Ávaxtaflugur

ThorunnElla | 24. ágú. '11, kl: 18:31:06 | 292 | Svara | Er.is | 0

Hjálp! Þetta er út um allt hjá mér. Ég næ aldrei að losna við þær almennilega því að það er alltaf eitthvað skemmtilegt fyrir þær að éta í ruslinu.

Þær hafa verið mest í eldhúsinu en mér varð allri lokið þegar þær voru komnar inn á baðherbergi í speglaskápinn! Finnst þeim tannkrem gott eða?
Ég prófaði að setja eplí í vatn ofan skál og plastfilmu yfir. Ég veiddi slatta af þeim en svo komust þær aftur upp úr :/

Eru ekki til fleiri gildrur fyrir þessar pirrandi flugur?
Þær v

 

Srta Morales | 24. ágú. '11, kl: 18:43:46 | Svara | Er.is | 0

Ég heyrði einhvern speking í útvarpinu tala um þessar flugur og að þær byggju oft um sig í flöskum og dósum sem væru á leið í endurvinnslu og eins inn í sökklum á innréttingum eða öðrum smugum þar sem eitthvað matarkyns hefði kannski lent.

Hann sagði að það væri bara tvennt að gera, fyrst að þrífa allt hátt og lágt og ef það gengur ekki þá að eitra.

musamamma | 24. ágú. '11, kl: 18:46:37 | Svara | Er.is | 0

Þetta var um allt hjá mér i fyrra, fljúgandi kusk. Fór þegar ég geymdi ALLA ávexti í kæli, þreif vel kringum vaskinn, hellti klór i öll niðurföll og henti ruslinu a hverjum degi.


musamamma

Srta Morales | 24. ágú. '11, kl: 18:50:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já spekingurinn talaði einmitt líka um niðurföllin.

musamamma | 24. ágú. '11, kl: 18:52:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þær geta líka lifað i plöntumold.. ég er blómaböðull og ekki með nein blóm í eldhúsglugganum :/


musamamma

rabbabarafrekja | 24. ágú. '11, kl: 18:49:14 | Svara | Er.is | 0

Óþolandi kvikindi. Fáðu þér blátt ljós í europris. Munar öllu.

WOW skies | 24. ágú. '11, kl: 18:53:05 | Svara | Er.is | 0

Það er best að geyma allt grænmeti og ávexti í sér pokum inní ísskáp, ekki hafa neinn mat á borðum, ég mæli með rafmagnsspaða hann þrælvirkar, ég fékk svona flugur úr bönunum úr bónus, svo er líka gott að spreyja flugnaeitri (ekki yfir matinn í eldhúsinu) á flugurnar,. Þetta eru alveg ömurleg kvikindi :(

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Eiga eignalausir að greiða í sjóð fyrir eignafólk t.d. vaxtabætur ? _Svartbakur 30.12.2023 6.2.2024 | 16:28
Mastersnám jak 3 5.2.2024
Perluprjón missmama 11.11.2009 5.2.2024 | 10:34
Járnsprey - verða tennurnar gular? Gunna stöng 4.2.2024 5.2.2024 | 04:18
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 3.2.2024 | 16:46
Aumingjavæðingin heldur áfram. _Svartbakur 16.12.2023 3.2.2024 | 15:31
Kulnun janefox 22.10.2022 2.2.2024 | 21:13
Að gefa úr læðingi kraftinn í ChatGPT: Nýstárlegar vinnuaðferðir ElysiaElysia 19.1.2024 2.2.2024 | 20:50
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 2.2.2024 | 15:26
Borgarlínan og gjaldþrota bogarsjóður Reykjavíkur _Svartbakur 1.2.2024 2.2.2024 | 02:23
Hitastig snjóbræðslu Begónía 1.2.2024
Veit einhver um góða saumakonu??? Nottin 7.11.2009 31.1.2024 | 07:15
Gátur Sætúnið 30.1.2024
Könnun fyrir háskólann, vantar KK AlexandraEFox 30.1.2024
Ávaxtaflugur ThorunnElla 24.8.2011 29.1.2024 | 09:52
Sjóngler atv2000 10.11.2023 29.1.2024 | 08:55
Viðgerð á bílskúrshurð 141414 28.1.2024
Hvað er um að ske ? Zjonni71 25.1.2024 27.1.2024 | 21:17
Ég er að verða svo þreytt, barnið mitt er alltaf pirrað gosdrykkur 26.3.2012 26.1.2024 | 18:31
Berjast við félagsbústaði vegna leiganda Norðlenska mærin 25.1.2024 26.1.2024 | 16:13
Clear Eyes augndropar! Kastalavesen 26.1.2024
Danska - Hvar finnur maður dönskukennara? ingimarrag 7.6.2023 26.1.2024 | 08:20
hvað heitir lagið? Jónbóndi3 26.1.2024
Rafvirki oliorn1 25.1.2024
Hliðra til rafmagnstöflu oliorn1 25.1.2024
elda hafragraut aquamilk 3.6.2010 25.1.2024 | 21:19
Tjaldbúðir á Austurvelli _Svartbakur 9.1.2024 25.1.2024 | 00:14
Alþingi og flokkarnir þar. _Svartbakur 23.1.2024
upper/lower secondary school 22sept2009 10.11.2010 23.1.2024 | 10:45
Sorg áin 22.1.2024 22.1.2024 | 14:59
Húsnæðislausir Íslendingar gista sumir í Laugardal í húsbílum _Svartbakur 17.1.2024 21.1.2024 | 23:19
boðskort í fermingu... heimatilbúin lifebook 10.1.2006 20.1.2024 | 02:04
Boðskort í afmæli Sauma Konan 10.10.2004 20.1.2024 | 02:02
Hress heilsurækt vor156 30.12.2023 19.1.2024 | 13:40
Útleiga íbúðarhúsnæðis _Svartbakur 18.1.2024
Stutt klipping hugmyndir mamma Málfríðar 17.1.2024
Rjómasalat Mouse 23.12.2010 17.1.2024 | 07:44
Tannréttingar Litli maðurinn 15.1.2024 16.1.2024 | 22:41
Grindavík flekahreyfingar _Svartbakur 13.1.2024 16.1.2024 | 19:23
Aumustu fyrirtæki landsins Sorpa og Strætó eru enn einu sinni búin að skíta uppá bak. _Svartbakur 4.1.2024 16.1.2024 | 14:47
Ömurlegt comment frá Páli Óskari Vínberið 21.1.2005 16.1.2024 | 01:55
Míron Smelt Aerie 26.10.2011 16.1.2024 | 00:35
Rússland Putins og Ukranie - stærsta orrustan um Kherson við Dnipro River. _Svartbakur 23.10.2022 15.1.2024 | 04:29
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 13.1.2024 | 22:33
Auka vinna HM000 12.1.2024 13.1.2024 | 22:31
adhd greining steini91 9.1.2024 13.1.2024 | 20:09
vantar alit (trigger warning) johnsg 13.1.2024
Fúkkalygt Helgi Helgason 10.1.2024 11.1.2024 | 15:46
Hvar fær maður þvottaefni arial i dufti kolmar 12.11.2023 11.1.2024 | 10:06
Barnateppi - hjálp firstbaby 4.7.2009 10.1.2024 | 03:59
Síða 6 af 51604 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Guddie, Bland.is, Kristler, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien