Fasteignir Til sölu Sumarhús í grennd við Borgarnes
skoðað 679 sinnum

Sumarhús í grennd við Borgarnes

Verð kr.

30.000.000 kr
1

Fjöldi

 

Til athugunar

Ertu að selja, leigja eða kaupa fasteign
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 5. júní 2024 17:14

Staður

311 Borgarnesi

 
Tegund Sumarhús Fermetrar 63
Herbergi 3 Póstnúmer 311

Sumarhús í landi Stóra fjalls í Borgarfirði. (15 mínútna akstur í Borgarnes)
Nýir pallar að framan og aftan, 9fm geymsluskúr með fullri lofthæð og rafmagni og hita (þar er ísskápur með frysti líka). 6 manna Softub.
Nýtt þak, nýtt eldhús, nýtt á baðherbergi, ný gólfefni (vínylparket), nýr hitakútur. Málaður að utan og innan fyrir ári síðan

Húsgögn geta fylgt með.
Upplýsingar í síma 8211787