Vígdís Finnboga.

myrran | 28. jún. '15, kl: 20:59:03 | 814 | Svara | Er.is | 1

Er hún svona fullkomin? 


Hefur hún gert allt rétt? 


Finnst þessi hetjumynd sem að máluð er af henni smá óþolandi. Hún er vissulega búin að gera margt gott en líka margt mjög miður enda er hún einfaldlega manneskja. 

 

assange | 28. jún. '15, kl: 21:02:07 | Svara | Er.is | 0

Va hvad eg er sammala ter

She is | 28. jún. '15, kl: 21:02:28 | Svara | Er.is | 16

erum við að draga upp það sem miður fór á dögum eins og þessum? eru þeir ekki til að horfa á það sem vel var gert?

sjomadurinn | 28. jún. '15, kl: 21:03:07 | Svara | Er.is | 16

"líka margt mjög miður" þú hlýtur að vita hvað það er viltu lista það upp fyrir okkur fattlausa

myrran | 28. jún. '15, kl: 21:06:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Því nenni ég alveg ómögulega. 

sjomadurinn | 28. jún. '15, kl: 21:09:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 20

þar með er þvaðrið í þér marklaust

myrran | 28. jún. '15, kl: 21:10:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það vita það allir sem að vilja vita hvað hún hefur gert miður.

Gunnýkr | 28. jún. '15, kl: 21:51:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

er það svo margt... eða áttu erfitt með að finna það?

Andý | 28. jún. '15, kl: 21:58:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég man eftir því að hún sagði einhverja móðgandi setningu sem einhverjir femínistar tóku illa. Man samt ekki hvað það var, mér finnst Vigdís æðisleg. Auðvitað er enginn fullkominn og örugglega ekki hún heldur, er engin stytta af henni neins staðar? Má það kannski ekki fyrr en fólk er dáið?

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Mae West | 28. jún. '15, kl: 22:24:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei var það ekki eitthvað um Freyju? 
Eitthvað sem fatlaðir tóku illa? 
Eða bæði, nei guð man þetta ekki. 

Andý | 28. jún. '15, kl: 22:27:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Æi það var eitthvað voða ó pjésjé, elskana samt


þegar ég var var 10 ára þá var besta skemmtiatríðið mitt að standa uppi á pöllum og rennibrautum og halda háværar Vigdísar-ræður fyrir alla í hverfinu. Hún talaði svo fallega og notaði svo flottar áherslur, GÓÐIR ÍSLEND INGAR! ég var nú alveg fyndin þá, ætti að byrja á þessu aftur!

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

bubbinnn | 28. jún. '15, kl: 22:55:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Það besta við Vigdísi var að hún var forseti allra Íslendinga, allir báru virðingu fyrir henni og voru stoltir af þjóðarleiðtoga sínum.
Það er ekki þannig lengur !

Gunnýkr | 28. jún. '15, kl: 23:16:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

sagði hún ekki að heilbrigðiskerfið væri lamað.... og Freyja varð svo sár.

Andý | 28. jún. '15, kl: 23:18:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei sagði hún ekki að það væri fatlað og Freyja varð leið og vildi að hún hefði sagt að það væri lamað frekar?

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Kisukall | 28. jún. '15, kl: 23:21:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hún sagði að RÚV væri búið að "fatlast svolítið".

lillion | 29. jún. '15, kl: 00:44:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já takk fyrir að minna mig á þetta. Ég fékk geðveikt hláturskast yfir þessu á sínum tíma.

Bið geðveika innilegrar afsökunar á að nota orðið geðveikt lol ?

Mae West | 28. jún. '15, kl: 23:20:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahh já glætan að ég hefði munað það, minnti að það væri eitthvað allt öðruvísi. Ok það var nú kannski örlítill stormur í vatnsglasi sú uppákoma öll. Þó þetta sé kannski góður punktur hjá Freyju og vert að pæla í. 

AyoTech | 28. jún. '15, kl: 21:58:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Bannið á verkföll flugfreyja á sjálfan kvennadaginn og að snúa baki við kynferðisofbeldisþolanda svo eitthvað sé nefnt. 

......................................
Skilaboðin eru biluð! Það þarf að láta mig vita í umræðunni að ég eigi skilaboð því ég þarf að fletta þeim upp til að geta séð þau.

Rauði steininn | 28. jún. '15, kl: 22:01:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún beið með að skrifa undir lögin á verkfallið útaf kvennafrídeginum.

AyoTech | 28. jún. '15, kl: 22:02:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hvað það var tillitssamt af henni. Annars finnst mér hún fín en ekki dýrlingur eins og gert er úr henni. 

......................................
Skilaboðin eru biluð! Það þarf að láta mig vita í umræðunni að ég eigi skilaboð því ég þarf að fletta þeim upp til að geta séð þau.

bogi | 28. jún. '15, kl: 21:05:53 | Svara | Er.is | 20

kjör hennar til forseta hefur bara skipt svo rosalega miklu máli fyrir jafnréttisbaráttuna. Auðvitað er hún bara mannleg eins og aðrir, en hún hefur gert svo rosalega mikið gott sem við njótum góðs af.

myrran | 28. jún. '15, kl: 21:08:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Auðvitað var það mjög söguleg stund og gerði mikið fyrir baráttuna. Finnst samt þessi hetjumynd alveg óþörf. 


Hún hefur líka gert hluti sem að hefur ekki verið konum til bóta.

Dreifbýlistúttan | 28. jún. '15, kl: 21:21:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 20

Já en það að hún skyldi hljóta kjör sem forseti var ekki lítið skref heldur risastórt og vakti heimsathygli. Mér finnst margir hafa hlotið hetjutitil fyrir minna afrek en það satt að segja.

bogi | 28. jún. '15, kl: 21:22:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

æi ég nenni bara ekki að detta í þetta far sem umræðan um konur gjarnan endar - en konu má ekki hrósa nema hún sé 100% fullkomin.

Helgust | 28. jún. '15, kl: 21:24:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 30

Mér finnst nú bara helvíti magnað að vera einstæð móðir og fyrsta konan í heiminum til að verða forseti. Þoli ekki svona tuð.

myrran | 28. jún. '15, kl: 21:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alveg ekkert að því að hrósa henni fyrir það sem að hún gerði gott. En það pirrað mig að setja fólk í hálfgerða guðatölu.

Gunnýkr | 28. jún. '15, kl: 21:56:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bubbi Morthens er sammála þer um það og sá alveg astæðu til að semja heilt lag um það :)

myrran | 28. jún. '15, kl: 21:57:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hvaða lag er það?

Gunnýkr | 28. jún. '15, kl: 21:57:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gaukur í Klukku

myrran | 28. jún. '15, kl: 22:01:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok. Þurfti að googla það er svo mikill bubba aðdáandi eða þannig ;)

Gunnýkr | 28. jún. '15, kl: 22:05:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahah... 
Ég er svosum ekki bubbafan. En man svo vel eftir þegar þetta lag kom út og það var farið að ræða að það væri um Vigdísi.

myrran | 28. jún. '15, kl: 22:07:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ok hef bara aldrei heyrt þetta lag. Við Bubbi erum ekki odt sammála.

Gunnýkr | 28. jún. '15, kl: 22:07:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:)  kannski núna :)

myrran | 28. jún. '15, kl: 22:08:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já mögulega :) 

Andý | 28. jún. '15, kl: 21:53:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Það var ekkert söguleg "stund". Hún sinnti þessu embætti með sóma og barðist fyrir okkur hinar og er bara alveg frábær fyrirmynd og ég vildi vera hún þegar ég var lítil 

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

það | 28. jún. '15, kl: 22:15:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Hvað gerði manneskjan svona svakalegt að þú þarft að skíta hana svona út á afmælisdaginn hennar? Talandi um stað og stund og þarfað rakka niður allar konur...


Eins gott að þetta séu nógu hrikalegt því allir gera mistök einhvern tímann á ævinni....það heitir að vera MANNESKJA. Verða hetjur að vera ómannlegar til að mega vera hetjur í augum annarra? Mér finnst þetta mökk ömurlegt af þér

Abbagirl | 28. jún. '15, kl: 22:22:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún á reyndar ekki afmæli í dag en það eru 35 ár á morgun síðan hún var kosin forseti.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

myrran | 28. jún. '15, kl: 22:24:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú hefur greinilega tekið þér tíma og lesið vel upphafsinnleggið.

lillion | 29. jún. '15, kl: 00:46:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Engar áhyggjur Vigdís F. Les ekki blandið. Þú ert að rugla henni saman við Hildi L..
?

Myken | 29. jún. '15, kl: 13:42:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún er hrútur á afmæli 15 apríl og varð 85 ára í ár ;)

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

VanillaA | 29. jún. '15, kl: 13:44:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gaf þér óvart plús, mér finnst Vigdís æði, og allt sem hún hefur gert.

lillion | 28. jún. '15, kl: 21:09:37 | Svara | Er.is | 4

Stóð þétt við bakið á Ólaf Skúla fyrrum biskup. Það voru trúlega stærstu mistökin.

Man ekki eftir neinu sem hún gerði sérstaklega vel.

Helgust | 28. jún. '15, kl: 21:24:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

var það ekki löngu eftir sína forsetatíð?

lillion | 28. jún. '15, kl: 21:38:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skiptir það máli

AyoTech | 28. jún. '15, kl: 21:59:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei reyndar ekki, það var annaðhvort á síðustu tímum í embætti eða stuttu eftir. 

......................................
Skilaboðin eru biluð! Það þarf að láta mig vita í umræðunni að ég eigi skilaboð því ég þarf að fletta þeim upp til að geta séð þau.

sjomadurinn | 30. jún. '15, kl: 09:30:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Núverandi lögreglustjóri á höfuðborrgarsvæðinu gerði það líka.

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 21:13:33 | Svara | Er.is | 4

Æ ég veit ekki. Ég er alveg blind Vigdís fan týpan en tel hana á engan hátt fullkomna. Mér finnst hún svaka hetja þrátt fyrir allt. Líka þó hún hafi verið dónaleg í minn garð þegar ég vann í búð.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

myrran | 28. jún. '15, kl: 21:15:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var það líka. Enda erum við aldnar upp við hetjusögurnar af henni.

presto | 28. jún. '15, kl: 22:43:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

aldar upp, vona ég:)
Ég ólst ekki upp við að hún væri í guða tölu og veit vel að sumum þótti hún frek eða snobbuð og jafnvel dónaleg- en hvaða kona hefur komist áfram einhversstaðar án þess að slíkt hafi verið sagt um hana. Ég tel mig alveg einstaklega lánsama að hafa alist upp í landi þar sem ég fylgdist með konu ná kjöri forseta og að það hafi verið svona flott kona og forseti. Það er út í hött að ætlast til að hún sé fullkomin. 

myrran | 28. jún. '15, kl: 22:49:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég ætlast ekki til að hún sé fullkomin. Mér bara finnst þessi hetjumynd ekki rétt. 


En þetta er bara eitthvað sem að mannfólkið gerir.

presto | 28. jún. '15, kl: 23:06:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

í mínum augum ert þú á villigötum með það. Hún var svaka flott fyrirmynd og forseti en þurfti ekki að vera fullkomin til þess. 

myrran | 28. jún. '15, kl: 23:08:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég upplifi það hjá fólki að hún sé fullkomin. Það er bara mín upplifun.

presto | 28. jún. '15, kl: 23:09:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú gætir e.t.v. reynt að bæta úr því;)

myrran | 28. jún. '15, kl: 23:10:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

neeeeh pirrar mig ekki það mikið að ég nenni að vinna í því ;)

bogi | 28. jún. '15, kl: 23:09:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

sumum finnst líka Davíð Oddsson vera fullkominn.

myrran | 28. jún. '15, kl: 23:10:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já og hans verður pottþétt minnst á sama hátt.

bogi | 28. jún. '15, kl: 23:11:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

var eitthvað sögulegt við hans kjör til alþingis á sínum tíma?

myrran | 28. jún. '15, kl: 23:16:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

örugglega ekki en hans verðru pottþétt minnst sem hetju.

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:12:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enginn er fullkominn, ekki heldur Vigdís. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

myrran | 28. jún. '15, kl: 23:16:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

neibb enginn er fullkominn.

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:29:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er alls ekki mín upplifun. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Dreifbýlistúttan | 28. jún. '15, kl: 21:19:33 | Svara | Er.is | 14

Ég er Vigdísarsjúk og finnst hún æði. Mér finnst svo magnað að hún skyldi rísa upp í þessu karlaveldi sem var og fara með sigur. Ég veit að hún var strangur kennari með mikinn aga en það er fyrir tilstilli ákveðni og þrautseigju sem hún komst þangað sem hún er.

Hún hélt ræðu á útskriftardeginum mínum og mig langaði til að grenja því mér fannst svo mikil virðing og tign yfir henni.

Catalyst | 30. jún. '15, kl: 14:22:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún hélt líka ræðu á útskriftardeginum mínum :) fannst það svo mikið æði og gerði daginn magnaðri. Ræðan var líka mjög góð :)

bubbinnn | 28. jún. '15, kl: 21:20:40 | Svara | Er.is | 0

Það var einhver að velta þvi fyrir sér hvernig hlutirnir væru ef hún væri ennþá forseti.
Værum við til dæmis að borga stórfé í Icesave?
Og hefði hún samþykkt fjölmiðlalögin á sínum tíma?

