Út frá bólusetningarþræði

soleil | 22. feb. '15, kl: 19:43:52 | 252 | Svara | Er.is | 0

Út frá bólusetningarumræðunum fór ég að pæla hvort foreldri á Íslandi geti hafnað læknismeðferð fyrir barnið sitt ef barnið td. fær krabbamein. Td vegna trúarbragða eða af öðrum ástæðum?

 

Leiga111 | 22. feb. '15, kl: 19:53:14 | Svara | Er.is | 0

það er góð spurning.
Væri til í að vita svarið við þessu

Sometimes I wish I was smarter... But most of the time I just wish other people were.

skófrík | 22. feb. '15, kl: 19:55:35 | Svara | Er.is | 0

án þess að ég hafi nokkuð fyrir mér í því þá held ég það meigu upp að vissu leiti, en ef það hefur með líf barnsins að gera þá getur barnavernd gengið inní málið og foreldrar geta átt í hættu að missa forræði yfir barninu sínu...veit að þetta er allavega þannig í sumum löndum(er ekki klár á því hér)

dekkið | 22. feb. '15, kl: 20:00:43 | Svara | Er.is | 1

Ég veit til dæmis að foreldrar geta ekki neitað blóðgjöf fyrir barn vegna trúarbragða. Veit ekki hvernig það er með læknismeðferð. Ætli það sé ekki alveg svona svart og hvítt. Fer væntanlega alveg eftir sjúkdómi, lífslíkum og svo mörgu mörgu öðru. En segjum svo að ef barn veikist og án lækningar deyr það og vitað er að þessi meðferð hafi virkað í 98% tilfella þá held ég að það sé tekið fyrir hendur foreldra.

presto | 22. feb. '15, kl: 21:09:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á hverju byggir þú það? Ég held að einn læknir ráði ekki meiru en löglegir forráðamenn og er alveg viss um að einn læknir geti ekki gert hvað sem honum dettur í hug við sjúkling (barn eða fullorðinn) án viðeigandi samþykkis.

julimamma | 22. feb. '15, kl: 21:15:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

BVN kæmi líklegast í málið, læknirinn myndi bara tilkynna.

presto | 22. feb. '15, kl: 21:46:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, foreldrarnir geta neitað en hafa væntanlega ekki lokaorðið (og ekki heldur einn læknir).
Við getum líka neitað að borga sekt t.d. Stöðmælasekt, hraðasekt eða sekt í tollinum, en það þýðir alls ekki að við losnum endilega við að borga pening, málið fer bara aðra leið.

presto | 22. feb. '15, kl: 21:46:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, foreldrarnir geta neitað en hafa væntanlega ekki lokaorðið (og ekki heldur einn læknir).
Við getum líka neitað að borga sekt t.d. Stöðmælasekt, hraðasekt eða sekt í tollinum, en það þýðir alls ekki að við losnum endilega við að borga pening, málið fer bara aðra leið.

dekkið | 22. feb. '15, kl: 21:16:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að meina með blóðgjöfina? Ef svo er þá lærði ég það í siðfræði tengda heilbrigðisfræðum í náminu mínu. Ef foreldrar segja nei við blóðgjöf sem barn þarf á að halda og ætlar að biðja og láta það í hendur á guði er það orðið barnaverndarmál. Ég er ekki að segja að einn læknir ákveði þetta heldur er ferli sem fer í gang.

presto | 22. feb. '15, kl: 21:45:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er sammála að það færi örugglega ferli í gang, en foreldrar gætu neitað, en yrðu mögulega svipt forræði vegna þess.

dekkið | 22. feb. '15, kl: 21:47:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já kannski asnalega orðað hjá mér að foreldrar geti ekki neitað. Meinti að sjálfsögðu að ef þeir neita þá er það ekki bara búið mál heldur ferlið fer í gang.

presto | 22. feb. '15, kl: 21:49:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála því, en það er full stór fullyrðing að segja að þau geti ekki neitað:) foreldrarnir verða ekki handtekin eða dæmd til refsingar fyrir að neita:) Læknirinn einn og sér getur ekki "bannað" þeim að neita.

dekkið | 22. feb. '15, kl: 21:51:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sagði aldrei að læknirinn einn og sér getur bannað þeim að neita né að þau yrðu handtekin.....

presto | 22. feb. '15, kl: 21:52:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neibb, en þú skilgreindir ekki hvað það þýðir að "geta ekki neitað"? Fólk leggur væntanlega býsna fjölbreyttan skilning í það....

dekkið | 22. feb. '15, kl: 21:54:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Enda sagði ég við þig að það var asnalega orðað hjá mér þegar ég skrifaði þetta og útskýrði hvað ég var að meina....

staðalfrávik | 22. feb. '15, kl: 20:05:49 | Svara | Er.is | 1

Heilbrigðisstarfsfólk getur kallað til barnavernd.

.

saedis88 | 22. feb. '15, kl: 20:08:24 | Svara | Er.is | 0

barnaverndarnefnd hlýtur að skarast í leikinn ef sú staða kæmi upp. 

presto | 22. feb. '15, kl: 21:55:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og líklega dómstólar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Síða 8 af 47977 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Kristler, annarut123