4v6d samkvæmt sónar en 5v6d samkvæmt mínum útreikningum!

Silki | 8. júl. '15, kl: 11:16:59 | 131 | Svara | Þungun | 0

Var í snemmsónar til að staðfesta þungun. Hefði trúlega ekki farið svona snemma nema ég hélt að ég væri komin viku lengra! Nú er ég hrædd um að þetta sé ekki að ganga en verður sem verður. Byrjaði að fá ógleði og aum brjóst fyrir viku síðan...er það ekki frekar snemmt? Einhver sem kannast við ógleðina korter eftir þungun? Þetta verður spennandi áframhald ef byrjunin er svona hressandi :-/

 

sellofan | 8. júl. '15, kl: 11:24:20 | Svara | Þungun | 1

Brjóstin mín stækka alltaf um tvö númer korteri eftir getnað, þannig veit ég að ég er ólétt. Annars getur frjóvgað egg lagst í dvala í nokkra daga sem útskýrir oft hvers vegna maður er kominn aðeins styttra en maður heldur sjálfur. Einnig getur egglosi seinkað um nokkra daga án þess að það teljist vera óeðlilegt. Gangi þér vel :) 

nycfan | 8. júl. '15, kl: 16:13:19 | Svara | Þungun | 0

Í mín tvö skipti kom ógleðin snemma. Í fyrra skiptið kom hún bara strax og eggið festi sig miðað við snemmsónarinn og núna kom ógleðin nokkrum dögum fyrir jákvætt próf sem kom 13 dögum eftir egglos.
Þegar ég var ólétt af stráknum mínum fór ég í snemmsónar og var viss um að settur dagur væri 20 maí miðað við það að við vissum upp á dag hvenær hann varð til en settur dagur var svo 27 maí, þó svo barnið hafi komið 20 maí. Egglosi getur seinkað smá og sæði getur lifað í 5 daga áður en það frjóvgar egg. Svo ef eggið tekur smá tíma að festa sig þá getur þetta alveg passað. Svo þarf ekki meira en að fóstrið liggi á þannig stað að það sé erfiðara að mæla það og svo ef þú ferð aftur í snemmsónar þá kannski verður þér flýtt aftur.
Það er allavega ofsalega lítið hægt að gera annað en að vera bjartsýnn og vona það besta. Það er ekkert sem maður getur gert til þess að breyta því sem á eftir að gerast, hvað svo sem það er.
En áttu annan tíma í sónar eftir einhvern tíma?
Hvenær fékkstu jákvætt próf?

notandi19 | 8. júl. '15, kl: 18:25:48 | Svara | Þungun | 0

Þessar mælingar eru ekkert mjög nákvæmar í upphafi. Getur vel verið að þér verði flýtt þegar þú ert komin lengra. :)

Silki | 8. júl. '15, kl: 20:05:09 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég fékk neikvætt 25.júní og svo jákvætt í gærmorgun. Málið er að ég er á Metformin og vildi því komast til doktors sem fyrst til að fá ráðleggingar varðandi áframhald eða ekki á lyfinu. En já þetta hefur bara sinn gang :) Hann gaf mér tíma aftur 27.júlí og þá á ég að vera komin rúmlega 7 vikur þannig að það er bara flott.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4892 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, annarut123