Fasteignir Til sölu Sumarhúsa eignarlóð
skoðað 3349 sinnum

Sumarhúsa eignarlóð

Verð kr.

4.950.000 kr
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 12. ágúst 2024 17:22

Staður

800 Selfossi

Tegund Jörð/lóð Fermetrar 10
Herbergi 1 Póstnúmer 800

Eignarlóð með fallegu útsýni steinsnar frá Laugarási í Biskupstungum úr landi Iðu 2. Lóðin er 5878 fm í rólegu sumarhúsahvefi í fallegri hallandi hlíð. Landið er í norðurhlíðum Vörðufells og hallar til austurs og er svæðið þekkt fyrir veðursæld. Lóð er í nágrenni við margar af helstu náttúruperlum Suðurlands. Aðkoman er frá gamla Skálholtsveginum. Örstutt er yfir í Laugarás og Skálholt. Stutt er í Reykholt og Flúðir. Góð aðkoma og frábært útsýni til fjalla. Staðsetning er rétt hjá Hvítá, rétt hjá Laugarási. Landið er í hlíðum Vörðufells í halla og með útsýni.
Skipti koma til greina á rafmagnsbíl.