Var að skoða lausnir fyrir okkur Íslendinga varðandi Tannlækningar í Austur Evrópu.

_Svartbakur | 4. sep. '22, kl: 16:34:54 | 112 | Svara | Er.is | 1

Tannlæknastofur í t.d Ungverjalandi og Póllandi eru að þjónustu fólk í Vestur Evrópu.
Ég fann nokkur áhugaverð fyrirtæki sem Íslendingar hafa sótt varðandi tannlækningar.
Þarna eru t.d. :
1. Madenta Búdapest island@madenta.eu
2.Helvitic í Búdapest gudjon@hei.is
3. Íslenska klínikin island@islenskaklinikin.eu
4. KREATIV DENTAL BUDAPEST https://kreativdentalclinic.eu/en/

Þekkið þið þessi fyrirtæki eða hafið heyrt um þjónustu þeirra ?

Svo eru eflaust mörg önnur ?

 

_Svartbakur | 4. sep. '22, kl: 16:47:51 | Svara | Er.is | 0

Það virðist sem menntun og færni tannlækna í Ungverjalandi og Póllandi sé mjög góð.
Þarna eru fyrirtæki sem þjónusta fólk frá löndum vestar í álfunni t.d. Bretlandi, Norðurlöndum og
víða annarsstaða í V-Evrópu. Verð þjónustunnar er lægra þarna og þekking og færni mikil.
Auðvitað fer fólk ekki að sækja tannlæknisþjónustu erlendis nema ef ávinningurinn er mikill þannig
að fólk virðist sækjast eftir "þyngri" aðgerðum eins og Innplant og endurnýjum margra tanna.
Svona stórar aðgerðir kosta kannski 2-3 milljónir á vesturlöndum en eru fánlegar á a.m.k 50% lægra verði og með meiri gæðum.

Hugsanlega og kannski | 8. sep. '22, kl: 21:13:38 | Svara | Er.is | 0

Ég bakkaði út hja Kreativ clinic og for til Póllands til Happy smile

_Svartbakur | 11. sep. '22, kl: 09:38:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hver er reynsla þín ?

Hugsanlega og kannski | 12. sep. '22, kl: 23:02:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góð

_Svartbakur | 13. sep. '22, kl: 18:12:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já gott að heyra.
Og hvað var framkvæmt og mikil gæði og ódýrt ?
Leyfðu okkur að heyra þína sögu.

Hugsanlega og kannski | 13. sep. '22, kl: 20:24:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Implantar, nokkrir, krónur, trulega um 30% af verðinu á Íslandi. Mjög “nýtískuleg” stofa.

harahara | 22. sep. '22, kl: 22:09:09 | Svara | Er.is | 0

Ég fór til Madenta, vegna bæði lélegra tanna og fæðingargalla. Enn þann dag í dag er ég mjög ánægður með þá þjónustu og þau gæði sem ég fékk. Maður byrjar í myndatöku hér á Íslandi og sendir myndina út. Þeir hjá Madenta senda manni síðan til baka áætlun um allar mögulegar tannviðgerðir, allt listað upp lið fyrir lið og manni er lofað því að verðið fari aldrei upp fyrir uppgefið verð. Í mjög mörgum tilvikum lækka verð síðan. Síðan fékk maður auka afslátt ef maður staðgreiddi með seðlum.

Þetta finnst mér einn stærsti gallinn á Íslandi, maður fer til tannlæknis og síðan veit maður ekki neitt hvað er að fara að gerast. Maður mætir kannski í 5-10 skipti á nokkurra vikna fresti og borgar 50-100 þús. krónur í hvert skipti. Ég man þegar ég fór til tannlæknis í Englandi 1988. Þá var fyrsti tíminn ókeypis og maður fékk teikningu af tönnunum og þar var allt tíundað sem þurfti að gera og nákvæm verðskrá fyrir alla liði. Síðan valdi maður og hafnaði.

En að Ungverjalandi, þarna eru frábærir tannlæknar með nýjustu græjur og maður er klárlega ekki í lakari gæðum en hér heima. Þetta fólk er mjög sérhæft og maður fær sérfræðing á sínu sviði í mismunandi aðgerðir. Mæli eindregið með þessu.

Ungverjaland sem slíkt og þá á ég við stjórnvöld og almenningur heilla mig ekki en það er samt allt í lagi að eyða tíma þarna í Budapest á milli viðgerða.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Síða 7 af 48630 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva