Tryggingarfélag, borga út bíl eftir tjón, eftir hverju fara þeir?

Vetur á íslandi | 11. júl. '19, kl: 16:41:27 | 144 | Svara | Er.is | 0

Eg lenti i aftanákeyrslu um daginn, 2016 model af bíl, heill og góður bill, en þvi miður of dyrt víst að gera við hann, okei, þeir ætla að borga hann út, fæ símtal í dag( var sjálf buin að kynna mer þessa typu á bílasölum,( árgerð og akstur) þeir semsagt eru að bjóða mer sömu upphæð einsog sumar bílasölur eru með tilboðsverð á þessa dagana á þessari typu? Er þetta löglegt að borga mer út Tilboðs verð á bílasölum, tek það fram að bílasölur segja..Ásett verð 1.790.000, tilboðsverð 1.390.000...

 

Linkur | 12. júl. '19, kl: 17:33:20 | Svara | Er.is | 0

Þeim ber að borga þér markaðsvirði bílsins. M.ö.o. það sem búast má við að þú hefðir fengið hefðir þú verið að selja bílinn við eðlilegar aðstæður. Ef að bíll selst ekki á ásettu verði þýðir það einfaldlega að ásett verð er of hátt. Þá er stundum boðið upp á tilboðsverð, sem er jafnvel undirboðið. Ég keypti eitt sinn bíl sem var á tilboði á 890.000kr. En ég borgaði ekki nema 450.000kr. fyrir hann.

shelgas | 12. júl. '19, kl: 20:42:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er reyndar ekki sammála þessari nálgun. Maður á aldrei að ganga til samninga við tryggingafélag með því hugarfari að maður sé að selja þeim bílinn sinn, því það er alls ekki það sem er að eiga sér stað. Það sem þeim ber að gera er að bæta þér tjónið þ.e.a.s. að þú sért í sömu stöðu, eða betri eftir atvikum, en þú varst í fyrir.

Markmið tryggingafélagsins er hins vegar að gera það með eins litlum tilkostnaði og hægt er og að minni eigin reynslu hafa sumir þeirra átt til að beita brögðum til að sannfæra fólk um að sætta sig við minna. Meðal annars með þessari hugmynd um að þú sért að selja þeim bílinn þinn.

Að því sögðu, þá ber þeim heldur ekki að gera betur en að koma þér í sömu stöðu og áður. Matið felst fyrst og fremst í því hvort umræddur bíll (aldur/akstur/eiginleikar/ástand að öðru leiti) eru sambærileg við bílinn þinn. Ef svo er, og þú getur fengið hann á tilboðsupphæðina, þá þurfa þeir ekki að greiða þér meira en svo. Þeir gætu allt eins farið og keypt þennan og látið þig hafa hann í staðinn, en af margvíslegum ástæðum er einfaldara að greiða út reiðufé.

Vetur á íslandi | 12. júl. '19, kl: 23:24:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta svar, meikar mikið séns, vel að orði komist

shelgas | 12. júl. '19, kl: 20:49:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eitt enn. Þeim er löglegt að greiða þér hvað svo sem þú sættir þig við. En þú þarft að samþykkja ráðahaginn. Þú getur neitað tilboði þeirra ef þú hefur málefnaleg rök um að með því teljist tjónið ekki að fullu bætt. T.a.m. ef sá bill sem þeir nota til viðmiðunar sé ekki sambærilegur við þinn. Kannski er ekki sama innrétting eða vélarstærð eða hann er meira ekinn, eldri o.þ.h.

ts | 14. júl. '19, kl: 23:59:16 | Svara | Er.is | 0

Farðu í umboðið og segðu þeim bílnúmerið (sjá týpuna ofl) og segðu þeim hvað hann er ekinnn og ástand á lakkinu ofl.. og spurðu þá hvað þú fengir fyrir svona bíl og ef það er hærra en tryggingarnar eru að bjóða þér, fáðu það þá skriflegt til að fara með þangað..  ekki láta tryggingafélagið miða jafnvel við mikið ekin bílaleigubíl í verra ástandi en þinn bíll var... þú þarft pínu að miða við hvað þú þarft að borga til að fá sambærilegan bíl aftur.. getur pínt tryggingafélagið aðeins og sagt þeim að gera þá bara við þinn bíl ef þeir vilja ekki borga..

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
ert þú á leið að staðgreiða eitthvað? chri 15.7.2019 15.7.2019 | 19:04
Síða sem selur ADHD lyf á Facebook? agustb 15.7.2019
Gjaldþrot chri 15.7.2019 15.7.2019 | 17:36
Fjárhagslegt áfall Gunnhildur4 15.7.2019 15.7.2019 | 16:52
Hraðlestrarskólinn - reynsla? tégéjoð 25.6.2019 15.7.2019 | 15:46
Barneignir Brallan 7.7.2019 15.7.2019 | 14:43
er ég sú eina í heiminum sem hef ekki séð Game of Thrones Twitters 15.7.2019 15.7.2019 | 12:55
Einhver reynslu af þessari kerru? 1988ósk 24.6.2019 15.7.2019 | 12:43
Oft ratast kjöftugum satt á munn Hauksen 14.7.2019 15.7.2019 | 12:43
WELLPUR DÝNUR og yfirdýnur reynsla ykkar?? Helga31 13.2.2017 15.7.2019 | 12:43
Reykingafólk er drullu sama um aðra? King Lýðheilsustofa 8.7.2019 15.7.2019 | 12:42
Hvernig rúm? HK82 9.7.2019 15.7.2019 | 12:40
Tattoo stofur - ráðleggingar RauðaPerlan 8.7.2019 15.7.2019 | 11:26
Ísbúðir á landsbyggðinni? Fm957 12.7.2019 15.7.2019 | 10:46
Find my iphone better 14.7.2019 15.7.2019 | 09:56
Hvernig nennir fólk að vera feitt? King Lýðheilsustofa 28.6.2019 15.7.2019 | 07:38
Tryggingarfélag, borga út bíl eftir tjón, eftir hverju fara þeir? Vetur á íslandi 11.7.2019 14.7.2019 | 23:59
Flugnám og fjármögnun H2019 14.7.2019 14.7.2019 | 23:50
Sky Sports áskrift Iceclimber 4.7.2019 14.7.2019 | 19:24
Frumubreytingar sjabbalolo 14.7.2019
Wow air búningur unadis99 14.7.2019
Hvers vegna konur í fótbolta fá minna borgað Hr85 10.7.2019 14.7.2019 | 11:54
Hver er ykkar afsökun? King Lýðheilsustofa 3.6.2019 14.7.2019 | 05:22
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 14.7.2019 | 05:15
Sonic of Thrones King Lýðheilsustofa 28.6.2019 14.7.2019 | 05:07
hvar er hægt að finna vinnu út á sjó ? Ylfabe 13.7.2019 13.7.2019 | 13:07
Ellilífeyrisþegar vinna mál gegn ríkinu kaldbakur 9.7.2019 13.7.2019 | 12:00
Hvernig ég yrði úr áklæði? Legendairy 12.7.2019 13.7.2019 | 02:11
Febrúarbumbur 20? Babybabybabybaby 16.6.2019 12.7.2019 | 23:49
Bílar á 100% láni - hvar?? Opex 23.10.2005 12.7.2019 | 21:37
Egg sharing/ deila eggjum oskin10 11.7.2019 12.7.2019 | 16:53
netspá í boði fyrir 3 (frítt) tarotlestur 27.5.2007 12.7.2019 | 14:39
Hvernig gefur maður út barnabók? garfield45 12.7.2019 12.7.2019 | 09:18
er að spa i að fara a tenirife um jolin Dísan dyraland 11.7.2019 11.7.2019 | 22:26
hvernig er þetta hotel kolmar 11.7.2019
Ég rakaði aftur yfir hausinn minn! Ludinn 11.7.2019
Óboðnir gestir. kaldbakur 29.4.2019 11.7.2019 | 13:48
Laun smiða og aðrir iðnaðarmenn Fagmenska 10.7.2019 11.7.2019 | 04:03
Kæra vegna húsleigubóta? Dboss 26.6.2019 11.7.2019 | 01:19
Ökuskírteini - Hvað tekur langan tíma? LostInSpace 10.7.2019
Interpartar.is cambel 18.2.2019 10.7.2019 | 20:12
jakkinn búinn og vantar aðstoð !! hrefnawaage 10.7.2019 10.7.2019 | 12:36
Amalgam fyllingar Superliving 10.7.2019
Jæja, nú bíður fólk spennt. Tanja 6.10.2008 9.7.2019 | 20:47
ecoly omaha 8.7.2019 9.7.2019 | 10:53
LOL Krúttlegur Ísl. gaur að pósta ástarjátningu! CupCake 23.3.2009 9.7.2019 | 02:02
Hvað er málið með "nkl" ? LitlaDís 5.11.2006 8.7.2019 | 23:47
Sykurskattur Júlí 78 23.6.2019 8.7.2019 | 18:22
Verkstæði fyrir bíla Mrslady 8.7.2019
Á einhver hérna kú og bara til eigin nota? Catperson 7.7.2019 7.7.2019 | 23:01
Síða 1 af 19704 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron