Barnapía óskast í Rimahverfinu eða nálægt.

tralli91 | 9. júl. '18, kl: 21:03:25 | 62 | Svara | Dagforeldrar / Barnapía | 1

Góðan daginn.
Við erum par sem búum í Rimahverfinu í leit að barnapíu (strák eða stelpu) sem getur komið heim til okkar og passað 1-2 kvöld í viku og kannski af og til frá 12-16 á virkum dögum (bara í sumar).

Við eigum 2 stráka, eldri er 5 og hálfs árs og hinn er 9 mánaða.
Þau kvöld sem okkur vantar pössun yrði yngri strákurinn að öllum líkindum sofnaður en eldri vakandi í ca 1 klst eftir að við færum og barnapían þyrfti því að gera hann til fyrir háttinn.

Þeir virku dagar sem við þyrftum hjálp þá væri það frá hádegi og fram eftir degi, þá væru báðir strákar heima og þyrfti barnapían að vera tilbúin að fara með þá útá róló eða skólalóð í fótbolta/að leika. Við sjáum samt ekki fyrir okkur að þetta væri oft.

Endilega sendu okkur skilaboð hérna á bland eða á halldisgudmunds@gmail.com með smá texta um þig ef þú hefur áhuga.

 

ronjaaudur | 2. ágú. '18, kl: 15:36:45 | Svara | Dagforeldrar / Barnapía | 0

Góðan daginn .
Ég heiti Ronja Auður , ég sá að ykkur vantaði barnapíu.
Ég gæti tekið af mér að passa fyrir ykkur ,ég er meira en lítið til í passa fyrir ykkur um kvöldin og sömuleiðis um 12:00 til 16:00 en því miður byrja ég í skóla 22.águst og þá fer ég í 10.bekk í grunnskóla.

um mig : ég er fædd 2003 sem þiðir að ég verð 15 ára í ár , ég hef passað frændsystkininn mín og skyldmenni áður svo ég er með reynslu á barnapössun og hef auðvitað gaman af því,það er varla annað hægt :) Ég er staðsett í 104 Rvk , ég er með strætókort svo það verður mjög lítið mál að komast til ykkar í Rimahverfið

Endilega hafið samband í síma: 8668255. Hlakka til að heyra frá ykkur kv . Ronja Auður


Ég því miður er ekki að ná að láta mynd fylgja með en ég er á facebook : https://www.facebook.com/profile.php?id=100021935413857

Aldabjorkg1991 | 17. ágú. '18, kl: 19:01:12 | Svara | Dagforeldrar / Barnapía | 0

Sæll, virkir dagar eru dottnir út fyrst sumarið er að verða búið, ekki satt ?

Ég er 27 ára, með bílpróf og bý í 110 RVK. Ég er að leita eftir að passa á virkum kvöldum, ekki samt á laugardögum. Endilega sendið mer email ef þið viljið vita meira, barnfostra@outlook.com

Kv.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Au pair óskast marmari3 8.1.2018 16.6.2023 | 14:38
Barnarpia Vitoc70 3.8.2022
Óska eftir barnapíu í 101 Reynir112 16.11.2020 16.11.2020 | 07:40
Vantar barnapíu.... er á Selfossi Ziha 27.8.2013 12.3.2020 | 01:49
Ó.E. barnapíu í Grafarholti SimVar 20.1.2020
hjón með 6 ára gutta labbapar 9.9.2019 13.1.2020 | 01:57
Umsjá með 8 ára barni vegna vinnuferða henningur 3.11.2019 28.11.2019 | 17:11
Barnapía óskast á fimmtudagskvöldum í Hafnarfirði saharas 1.10.2019
Óe barnapíu 14-15 ára á völlunum Hafnarfirði Simbs 23.9.2019
ÓE pössun fyrir 7 ára kvk í Gnoðarvogi (104) SI coach 15.9.2019
Barnapössun í Garðabæ Bordstofubord 22.8.2012 11.9.2019 | 16:41
Vantar barnapíu jajaja93 23.7.2019 2.9.2019 | 09:43
Barnapía gurryelfa 26.8.2019
Barnapía óskast / Nanny wanted stefsky187 12.8.2019
Dagforeldri óskast í september 2019 Sagus 28.1.2019 3.7.2019 | 14:01
Barnapía í 104 og 105 Goneta 26.6.2019
Ylfa Guðrún Goneta 26.6.2019
Dagforeldri halli6666 23.5.2019 25.5.2019 | 01:04
Hress barnapía í sumar :D Andrea.Björk 23.5.2019
Óskum eftir barnapíu í 109 Rvk ullarsápa 23.7.2017 15.4.2019 | 15:34
Barnapía / Amma óskast 😊 Myslalitla 18.8.2017 15.4.2019 | 15:32
Barnapía standby 19.9.2017 15.4.2019 | 15:27
Barnapía óskast í 112 reykjavík lennon84 16.10.2017 15.4.2019 | 15:27
HJARTAHLÝ AMMA ÓSKAST Í GRAFARVOGI! Turilu 9.3.2017 15.4.2019 | 15:24
Barnapössun í 200 Kóp Stalvaskur 2.1.2018 15.4.2019 | 15:22
Barnapía óskast í Hlíðum bjornsteinar 25.10.2017 15.4.2019 | 15:21
Vantar "ömmu" abml2005 16.5.2018 15.4.2019 | 15:19
Barnapía óskast í 105 bangsakrutt 24.9.2018 15.4.2019 | 15:14
Frábær barnapía óskast í 108 sandrajons 23.5.2017 15.4.2019 | 15:08
Barnapía óskast fyrir 5 ára stelpu í 104 Rvk SI coach 29.1.2018 15.4.2019 | 15:07
6 ára stúlka óskar eftir skemmtilegri barnapíu berglind ros 2.3.2019 15.4.2019 | 15:02
"Amma" í hálfs dags starf óskast í 101 unnarbrunnur 7.1.2019
Au pair í London SteinaAdolfsd 30.12.2018
Vantar þér pössun í Reykjanesbæ? svanhvit98 11.9.2012 24.11.2018 | 20:43
Óska eftir barnapíu/ömmu í hverfi 105 fíffa 6.11.2018
Er 19 ára Barnapía með reynslu í reykjanesbæ. hafdisvidiss 22.9.2018 22.9.2018 | 17:17
Barnapía óskast í Rimahverfinu eða nálægt. tralli91 9.7.2018 17.8.2018 | 19:01
Barnapössun og/eða frítt herbergi? Kjélling 16.7.2018
Barnapía Berglindelmarsd 21.6.2018
Barnapössunn barnapia29 13.6.2018
26 ára hress barnapía Andrea.Björk 16.5.2018
Aupair óskast til Spánar Amelíe 25.3.2018
Barnapía og þrif gegn fríu fæði og húsnæði EHAH 24.3.2018
Vakna snemma? Kjélling 25.1.2018
Óska eftir barnapíu snulla50 16.11.2017
Óska eftir dagforeldri í janúar/febrúar katy94 14.11.2017
Vantar barna pössun Sigrún María1 8.11.2017
barnapössunn í hafnafirði barnapia29 16.10.2017
AU-PAIR ÓSKAST TIL NEW YORK aupair1 23.6.2014 11.10.2017 | 00:38
Vantar barnapíu í 109 R-vík KatrínMonika 20.9.2017
Síða 1 af 701 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Guddie, Hr Tölva, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, annarut123, paulobrien