Blússandi jákvætt egglospróf á degi 29??

list90 | 28. nóv. '15, kl: 14:37:53 | 231 | Svara | Þungun | 0

Ég sem sagt ákvað að prófa að taka egglospróf í dag afþví ég finn að ég er ekkert að byrja á túr. Ég tók líka óléttupróf sem mælir 20ml en það kom neikvætt. Ég fékk brosandi kall á egglosprófi fyrir 15 dögum þannig ég gerði ráð fyrir egglosi þá, en ég er á tvöföldum pergo.

Ég hef aldrei fengið svona sterka línu á egglosstrimil. Hún er næstum því svört .... Afhverju er þetta?

 

everything is doable | 28. nóv. '15, kl: 23:22:23 | Svara | Þungun | 0

ég hef bara séð svoleiðis þegar óléttupróf er jákvætt líka spurning um að taka annað á morgun (óléttupróf þá)

everything is doable | 29. nóv. '15, kl: 14:35:55 | Svara | Þungun | 0

En reyndar er alveg talað um á clearblu prófunum (digital) að þau séu ekki marktæk þegar þú ert að taka femara eða pergo svo það gæti verið að egglosi hafi hreinlega seinkað

títluskott | 30. nóv. '15, kl: 10:18:59 | Svara | Þungun | 0

Ég hef fengið jákvætt egglospróf þegar ég var ólétt og ein vinkona mín lenti í því (hún var þá komin 6 vikur á leið og var að mæla fyrir egglosi tveimur vikum eftir hreiðurblæðingu). Ég held samt að óléttupróf ætti að vera orðið jákvætt áður en egglosprófið ef maður er óléttur.

Bella C | 30. nóv. '15, kl: 20:29:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þegar ég var orðin ólétt varð egglosprófið jákvætt á undan óléttuprófinu. Það var jákvætt á viku 3+3d (morgunógleðin byrjaði þá), svo kom jákvætt á óléttuprófi nokkrum dögum seinna. 

nycfan | 30. nóv. '15, kl: 15:03:17 | Svara | Þungun | 0

Ég fékk jákvætt egglospróf nokkrum dögum fyrir blæðingar. Fékk enga skýringu og læknirinn minn skildi ekki afhverju þetta gerðist. Eftir smá google leit sá ég að sumar konur frá hækkun á lh hormóninu rétt fyrir blæðingar svo það er líklega það sem gerðist hjá mér allavega svo þetta getur gerst þó ekkert sé í gangi. Læknirinn staðfesti einmitt egglos á 14 degi og ég var á pergó

list90 | 1. des. '15, kl: 21:55:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Engin blæðing á mig enþá... Komnir nokkrir dagar síðan ég tók óléttuprófið, prófa að taka eitt i viðbót og fer til læknis ef það er neikvætt:P

nycfan | 3. des. '15, kl: 17:08:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ertu búin að taka próf aftur?

Napoli | 13. des. '15, kl: 21:36:50 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

any news? 

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

list90 | 14. des. '15, kl: 19:04:14 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Komin 50 daga framyfir og var að fá blússandi jákvætt óléttupróf í dag :D :D LOKSINS !!!!

Hedwig | 15. des. '15, kl: 07:11:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þú meinar líklegast á 50. degi tiðahrings en ekki 50 dögum framyfir. Þar sem þú varst á 29 degi tiðahrings þarna í endaðan nóvember og þá myndi 50 dögum framyfir það vera á degi 80 í tiðahringnum. 

list90 | 16. des. '15, kl: 12:29:12 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Jam rétt hjá þér:)

sellofan | 16. des. '15, kl: 11:50:52 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Til hamingju :D

list90 | 16. des. '15, kl: 12:29:31 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk :D

list90 | 14. des. '15, kl: 19:05:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hélt að ég væri ekki ólétt afþví læknirinn minn sagði að ég hefði ekki fengið egglos en það hefur verið rangt hjá honum. Þess vegna tók ég ekki próf fyrr en núna, 5 kg léttari og með ógleði haha :)

Napoli | 14. des. '15, kl: 19:29:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

vá er það !:D en gæti þetta ekki hafa verið þá næsta egglos? fyrst þuert komin svona langt framyfir? nýr hringur? 


innilega til hamingju!!! :D 

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

list90 | 14. des. '15, kl: 20:27:31 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Takk :D Ég er ekki viss :P Þetta er allt búið að vera svo furðulegt eitthvað

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4918 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, tinnzy123, paulobrien, annarut123, Guddie