Vettlingar

HvuttiLitli | 20. nóv. '15, kl: 11:29:22 | 178 | Svara | Er.is | 0

Mig vantar vettlinga. Er ein af þeim sem þarf alltaf að vera með þannig enda rosaleg kuldaskræfa. Held ég hafi ekki keypt eða eignast keypta vettlinga í möööörg ár, alltaf með prjónaða. En núna á ég enga þannig lengur og er því að gæla við keypta. Hverju mælið þið með? 66° líta vel út en svo djö dýrir...

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

karamellusósa | 20. nóv. '15, kl: 11:32:59 | Svara | Er.is | 2

bestu vettlingarnir eru einmitt prjónaðir. ég á fullt af þeim, hef samt alveg efni á því að kaupa mér vettlinga, en finnst best að nota þykka góða ullarvettlinga sem ég prjóna sjálf. 

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

HvuttiLitli | 20. nóv. '15, kl: 11:39:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úr hvaða garni? Og er eðlilegt að þeir slitni með tímanum, eða er ég bara böðull hehe?

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Degustelpa | 20. nóv. '15, kl: 12:41:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég eyðilegg alltaf hægri þumalinn á prjóna vettlingunum mínum. Finnst það alltaf vera svo sorglegt. En það gerist þegar ég er að renna upp úlpunni því franski nuddast alltaf í þumalinn

karamellusósa | 20. nóv. '15, kl: 13:30:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég sjálf nota aðallega lopavettlinga, úr íslenskum lopa. til dæmis léttlopa.    þeir slitna auðvitað með tímanum ef maður er mikið að böðlast með þá.   mínir hafa enst mér í nokkur ár og eru alveg heilir.


ef þú ert mikið að slíta vettlingum, þá er ágætt að nota til dæmis sokkagarn, það er oft aðeins nælonblandað og styrkt.   til dæmis ragg sokkagarnið, þaðer fínt ívettlinga og er hlýtt.




upppáhaldsvettlngarni mínir þessa dagana eru mikið mynstraðir léttlopavettlingar, ef þeir eru mikið mynstraðir þá eru þeir extra hlýjir því mynstrið gefur aukaþykkt í þá.   

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

karamellusósa | 20. nóv. '15, kl: 13:31:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

það er líka hægt að prnóna lopavettlinga of stóra, setja þá í þvottavél og þæfa þá. þá eru þeir geggjað þykkir, hlýjir og nánast óslítandi.  

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Hedwig | 20. nóv. '15, kl: 19:26:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skemmdi mína þæfðu á einum vetri :P. Voru þykkir og góðir en bara nudduðust göt á þá með tímanum.

Þjóðarblómið | 21. nóv. '15, kl: 00:20:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er mjög eðlilegt að þeir slitni með notkun. Ég fer í gegnum mína á svona tveimur árum með nánast stanslausri notkun, ég er mikil vettlingamanneskja.


Ég nota kambgarn og prjóna tvíbandaprjón, þá verða þeir sterkari.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Brindisi | 20. nóv. '15, kl: 11:34:54 | Svara | Er.is | 0

keypti mér hlýustu vettlingalúffur heims á aliexpress á 500 kr

Lallieee | 20. nóv. '15, kl: 12:54:31 | Svara | Er.is | 1

Ég á svona risastóra hlemma frá Vík Prjónsdóttur. Þeir ganga kannski ekki við allt en ég nota þá mikið, því að þeir eru eins og lúffur. Ótrúlega hlýir og svona næstum því vatnsheldir (eru tvöfaldir).


 

The Sealmittens  -
 

Bats | 20. nóv. '15, kl: 13:33:29 | Svara | Er.is | 1

Ég mæli með 66 gráðum, ég á slíka og þeir eru afskaplega hlýir, en dálítið sleipir á stýri þó, þar myndu leður eða pleður henta betur.

veg | 20. nóv. '15, kl: 13:39:54 | Svara | Er.is | 1

ég á vettlinga sem ég fékk í Ellingsen fyrir þó nokkrum árum, einhverja norska útivistarvetlinga og þeir hafa verið nánast alveg skotheldir í öllum veðrum.

Fosfat | 20. nóv. '15, kl: 15:43:51 | Svara | Er.is | 1

Ég á hanska frá 66N (Vík, mögulega Windpro) sem ég mæli alls ekki með. Þeir eru ófóðraðir og þunnir, vindurinn blæs bara í gegn um þá og þeir verða ískaldir þegar þeir blotna. Ég á hræódýra prjónavettlinga sem ég keypti á götumarkaði í útlöndum og þeir eru hlýrri og betri.

nefnilega | 20. nóv. '15, kl: 15:55:56 | Svara | Er.is | 1

Getur keypt handprjónaða vettlinga td. af Hringskonum í anddyri Barnaspítala Hringsins.

Abba hin | 20. nóv. '15, kl: 16:10:26 | Svara | Er.is | 2

Ég kaupi alltaf leðurvettlingana í Tiger. Kosta 1500 kall og eru mega hlýir :p

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

HvuttiLitli | 20. nóv. '15, kl: 16:39:45 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir hugmyndirnar :)

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
barnateppi rúmsí 19.8.2005 10.1.2024 | 03:55
Barnateppi 2169 18.9.2012 10.1.2024 | 03:53
Hafnarfjarðarbrandarar silfurskuggi 12.7.2004 10.1.2024 | 03:49
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Síða 5 af 48005 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Guddie