Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu

Lind A | 5. feb. '14, kl: 20:49:22 | 410 | Svara | Er.is | 0

Gætuð þið sagt mér hvernig sá verkur lýsir sér?


Finnur maður til á svæðinu fyrir neðan neðstu hárin? vona að þetta skiljist. Las að einkenni heilahimnubólgu sé t.d. vondur verkur við að beygja höku að bringu, getur það verið annarskonar t.d. ef maður beygir höfuðið meira til hliðar?


Er ekki viss hvort ég sé bara með "venjulegan" stífleika í hálsinum og höfuðverk út frá honum eða hvað. Held að ég sé líka komin með hita en get ekki athugað það fyrr en eftir vinnu í kvöld.

 

ts | 5. feb. '14, kl: 22:17:38 | Svara | Er.is | 2

mér finnst nú ólíklegt að manneskja sem er í vinnu ennþá sé með heilahimnubólgu... á son sem fékk heilahimnubólgu og hann var fárveikur !!!

Lind A | 5. feb. '14, kl: 22:21:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

jájá ég veit ekkert hvernig þetta lýsir sér eða kemur út hjá fólki, er að spyrja bara svo breath easy bara:)

lillion | 5. feb. '14, kl: 22:27:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Engar áhyggjur þú ert ekki með HH.....

Lind A | 5. feb. '14, kl: 22:27:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok það er ágætt að geta afskrifað það :) 

fallegazta | 5. feb. '14, kl: 23:05:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vertu nú ekki svo viss um það. Ég kláraði öll jólaprófin mín fyrir 2 árum með heilahimnubólgu og hugsandi ein um 2 ára barn í leiðinni....var meira að segja inn á spítala á milli prófa.


Ég myndi alla vega hringja upp á læknavakt og fá ráðleggingar.

fallegazta | 5. feb. '14, kl: 23:06:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vertu nú ekki svo viss um það. Ég kláraði öll jólaprófin mín fyrir 2 árum með heilahimnubólgu og hugsandi ein um 2 ára barn í leiðinni....var meira að segja inn á spítala á milli prófa.


Ég myndi alla vega hringja upp á læknavakt og fá ráðleggingar.

Lind A | 5. feb. '14, kl: 23:59:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk, gerði það þar sem eg er með frekar háan hita.

isora | 6. feb. '14, kl: 00:00:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað sagði læknavaktin?

tóin | 5. feb. '14, kl: 22:25:07 | Svara | Er.is | 0

Það er ólíklegt að manneskja með heilahimnubólgu sé að vafra í tölvu, veruleg ljósfælni (er örugglega ekki orðið sem ég er að leita að) fylgir heilahimnubólgu, auk mikils hita og blæðinga undir húð. Bara til að nefna nokkur atriði.

Þú ert væntanlega með vöðvabólgu og/eða hálsríg.

Lind A | 5. feb. '14, kl: 22:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok flott að vita fleiri einkenni, takk.

EvaMist | 5. feb. '14, kl: 23:58:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú þetta er einmitt rétta orðið ljósfælni :-) held að húðblæðingar séu ekki alltaf.

HvuttiLitli | 5. feb. '14, kl: 22:29:57 | Svara | Er.is | 0

Ertu búin að vera með einhverja vöðvabólgu undanfarið? Þetta gæti auðvitað verið ósköp saklaust en allur er varinn góður, myndi bara hringja í 1770 ef þú ert óróleg yfir þessu.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Lind A | 5. feb. '14, kl: 22:34:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei engin vöðvabólga og held að þetta sé þá frekar hálsrígur (+ pest), nema þetta sé vöðvabólga sem ég finn ekki fyrir - hef mjög sjaldan fengið svoleiðis og það hefur ekki farið fram hjá mér þegar það gerist. Sé til hvort ég vesni í kvöld eða hitinn sé eitthvað til að tala um,  og heyri þá í lækni. takk 

HvuttiLitli | 5. feb. '14, kl: 22:37:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég myndi vera vel á varðbergi gagnvart þessu, er skíthrædd við þennan fjanda en það er kannski bara ég (hef þó skánað, var logandi hrædd á tímabili).

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

isora | 5. feb. '14, kl: 22:37:47 | Svara | Er.is | 0

Ég þekkti stelpu sem dó úr heilahimnubólgu og er því extra taugaveikluð. Ég myndi a.m.k. hringja á Læknavaktina og líklegast fara til læknis. 

tóin | 5. feb. '14, kl: 22:44:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

af því að hún er með hálsríg?

isora | 5. feb. '14, kl: 22:48:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Afþví að hún er með líklega tvö aðaleinkenni heilahimnubólgu sem er hiti og hnakkastífleiki. Ég myndi ekki taka sénsinn og treysta á að þetta væri bara hálsrígur (en ég er líka mjög taugaveikluð þegar það kemur að heilahimnubólgu)

tóin | 5. feb. '14, kl: 23:01:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er ekki með meiri hita en svo að hún er í vinnunni og heldur að hún sé með hita.

Hún er ekki með ljósfælni eða punktablæðingar, sem ásamt ruglástandi eru einkennandi fyrir heilahimnubólgu, auk hnakkastífleika.  Hjá fullorðnum bætist við höfuðverkur, bak- og liðaverkir, auk ógleði.

Það er ástæða til að vera á varbergi gagnvart þessum sjúkdómi og drífa börn á spítala leiki minnsti vafi um ástand þeirra. 

Það sem hefur komið frá á þessum þræði bendir þó ekki til þessa sjúkdóms frekar en hvað sem er annað - flensunni sem nú er að ganga fylgja t.d. beinverkir, hausverkir, eyrnaverkir og hiti.

HvuttiLitli | 5. feb. '14, kl: 23:04:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fullorðnir geta alveg fengið þetta, og þá er það ekki síður alvarlegt eins og ef um barn væri að ræða.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

tóin | 5. feb. '14, kl: 23:05:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda benti ég á hvaða einkenni bættust við hjá fullorðnum.

Heilahimnubólga er alltaf hættuleg - börn eiga bara erfiðara með að tjá hvernig þeim líður.

zerena85 | 6. feb. '14, kl: 00:05:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við skulum fara solltið varlega með svona og alltaf að fá álit læknis ef vafi leikur á. Bróðir minn var samt sendur heim af lækni og sagður vera með vöðvabólgu (reyndar ekkert rannsakaður) en var svo með bullandi heilahimnubólgu og bíður þess aldrei bætur (ekki barn)

EvaMist | 5. feb. '14, kl: 23:52:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk er ekki í vinnunni með heilahimnubólgu. Það fylgir þessu alveg gríðarlegur höfuðverkur. Svo mikill að það er ekkert hægt að gera neitt í vinnu.

isora | 5. feb. '14, kl: 23:54:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er með höfuðverk. Er ekki að segja að manneskjan sé pottþétt með heilahimnubólgu en mér finnst þetta nógu mörg einkenni til að allavega ráðfæra mig við lækni. Ég myndi ekki taka sénsinn

EvaMist | 5. feb. '14, kl: 23:57:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég get fullvissað þig um að höfuðverkur inn verður mjög fljótlega þannig að þú getur ekki einu sinni hreyft höfuðið án þess að liggja við yfirliði. Þessi einkenni og verandi ennþá í vinnu eru bara langt frá því að benda til svo alvarlegs ástands.

isora | 5. feb. '14, kl: 23:59:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var nú samt ein hérna fyrir ofan sem kláraði jólapróf og hugsandi um lítið barn á meðan hún var með heilahimnubólgu. Það fá ekki allir sömu einkenni 


Nenni samt ekki að rífast. Bara að segja að ég myndi fara til læknis :)

HvuttiLitli | 5. feb. '14, kl: 23:06:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fullorðnir geta alveg fengið þetta, og þá er það ekki síður alvarlegt eins og ef um barn væri að ræða.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Lind A | 6. feb. '14, kl: 00:02:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takktakk, er með háan hita en er ekki vön að kvarta undan "smáatriðum" (var og er að drepast) en sem betur fer er þetta bara þessi flensa líklega sem er að ganga með flestum þessum einkennum.

isora | 6. feb. '14, kl: 00:06:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Batakveðjur

Maluettan | 6. feb. '14, kl: 00:07:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu búin að tala við lækni?

Lind A | 6. feb. '14, kl: 00:14:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Talaði við hjúkrunarfr held eg (1770), a að sja til a morgun fyrst það er ekki mjög vont að setja höku i bringu

MrMagnus90 | 19. júl. '23, kl: 14:12:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig fór þetta hjá þér Linda?

PassionCheff | 27. júl. '23, kl: 20:48:43 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk heilahimnubólgu 7 ára og var svo stíf í hnakkannum og svo ofboðslega mátt farin að ég gat ekki hreift legg né aðra liði líkamans alls ekki staðið upp heldur ekki setið eða annað líka heldur ekki borðað neitt og varð að sjúga vökva úr hreinu handklæðishorni svo rosalega fárveik var ég að mér var varla hugað líf, það er rosalegt að fá svona lagað og ég óska eingum þess heldur.

PassionCheff | 27. júl. '23, kl: 20:52:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Missti systur mína úr þessu myndi ekki hika við að ráðfæra mig við læknir

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Síða 9 af 48239 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien