Bifvélavirkjar Bland og annað klárt fólk

neutralist | 6. júl. '15, kl: 23:30:39 | 367 | Svara | Er.is | 0

Ég er með frekar gamlan bíl og það er ekki laust á neinu verkstæði fyrir þessa tegund sem ég hringdi í fyrr en í næstu viku. Málið er að það er plönuð fjölskylduferð um næstu helgi og ég veit ekki hvort það er óhætt að keyra út á land á bílnum eða ekki.

Bilunin lýsir sér þannig að bíllinn missir stundum afl og keyrir rykkjótt, en svo er hann í lagi þess á milli. Hann sem sagt hagar sér eins og það sé verið að hjakka á bensíngjöfinni, þó að bensíngjöfin sé stöðug. Svo drepur hann stundum á sér á ljósum. Það er nýbúið að skipta um öll kerti.

Hvað getur þetta verið og er hætta á því að bíllinn gefist upp á miðri leið út á land?

 

Mainstream | 6. júl. '15, kl: 23:35:18 | Svara | Er.is | 2

Segðu bara við fjölskylduna að þið séuð að fara í ævintýraferð :)

neutralist | 6. júl. '15, kl: 23:45:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vúhú, og kannski endar hún með þvi að allir fara á puttanum heim! Veit ekki alveg hvort að það er hægt með lítil börn, en góð hugmynd samt.

Mainstream | 6. júl. '15, kl: 23:50:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Við lentum einu sinni í því að bremsurnar á bílnum okkar gáfu sig svona 2 mín áður en við fórum í Hvalfjarðargöngin í átt til Reykjavíkur. Það hefði orðið svona Indiana Jones ferð niður brekkuna og mikið ævintýri.

ansapansa | 11. júl. '15, kl: 18:57:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff...hehe og mér fannst slæmt þegar mínar gáfu sig í langri brekku á leiðinni heim. Sem betur fer var ég ekki á miklum hraða sökum hraðahindranna og þær voru nokkrar í brekkunni svo bíllinn komst aldrei á góða ferð....en alveg djöfull var þetta óþægilegt.

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

HörðurHS | 6. júl. '15, kl: 23:36:00 | Svara | Er.is | 0

Hvernig bíll og árgerð

neutralist | 6. júl. '15, kl: 23:45:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Árgerð 2004þ

farfugl | 6. júl. '15, kl: 23:39:24 | Svara | Er.is | 0

Skoðaðu kertin
ég á bíl frá 98 og ég þarf annaðslagi að taka þau úr og hreinsa, let vélina hitna , seti redex síðast oní brunaholfið og let standa í 30 mín, hafði tuski í kertaholfinum, svisasði á bílnum í nokkrar sec. setii kertin í og seti hann í gang, trunduhljóð í honum en lét vélina snúast aðeins og hann jafnaði sig
Málið er að ég held að ég þurfi að láta skifta um stimbilshringina þvi að það kemst olía inn í brunahólfið og þannig eyðir hann olíu.
Kannski er þetta svipað hjá þér

neutralist | 6. júl. '15, kl: 23:45:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er nýbúið að skipta um kertin. Var gert í maí.

farfugl | 6. júl. '15, kl: 23:48:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ja ok, og er bújið að gera eitthvað meira ?

neutralist | 6. júl. '15, kl: 23:49:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skipt um háspennukefli 2x á síðasta ári og svo hefur verið skipt um tímareim og tímahjól, en annars bara þetta hefðbundna viðhald, púst, bremsur og svoleiðis.

farfugl | 6. júl. '15, kl: 23:52:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

raki í tankinum, fyrst þetta er að koma annað slagið fyrir
prófa að setja þarna rakaeyðir í tankinn og ath bensínsíu

statuson | 7. júl. '15, kl: 04:38:54 | Svara | Er.is | 0

Gúgglaðu : " Ónýtur ( stíflaður ) hvarfakútur " svo gæti þessi bilanalýsing líka átt við súrefnisskynjara í soggrein ( Oxysensor ) en það ætti að koma fram sé bíllinn tengdur við bilanagreiningatölvu. Vonandi ekki alvarleg bilun í ykkar
og góða ferð !

Felis | 7. júl. '15, kl: 08:46:47 | Svara | Er.is | 0

þetta gæti verið vegna bilaðs kveikjuþráðar, ég átti bíl sem var svipaður ef kom einhver raki að kveikjuþræðinum. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Felis | 7. júl. '15, kl: 08:47:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en jáhann semsagt hagaði sér bara svona ef var búin að vera rigning eða snjóstormur og það var allt í lagi með hann á langferðum (þá hitnaði hann nóg til að þurrka upp alla bleytu)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

MrsMathers | 7. júl. '15, kl: 09:21:47 | Svara | Er.is | 0

Ertu nokkuð á opel zafira? Þetta er alveg lýsingin á mínum bíl, þetta hefur eitthvað með skynjarana að gera, púst eða flæðisskynjarann.. Okkar er reyndar extra slæmur ef það er heitt úti og við erum á rúntinum innanbæjar, þurfum að stoppa á mörgum ljósum og svona..

neutralist | 10. júl. '15, kl: 23:01:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það kom fram í skoðun að það væri villa á knastásskynjara. Kannski þarf að skipta um knastásinn, kannski eitthvað annað og meira. Verkstæðið taldi ekki líkur á að bílinn myndi stoppa uppi á heiði.

orkustöng | 11. júl. '15, kl: 18:36:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá þarf að skifta um skynjarann , ekki ásinn.

neutralist | 11. júl. '15, kl: 21:53:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bifvélavirkinn talaði samt um að skipta um knastásinn, ekki skynjarann. Kannski voru það mismæli hjá honum.

orkustöng | 11. júl. '15, kl: 22:46:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

bara verið að fíflast eða stytta orðið

neutralist | 12. júl. '15, kl: 00:56:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað getur það mögulega kostað að skipta um svona skynjara, ef það er ekkert annað?

orkustöng | 12. júl. '15, kl: 17:05:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

lítið ef þú gúglar það og skoðar vídeó og gerir það sjálf , annars um 40 þús fyrir nokkrum árum

orkustöng | 12. júl. '15, kl: 17:07:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

skynarar í bílum í vöku , nýr var á 13 þús

orkustöng | 12. júl. '15, kl: 17:11:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mjög létt á þessum , og frekar létt á sumum

orkustöng | 12. júl. '15, kl: 17:12:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

álíka flókið eins og að skifta um peru

passoa | 7. júl. '15, kl: 20:09:39 | Svara | Er.is | 1

Pottþétt brotinn kælivökvarofi!


Mæli samt með að fara með hann í bilanagreiningu í umboðið, það sparar oft mikið gisk og þess háttar.

Helvítis | 7. júl. '15, kl: 20:21:01 | Svara | Er.is | 2

Tennisolnbogi á aftari hurðinni til vinstri, það bara getur ekkert annað verið! ;)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Steina67 | 7. júl. '15, kl: 20:28:12 | Svara | Er.is | 0

Gengur hann á öllum?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Muggar | 7. júl. '15, kl: 22:16:56 | Svara | Er.is | 0

Einfalt. Ekki fara á bílnum. Ekki þess virði að vera föst með fjölskylduna upp á heiði í grenjandi rigningu.

MadKiwi | 8. júl. '15, kl: 01:17:54 | Svara | Er.is | 0

Gæti verið bensín sían

Dalía 1979 | 12. júl. '15, kl: 19:58:40 | Svara | Er.is | 0

kertaþræðir 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 18:52
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
Síða 1 af 48249 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, paulobrien, Guddie