Glosbe | 28. jún. '15, kl: 22:35:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Erum við ekki að borga stórfé fyrir Icesave?

fálkaorðan | 28. jún. '15, kl: 22:38:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Borgum hverja krónu í topp.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

bubbinnn | 28. jún. '15, kl: 22:41:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, reyndar ekki

bubbinnn | 28. jún. '15, kl: 22:41:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei

veg | 29. jún. '15, kl: 16:29:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afhverju að blanda icesave saman við vigdísi? Hún var löngu hætt áður en bankarnir voru einkavæddir hvað þá annað!

og ég | 28. jún. '15, kl: 21:49:45 | Svara | Er.is | 1

Það pirrar mig stundum hvað hún virkar hvefsin þegar hún er í viðtali, eins og henni finnist fréttamaðurinn vera að spyrja svakalega asnalegra spurninga um eitthvað sem allir eiga að vita.

Glosbe | 28. jún. '15, kl: 22:32:34 | Svara | Er.is | 11

Er hún svona fullkomin?  Hefur hún gert allt rétt?
Vá, þvílíkar kröfur. Hver hefur gert allt rétt? Einhver?

Þetta er frábær dagur.
Til hamingju með daginn Vigdís og allir.

myrran | 28. jún. '15, kl: 22:40:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta eru ekki kröfur frá mér heldur spurningar. 

presto | 28. jún. '15, kl: 22:44:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

sjálfsögð krafa á allar konur sem trana sér fram og vilja setja sig á hærri hest en þeim var úthlutað?

bogi | 28. jún. '15, kl: 22:49:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

einmitt, hvað eru þessar konur að vilja upp á dekk?
óþolandi kröfur sem eru gerðar til kvenna .

presto | 28. jún. '15, kl: 22:36:24 | Svara | Er.is | 0

mér heyrðist akkúrat talað um að hún væri fof manneskja, hvaða yfirgengilegu hetju mynd ertu að tala um?

myrran | 28. jún. '15, kl: 22:40:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Búið að vera alla tíð. Ekkert bara í kvöld.

presto | 28. jún. '15, kl: 22:46:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

dæmi?

Grjona | 28. jún. '15, kl: 23:28:44 | Svara | Er.is | 9

Ég skil þessa Vigdísaraðdáun ekki sem svo að fólki finnist hún vera eða hafa verið fullkomin eða hetja eða eitthvað slíkt. Hins vegar brutum við sem þjóð blað þegar við kusum hana og það var gríðarlega öflugt fyrir kvennabáráttuna á Íslandi. M.a. þess vegna er hún fyrirmynd margra held ég, ekki vegna þess að hún persónulega hafi verið eða sé einhver dýrðlingur. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

presto | 28. jún. '15, kl: 23:39:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála

noneofyourbusiness | 29. jún. '15, kl: 02:24:54 | Svara | Er.is | 6

Vigdís var ekki fullkomin. Hún lét vafasöm orð falla um mannréttindi í heimsókn til Kínverja. Hún varð frekar íhaldssöm með árunum og talaði m.a. illa um femínista í blaðaviðtali, auk þess sem hún hélt því fram ef ég man rétt að nú hallaði meira á karla í okkar samfélagi, sem er með fullri virðingu fyrir henni bara bull.


En hún var frumkvöðull á sínum tíma og það verður ekki frá henni tekið. Auk þess virðist hún fullkomin við hliðina á núverandi forseta, sem hefur svo marga galla að það þyrfti helst að skrifa bók um þá. 

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 29. jún. '15, kl: 11:02:08 | Svara | Er.is | 9

Gerum við kröfu um að karlkyns brautryðjendur séu fullkomnir? Getur verið að konur þurfi að passa sig 200% betur hvað þær segja til að lenda ekki á milli tannanna á fólki?


Hef aldrei heyrt neinn segja að Nelson Mandela hafi kannski ekki gert allt rétt og hafi stundum verið ófullkominn


Var Dr. Martin Luther King fullkominn alla daga? Er bannað að halda upp á daginn hans því að hann var ófullkominn stundum?

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Myken | 29. jún. '15, kl: 13:39:37 | Svara | Er.is | 2

Engin er fullkomin eða hefur ALLTAF rétt fyrir sér..

En hun er samt ein af þeim bestu fyrirmyndum sem konur hafa fengið seinustu 30 árin eða svo ef ekki lengur..og ekki bara fyrir konur heldur fólk.

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Jules Cobb | 29. jún. '15, kl: 14:58:22 | Svara | Er.is | 0

Hún plantaði einhverri hrýslu og sagði með skjálfandi röddu að hún gerði það í tilefni bla bla

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------
,, My level of sarcasm is to a point where I don't even know if I'm kidding
or not"

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Beinverkir Gunsmoke 17.9.2023 17.9.2023 | 08:15
Lindarholsskýrslan birt og enginn hefur áhuga. jaðraka 16.9.2023 16.9.2023 | 17:43
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 16.9.2023 | 15:59
laga þak mariac 16.9.2023 16.9.2023 | 15:49
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Síða 8 af 48836 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien