Fasteignir Til sölu Gestahús- vinnustofa-Heimaskrifstofa-Geymsluskúr
skoðað 632 sinnum

Gestahús- vinnustofa-Heimaskrifstofa-Geymsluskúr

Verð kr.

4.200.000 kr
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 30. maí 2024 14:37

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Tegund Annað Fermetrar 15
Herbergi 1 Póstnúmer 260

Er að framleiða 15 fermetra full einangrað garðhús sem stenst kröfur byggingarreglugerða um leyfilegastærð. Húsið er klætt að utan með standandi furu með vindapappa og krossvið í útveggjum. Gólf eru klædd með 22 mm rakavörðum gólfplötum, möguleiki á að afhenda húsin með raka þolnu harðparketi. Veggir klæddir með 12 mm , rakavörðum spónarplötum sem verða grunnaðir og málaðir með 2 umferðum,rakavarnalagi. Loft eru panilklædd. Búið er að leggja raflagnir og greinatafla er til staðar. Þak klætt með svörtu bárustáli. Get afhent húsið um miðjan maí nk.