45:40 | Svara | Er.is | 0

Mín var mikið magakveisubarn, ég fann fljótt mun eftir að hún fór á nutramigen þurrmjólkina fyrir börn með mjólkuróþol eða ofnæmi svo eftir smá tíma fékk hún aldrei magakveisu lengur.

ny1 | 12. maí '16, kl: 20:47:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ah.. meinar.. hann er bara á brjóstamjólk.. kannski ég fari að sleppa allri mjólk.. en það gæti vel passað.. er í miklum "áhættuhóp" fyrir ofnæmi s.kv. ofnæmislækni þar sem við erum öll (hin í fjölskylunni) með ofnæmi fyrir einhverju..

fólin | 12. maí '16, kl: 20:48:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það var ekki nóg fyrir mína að kötta út mjókurvörur þurfti alveg að kötta út allt mjólkuprótein líka.

ny1 | 12. maí '16, kl: 20:50:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað meinaru með mjólkurprótein.. eru þau ekki bara i mjólkurvörum?

ny1 | 12. maí '16, kl: 20:52:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

með mjólkurvörum á ég við allt sem heitir mjólk, undarennuduft og fleira (getur verið í kjöti o.fl.) stelpan mín er allavega með mjólkurofnæmi og ég er að sleppa allri mjólk... ahh.. var að fatta þig... hehe.. finnst þetta bara svo augljóst hehe

fólin | 12. maí '16, kl: 21:01:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æjj það eru ekki allir sem átta sig á að það þarf stundum að kötta allt út svo ég vildi bara vera skýr :)

travel89 | 13. maí '16, kl: 12:15:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og èg er þá að tala um allar mjólkurvörur, mjólkurprótein og mjólkurduft! Það leynist í ýmsu!

bogi | 12. maí '16, kl: 21:28:19 | Svara | Er.is | 0

Elsti minn var með bakflæði, hann lagaðist ekki fyrr en hann fékk lyf við því. 

GunnaTunnaSunna | 12. maí '16, kl: 22:24:34 | Svara | Er.is | 0

Hefuru prófað windy? Það er eina sem hjálpaði mínum yngsta. Hann lagaðist ekki við það en það hjálpaðu í mestu kveisuköstunum. Og maga nudd hjálpaði honum líka.

ny1 | 13. maí '16, kl: 05:37:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei hef ekki prófað windi en ætla kaupa það í dag.. maganudd og halda undir fætur í leiðinni (svona lyfta þeim) hjálpar aðeins

LaRose | 13. maí '16, kl: 06:52:17 | Svara | Er.is | 0

Ég var með kveisubarn og það eina sem virkaði (prófaði allt án gríns) var gamla góða húsráðið.....2 tsk af sykurvatni!

Barnið róaðist um leið og hún fékk sykurvatn og oft endaði það á því hún ropaði/prumpaði eins og sjóari ;)...og gat sofnað á eftir.

Annars vona ég bara þetta gangi hratt yfir :)....þetta er svo erfitt og þeim líður svo illa.

ny1 | 13. maí '16, kl: 17:45:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hm.. geturu sagt mér nánar.. hvað er það mikið af vatni á móti sykri?

LaRose | 13. maí '16, kl: 18:20:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

1/10...ég notaði 1/5 og gaf fyrst eina tsk og svo aðra og þetta virkaði vel. Ekki það hollasta en það er heldur ekki hollt að gráta tímunum saman af verkjum

travel89 | 13. maí '16, kl: 12:14:06 | Svara | Er.is | 1

minn var með rosa rembing og grát sem byrjaði ca 6 vikna. Þá var mér bent á að prufa að taka ùt allar mjólkurvörur hjá mér (hann var á brjósti). Rembingurinn og óróleikinn snarminnkaði og var horfinn eftir viku. Ég prufaði svo að byrja hægt og rólega að bæta inn mjólkurvörum þegar hann varð 5 mánaða og þá var allt í góðu. Skv ljósmóðurinni þá eru meltibgarfærin þeirra oft ekki nógu þroskuð strax fyrir mjólkurvörur...
Sakar ekki prufa þetta ef þitt barn er á brjósti :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Síða 8 af 48039 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, tinnzy123, paulobrien, annarut123, Guddie