Biðtími vinnumálastofnun

PepsimaxDos | 16. jan. '21, kl: 23:52:04 | 151 | Svara | Er.is | 0

Ég var á atvinnuleysisbótum um 2013 og ég lenti í því að fá 40 virka daga biðtíma því ég missti af fundi hjá vinnumálastofnun. Samkvæmt greiðsluseðlum á mínum síðum var eg var búin að taka 22 virka daga af refsingunni og átti 18 virka daga eftir nema þá fékk ég atvinnu og var afskráður af atvinnuleysisbótum.

Núna heilum 7 árum síðar missi ég atvinnuna útaf af þessu covid ástandi og þurfti að sækja aftur um atvinnuleysisbætur í byrjun Desember og var nýlega samþykktur með 100% bótarétt sem er allt gott og blessað nema að mér var tilkynnt ég þarf að klára refsinguna sem ég fékk fyrir 7 árum sem þýðir að ég fái ekki nema 6 atvinnuleysisdaga borgaða fyrir Desember.

Vitið þið hvort þetta er löglegt? Endurnýjast ekki atvinnuleysisbótaréttur eftir að maður hafi starfað 2-3 ár samfellt á vinnumarkaði? og þar með biðtímar og refsingar?
Er virkilega hægt að henga mann á mistökum sem maður gerði fyrir 7 árum?

Bara forvitni

 

tlaicegutti | 17. jan. '21, kl: 00:22:33 | Svara | Er.is | 0

Eina vitið er kæra þetta spess miða 7 ár seinna þarft samt taka refsingu finnst skrýtið

Dalía 1979 | 19. jan. '21, kl: 08:26:24 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn var ad lenda í þvi sama nema hann þarf ad taka ùt 12 mánada refsingu Sem hann fèkk fyrir 5 árum

sulaco | 20. jan. '21, kl: 02:01:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

12 mánaða biðtími? Refsing fyrir eithvað sem hann gerði fyrir árum?

Hvað í ósköpunum gerði hann ef ég má spyrja?

Dalía 1979 | 31. jan. '21, kl: 20:59:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann mætti ekki á 3 Fundi

sulaco | 20. jan. '21, kl: 02:07:03 | Svara | Er.is | 0

Eg myndi fara með þetta í urskurðanefnd...Ég skil ekki hvað gefur þeim leyfi fyrir þvi að láta þig klára refsingu á einhverju sem gerðist 2013 og þú átt að vera kominn með endurnýjaðan atvinnuleysisbótarétt...Fyrnast ekki refsingar með endurnýjuðum rétti?

Það er góð grúppa á facebook sem heitir vesen með vinnumálastofnun og þú getur spurt fólkið þar líka

PepsimaxDos | 20. jan. '21, kl: 06:36:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég ætla einmitt að áfrýja þessu, þetta er eithvað stórundarlegt. Ef þessi refsing síðan 2013 hefur síðan áhrif á tekjutengdu atvnnuleysisbæturnar og lengd bótatímabils hjá mér árið 2021 þá er þetta örugglega á extra gráu svæði.

Kíki á þessa grúppu, takk fyrir þetta.

Dalía 1979 | 31. jan. '21, kl: 21:00:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mátt endilega senda mèr upplysignar hvar madur getur kært

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
Síða 9 af 47983 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien