Andvana fædd börn

SvandisRos | 28. júl. '14, kl: 17:10:20 | 337 | Svara | Föt

Mig langar til að koma því á framfæri að ef þið standið í þeim sporum að jarðsetja barnið ykkar sem er fætt fyrir tímann, að ég get saumað föt til að jarða barnið í.

Þá er ég að hugsa um buxur, langerma samfellu og húfu eða langerma samfesting og húfu.

FRÍTT

Myndi þó vilja fá sendingarkostnaðinn en efni og vinnu gef ég.

Ástæðan er að ég hef sjálf þurft að kveðja barnið mitt, fyrir bráðum 23 árum og ég man enn að það var ekki hægt að finna föt sem pössuðu!

Þannig mig langar að skrifa þetta á PAY IT FORWARD...

Hafðu samband við mig á https://www.facebook.com/SolIHjarta

Virðingarfyllst,
Svandís Rós

 

____________________________________________

https://www.facebook.com/SolIHjarta

SvandisRos | 28. júl. '14, kl: 17:24:13 | Svara | Föt

Og auðvitað vil ég hafa foreldrarna með í ráðum hvað varðar að velja efni.

____________________________________________

https://www.facebook.com/SolIHjarta

alboa | 28. júl. '14, kl: 17:38:07 | Svara | Föt

Mjög fallega hugsað en vinsamlegast auglýstu á réttum stað.


kv. alboa

SvandisRos | 28. júl. '14, kl: 17:42:43 | Svara | Fyrri færsla | Föt

Hmm, hvar á ég að koma þessu á framfæri?

____________________________________________

https://www.facebook.com/SolIHjarta

alboa | 28. júl. '14, kl: 17:50:24 | Svara | Fyrri færsla | Föt

Það er t.d. sölutorg hér til vinstri.


kv. alboa

SvandisRos | 28. júl. '14, kl: 17:51:27 | Svara | Fyrri færsla | Föt

En ég er ekki að selja.

____________________________________________

https://www.facebook.com/SolIHjarta

alboa | 28. júl. '14, kl: 18:07:42 | Svara | Fyrri færsla | Föt

Auglýsingar eru samt sem áður ekki leyfðar í umræðum.


kv. alboa

SvandisRos | 28. júl. '14, kl: 18:10:52 | Svara | Fyrri færsla | Föt

Ég held það sé langbest að stjórnendur taki ákvörðun um hvort þetta fái að vera hér... eða ekki.

____________________________________________

https://www.facebook.com/SolIHjarta

isora | 28. júl. '14, kl: 17:53:26 | Svara | Fyrri færsla | Föt

Æi, mér finnst þú bara allt í lagi að þetta standi hérna. Hún er ekki að selja neitt, bara að bjóða fram ókeypis þjónustu. Mjög fallega þjónustu meira að segja

alboa | 28. júl. '14, kl: 18:09:16 | Svara | Fyrri færsla | Föt

Það hafa komið margar fallegar svona auglýingar um þjónustu, ókeypis eða ekki, í gegnum árin. Ef halda á í regluna um að auglýsingar séu bannaðar í umræðunni þá verður hún væntanlega að gilda um alla. Eins og hefur verið í gegnum árin.


kv. alboa

Mae West | 28. júl. '14, kl: 18:18:04 | Svara | Fyrri færsla | Föt

Ég stoppaði nú við og ætlaði að tilkynna en veistu þetta er eiginlega umræða sem kannski einhverjir merkja og hafa tilefni til að leita að seinna fyrir aðra eða fyrir sig sjálf. Þetta er staðurinn sem fólk myndi koma og spyrja um svona eitthvað svo er ekki bara ágætt að leyfa þessari að vera og hún er þá til hérna í umræðunni uppá seinni tíma. Þetta er eitthvað sem hún er að gefa, her eru þræðir kringum jólin og svona þar sem fólk er að gefa eitt og annað. 

Þannig að það er kannski ekki alveg rétt að hún hafi alltaf átt við um alla. 

SvandisRos | 29. júl. '14, kl: 10:45:27 | Svara | Fyrri færsla | Föt

Takk fyrir þetta.

Vinkona vinkonu minnar var að eignast andvana fætt barn.
Og ég sjálf fyrir 23 árum.

Hversu auðvelt er að finna föt á þessi litlu börn?
Jú, þú getur kannski keypt dúkkuföt... en hver vill jarða barnið sitt í dúkkufötum? Eða nakið með teppi yfir sér?

Mér finnst allt í lagi að opna umræðuna um þetta...

Og ég held að ef einhver færi að selja svona föt þá yrði þetta rándýrt bara eins og með óléttuföt eða annað sem maður ÞARFNAST.

Ég get auðvitað bara talað út frá sjálfri mér og minni reynslu... en það var mér MJÖG mikilvægt að geta fundið eitthvað fallegt á dóttur mína... svona það síðasta (eina) sem ég gæti gert :(

Auðvitað vona ég að ég fái fáar fyrirspurnir... eingöngu vegna þess að ég óska engum að lenda í þessu!!

En ég stend við orð mín, ég geri þetta með hjartanu - svo ef þú (sem lest) þekkir einhvern sem þarf á þessu að halda, endilega að hafa samband.

Og stórt TAKK til er.is sem leyfir umræðunni að vera.

Kveðja,
Svandís

____________________________________________

https://www.facebook.com/SolIHjarta

isora | 29. júl. '14, kl: 12:28:31 | Svara | Fyrri færsla | Föt

Skil þig alveg alboa. Ég þoli ekki auglýsingar í umræðunni en þetta truflar mig ekkert :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
línuskautar til sölu! snuður12 2.7.2012 14.6.2021 | 22:09
HVÍT KÁPA ÚR 17 Í STÆRÐ 10 Á 5000 KR. keilo 23.9.2011 28.2.2017 | 17:35
Ella by Elinros kjóll ÓNOTAÐUR lifid 25.7.2012 24.8.2015 | 10:39
66 norður úlpa þórsmörk! ljolie 21.7.2012 5.8.2015 | 19:17
Götusala á morgun 109 Reykjavík, endilega kíkið við rakelr 16.8.2014 20.2.2015 | 21:01
Rímingarútsala í tíksuverluni mind lenaxx 22.1.2015 22.1.2015 | 23:59
66 úlpa til sölu a 40 þus supersound 26.11.2014 26.11.2014 | 14:07
Ég bjargaði ketti í nótt leynipukinn321 22.6.2014 22.11.2014 | 23:21
Vill einhver kvk föt til að selja í kolaportinu??? PINK88 22.11.2014 22.11.2014 | 22:51
Að Hætta à tramadol sandra2014 15.11.2014 16.11.2014 | 00:46
RÚMSKÚFFUR bissora 12.10.2014 12.10.2014 | 09:32
7.þús kr. inneign í Intersport til sölu á 5500 kr. ab4 2.10.2014
gefins rúm Hafdísin 30.9.2014 30.9.2014 | 20:55
Andvana fædd börn SvandisRos 28.7.2014 29.7.2014 | 12:28
STUTTERMABOLUR batasmidur 5.7.2014 5.7.2014 | 13:43
Föt úr HM, Ginu og fl. Einnig listaverk. zztop 3.7.2014
Peysan - Múli til sölu bub 17.7.2012 30.6.2014 | 17:28
Leitin mikla princessXplague 19.4.2014
Cosmo kringlunni Mutter05 31.7.2008 8.4.2014 | 22:19
Hatidarbuningur fyrir strak. Sigurros75 21.3.2014
Fataskápurinn! Hh123 11.3.2014 11.3.2014 | 23:25
Á einhver gamlan dimmisjón búning sem hann vill selja skrjóður 28.2.2014
Kjólalager shinebright 28.2.2014 28.2.2014 | 09:37
Inneignarnóta í Kraum til sölu dagnyjod 1.1.2014
Fatasíða á fb arth 30.12.2013 30.12.2013 | 21:30
óska eftir timberland skóm heima2 15.12.2013
NIKE FREE!!! Kókbíllinn 20.11.2013 20.11.2013 | 15:44
fatnaður 2 hendur 7.11.2013 7.11.2013 | 16:40
Kjóll og bodysprey frá VS gefins lean 4.11.2013 6.11.2013 | 18:57
Föt gefins bucholz 15.10.2013 15.10.2013 | 10:18
Flottar, ónotaðar leggings frá Volcano Design "Leggjabrjótur" MargrétK 26.7.2012 2.10.2013 | 12:10
Sendi heim úr H&M og Primark frá Spáni DreamBiz 2.9.2013 2.9.2013 | 12:35
Fullt af merkjafötum, hvað gerir maður við þetta? katrinkatrin 24.8.2013 24.8.2013 | 16:46
Abercrombie and fitch hettupeysa!!!** des36 14.7.2012 18.8.2013 | 13:29
Ný netverslun harpa73 14.8.2013 14.8.2013 | 13:31
HVÍT CINTAMANI PEYSA JÓNÍNA:) viktoria8 25.6.2012 9.8.2013 | 10:59
Bravada brjóstagjafahaldari til sölu hverereg 29.6.2013
Skór i stærri stærðum endilega skoðið;) Santa Maria 22.6.2013
sala á fötum Iana90 7.5.2013 7.5.2013 | 19:42
Hvernig er best að koma sér á framfæri?? JBSN 1.3.2013 27.4.2013 | 10:08
Hermannaklossar refecta 17.3.2013
Selja kanínuvesti whoopi 21.1.2013 13.3.2013 | 11:02
Á einhver grímubúning??? anita138 26.9.2012 2.3.2013 | 22:11
Helly Hansen úlpa sem týnist í flóðinu asap 22.2.2013
2 flottir RYK kjólar til sölu. Gló Magnaða 26.7.2012 19.2.2013 | 23:47
Viljiði kíkja á þetta fyrir mig kokdos 3.2.2013 3.2.2013 | 15:34
Cintamani Dúnvesti til sölu, frábært í útilegurnar :) kisi345 6.7.2012 1.2.2013 | 19:52
ÓSKA EFTIR 66° ÞÓRSMÖRK ÚLPU !!!!!!!!!!!!! agustamargret 25.7.2012 19.1.2013 | 15:34
Óska eftir 66°Norður úlpu :) HagnI 24.7.2012 18.1.2013 | 21:40
66°norður tintin28 3.1.2013 3.1.2013 | 13:23
Síða 1 af 552 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien, Guddie