Vantar hugmyndir (neyð)

Ugluskott | 27. apr. '16, kl: 10:43:01 | 438 | Svara | Er.is | 0

Þegar neyðin er stærst þá kemur maður hingað í von um að þið hafið súper góðar hugmyndir. Málið er þannig að örverpið verður 11 ára á morgun og við foreldrarnir ekki ennþá búin að finna afmælisgjöf. 

Þetta barn á gersamlega allt .. og ég vil helst ekki kaupa eitthvað mega dýrt í afmælisgjöf það striðir bara á móti öllum prinsippum hjá mér svo það er ekki að koma til greina að gefa Ipad sem er basically það eina sem hann á ekki. 

Hann sjálfan langar bara í loftbyssu, bangsa og meira legó.... vandamálið sem er þar er að við gefum ekki vopn, Ihugum það ekki einusinni, og barnið á c.a. 35 bangsa af öllum stærðum og gerðum og legó til að byggja nýtt titanic... (smá ýkjur) en þetta er orðið leiðinlegt að gefa alltaf það sama ár eftir ár, þ.e. legó. 

Lummið þið ekki á hugmyndum? barnið er í ballett og á allt fyrir það. Hefur ekki áhuga á fótbolta .... elskar að vera úti sem og inni. 

Plz elsku þið ... smá hjálp hér! 

 

------------------------------------------------
Heyrðu!
------------------------------------------------

Háesss | 27. apr. '16, kl: 10:52:07 | Svara | Er.is | 1

Einhverja upplifun?

Veit svo sem ekki hvað það ætti að vera, þekki krakka-to-do-thingy ekki nægilega vel á höfuðborgarsvæðinu.

*fæ mér kaffisopa*

Ugluskott | 27. apr. '16, kl: 10:58:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mér dettur hreinlega ekkert í hug... týndi ímyndunaraflinu einhvesstaðar á milli prófa!. 

------------------------------------------------
Heyrðu!
------------------------------------------------

Elgur | 27. apr. '16, kl: 10:52:17 | Svara | Er.is | 0

Strákurinn minn er svona erfiður líka, ég eyði án gríns miklum tíma árlega í að reyna að upphugsa eitthvað sniðugt.
Við gáfum honum einu sinni talstöðvar (Walkie Talkies) og það sló í gegn. Ekki svona drasl sem þú kaupir í dótabúð heldur alvöru.
Svo höfum við gefið honum alls konar tæknidót, síma, lyklaborð, mús og headset til að spila leiki í tölvunni, videotökuvél (eitthvað svona action dæmi til að festa á sig og mynda td á hjólabretti), píluspjald (darts), töfradót til að læra að verða töframaður, tilraunakassa til að gera alls konar tilraunir.
Þetta er svona það sem ég man eftir. Gangi þér vel, veit hvað þetta er erfitt!

Ugluskott | 27. apr. '16, kl: 10:55:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta er án gríns mega erfitt... er nálægt því að fara að hárreita mig en þú komst með góðar hugmyndir, hann er náttúrlega ekki með tölvu og svoleiðis aukahlutir eru ekki á listanum enn sem komið er en komin á framtíðarlistann hehe... hann á Walkie Talkie og síma. Hann á líka töfradót... en hvað áttu við með tilraunakassa finnst það hljóma vel. 

------------------------------------------------
Heyrðu!
------------------------------------------------

Ziha | 27. apr. '16, kl: 11:02:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vísindatilraunir giska ég á......blanda saman allskonar efnum og læra um edli hluta.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Relevant | 27. apr. '16, kl: 12:00:50 | Svara | Er.is | 0

hlaupahjól
ótakmarkað kort í skemmtigarðinn og pizza á Pizzahut á eftir

Kung Fu Candy | 27. apr. '16, kl: 12:06:36 | Svara | Er.is | 2

Ef honum langar í meira legó, af hverju ekki að gefa honum það?

stjarnaogmani | 27. apr. '16, kl: 12:33:52 | Svara | Er.is | 0

hvað má þetta kosta?

Splæs | 27. apr. '16, kl: 13:03:36 | Svara | Er.is | 4

Fyrst barnið hefur gaman af legó og vill fá það eina ferðina enn þá myndi ég ekki reyna að finna upp hjólið heldur gefa legó.

Petrís
BlerWitch | 27. apr. '16, kl: 15:19:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Ekki neitt?

Petrís | 27. apr. '16, kl: 15:33:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já barninu vantar bókstaflega ekki neitt svo hvernig væri að gefa honum ekki efnislegan hlut, kannski ferð út í náttúruna í sumar eða eitthvað annað

guess | 27. apr. '16, kl: 15:17:02 | Svara | Er.is | 2

myndi gefa upplifun. Miða á sirkus íslands eða leiksýningu. Annars dettur mér í hug ódýr spjaldtölva í stað ipad.

guess | 27. apr. '16, kl: 15:26:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

https://midi.is/atburdir/1/9519/Tofraheimur_Einars_Mikaels síðasta sýning í bili á sunnudaginn

Ugluskott | 27. apr. '16, kl: 16:13:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bingó ... takk! 

------------------------------------------------
Heyrðu!
------------------------------------------------

guess | 27. apr. '16, kl: 16:39:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært að geta hjálpað :)

Fuzknes | 27. apr. '16, kl: 16:23:02 | Svara | Er.is | 0

gopro eða dróna ?

ts | 27. apr. '16, kl: 19:15:12 | Svara | Er.is | 0

en væri möguleiki á að gefa honum pening svo hann gæti safnað fyrir ipad ? gætir laumað því að þeim nánustu líka ef þeir vildu gefa pening svo hann gæti safnað..

Ugluskott | 27. apr. '16, kl: 19:29:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er að safna sér fyrir ipad og búinn að vera lengi, fer að koma að því að hann geti keypt þetta sjálfur :) 

------------------------------------------------
Heyrðu!
------------------------------------------------

krullukjúkklingurogsósa | 27. apr. '16, kl: 20:26:38 | Svara | Er.is | 0

Rúllu skautar eða línu skautar

Dalía 1979 | 28. apr. '16, kl: 07:55:42 | Svara | Er.is | 0

Fara bara með hana i verslunarferð kanski sér hun eitthvað sem hana langar i 

musamamma | 28. apr. '16, kl: 12:47:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hana hverja?


musamamma

Dalía 1979 | 28. apr. '16, kl: 14:13:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hana 

Ziha | 28. apr. '16, kl: 16:34:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Barnið er strákur.... smá vísbending kannski þegar Ugluskott talar um hann?

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

musamamma | 28. apr. '16, kl: 12:45:38 | Svara | Er.is | 0

Pogostick.


musamamma

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
Síða 5 af 48310 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Bland.is, paulobrien, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien