Verkföllin og utanlandsflug

tepokinn | 5. maí '15, kl: 10:01:16 | 524 | Svara | Er.is | 0

Eitt sem ég er að velta fyrir mér og hef ekki fundið neitt um er hvort þessi verkföll öll hafi einhver áhrif á flugsamgöngur? Eru einhverjir starfsmenn Keflavíkurflugvallar í þessum félögum sem hafa boðað verkföll? Ef svo er, ætli verði einhver röskun á flugi? Ég á nefnilega bókað flug í júní og fór að hafa áhyggjur....

 

vestfj | 5. maí '15, kl: 10:17:27 | Svara | Er.is | 0

ég er einmitt búin að vera að spá í þessu lika

escape123 | 5. maí '15, kl: 10:24:26 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi gjarnan vilja vita þetta líka. Er einnig að fara út í júní. Ég sé að verkfallið nær til flugafgreiðslu, veit ekki alveg hvað nákvæmlega fellst í því og hvort það eigi bara við innanlandsflug eða líka millilandaflug. Er einhver sem veit ??

Gunnýkr | 6. maí '15, kl: 15:37:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er verkfall hjá starfsmönnum í flugstöð 30. og 31, maí og svo ótímabundið allsherjarverkfall 6. júní. 

VSFK og VS sameinast í verkfallsaðgerðum
 

Gunnýkr | 6. maí '15, kl: 15:38:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og starfsmenn við afgreiðslu flugvélabensíns 4. og 5. júní

nordurland | 5. maí '15, kl: 10:24:32 | Svara | Er.is | 0

Hér er alla vega minnst á flugafgreiðslu. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/05/05/allsherjarverkfall_6_juni/

Mainstream | 5. maí '15, kl: 10:30:22 | Svara | Er.is | 7

Það má hálft samfélagið vera í verkfalli en ef flugvél frá Icelandair seinkar eru komin lög á verkfallið um leið.

Mzj | 5. maí '15, kl: 13:43:53 | Svara | Er.is | 0

Já verkfallið stóra hefur líka áhrif á millilandaflug. Þannig ef það verður verkfall og ekki sett lög þá líklega þurfa þeir að fella niður flugin. En það er ekki búið að samþykkja verkföllin hjá stéttarfélögum þannig skulum sjá til.

Tipzy | 5. maí '15, kl: 18:03:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefur þetta áhrif á flug hjá erlendum flugfélögum sem fljúga til og frá Íslandi?

...................................................................

muu123 | 5. maí '15, kl: 23:07:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eg heyrði að það væru hlaðmennirnir (eða hvað þeir kallast sem setja töskurnar í vélarnar) sem færu í verkfall og þá væri það væntanlega bara öll umferð um flugvöllinn 

Mzj | 6. maí '15, kl: 08:26:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já geri ráð fyrir því þar sem þetta eru flugvallarstarfsmenn og það eru íslenskir starfsmenn sem afgreiða þeirra vélar í Keflavík.

svartasunna | 5. maí '15, kl: 18:01:25 | Svara | Er.is | 0

Jeiii à einmitt flug út 6 júní.
En er s.s. ekki neins stadar hægt ad fá almennilega ad vita áhrifin á flug? Þýðir verkfall í flugafgreidslu ad thad sè engin leið að fljúga? E-n sagði að þeir sem væru í Leifsstöð afgteiðslu væru ekki í VR.
Og hvað ef ekki er hægt að fljúga, fær maður endurgreitt eða tapar maður bara ferðinni eller was?

______________________________________________________________________

Santa Maria | 6. maí '15, kl: 08:52:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þad er þá tapað fé.

svartasunna | 6. maí '15, kl: 10:13:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu þá ekki að vísa í þessa klausu:


Eins og um getur í Montreal-samningnum falla skyldur
flugrekanda í sumum tilvikum niður að hluta eða
að fullu ef óviðráðanlegar aðstæður, sem ekki hefði
verið hægt að afstýra, skapast, jafnvel þótt gerðar
hefðu verið nauðsynlegar ráðstafanir. Óviðráðanlegar
aðstæður geta t.a.m. skapast af völdum ótryggs
stjórnmálaástands, veðurskilyrða sem samrýmast ekki
kröfum sem eru gerðar til viðkomandi flugs, öryggis-
áhættu, ófullnægjandi flugöryggis og verkfalla sem
hafa áhrif á starfsemi flugrekandans.



Héðan: http://www.reglugerd.is/media/attachments/nr_574_2005_fylgiskjal.pdf

______________________________________________________________________

svartasunna | 6. maí '15, kl: 10:32:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En veistu hvort ég tapa fluginu? S.s. fæ ég ekki ferðina, þó að það verði þá bara flogið seinna út?

______________________________________________________________________

Santa Maria | 6. maí '15, kl: 13:31:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vegna verkfalls þá er lítið hægt að segja til um hvaða áhrif það hefur á ferð.

Ef ferð frestast, þó hún frestist um heilan sólahring er ekkert endurgreitt – það sama á við ef fólk er komið út og þá tökum við bara hvert dæmi fyrir sig og vinnum samkvæmt verklagi flugfélaganna.

Ef ferð fellur niður vegna verkfalls – þá fær fólk að fullu endurgreitt og við reynum að bóka þau í sambærilega ferð með okkur ef hægt er á annarri dagsetningu.

Við viljum þó horfa á þetta á þann háttinn að mögulega raskist allt sem minnst.

svartasunna | 6. maí '15, kl: 13:35:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ok takk, vildi bara ganga úr skugga um að ég myndi ekki tapa ferðinni. s.s. þyrfti þá að borga annan flugmiða til að komast út og heim.
Leiðinlegt en mun skárra að fá þá bara að fara við fyrsta tækifæri.

______________________________________________________________________

Ice1986 | 6. maí '15, kl: 13:38:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þetta er pakkaferð þá fær fólk að fullu endurgreitt eða sambærilega ferð. 

svartasunna | 6. maí '15, kl: 13:40:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki í pakkaferð, bókaði hótel sér....en það kostar ekki nema 30 EUR að afpanta. 
Reyndar dýrt að bóka hótel með litlum fyrirvara, segjum ef flogið er út viku seinna og ég þarf að bóka nýtt hótel þá :P

______________________________________________________________________

tepokinn | 5. maí '15, kl: 18:01:48 | Svara | Er.is | 1

Ég heyrði í Icelandair og þegar nær dregur og líkurnar farnar að aukast á verkfalli þá fara þeir í það að breyta flugum og koma sem flestum í flug. Það er því bara best að fylgjast vel með fréttum :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Síða 2 af 47997 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, Guddie