Búa í blokk

Misop | 10. jan. '21, kl: 10:20:39 | 547 | Svara | Er.is | 0

Ef nágranninn fyrir ofan ykkur vekur ykkur alla sunnudagsmorgna þegar hann ryksugar með tilheyrandi tilfærslum á drasli og þ.a.l. látum, mynduði segja eitthvað við hann? Ég skil ekki hvernig fólki dettur í hug að setja þetta á verkefnalistann kl 9.30 á sunnudagsmorgni. Vissulega ekki neitt rosalega snemmt en það er pirrandi að vakna við þetta alla sunnudaga ??

 

adaptor | 10. jan. '21, kl: 12:12:58 | Svara | Er.is | 0

það hefur eithvað klikkað í undirlagi undir gólfefnin hjá viðkomandi eða blokkin er bara svona hræðilega illa byggð það ætti ekki að vera hávaði milli íbúða við almenn þrif

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

capablanca | 10. jan. '21, kl: 17:37:10 | Svara | Er.is | 0

Lítið hægt að gera í þessu...Helst að ef það eru húsreglur sem banna hávaða a milli ákveðna tíma og ef þau eru ekki að fara eftir því þa geturu kvartað við húsfélagið og þeim ber skylda að fara í málið. En þér að segja þá bý ég í 3 hæða fjölbýli byggt um 1970 og fólkið fyrir ofan mig gerir þetta líka. Ég nennti ekki að standa í því að vera í deilum við þau þannig ég spíla bara rólega tónlist upp úr 10 á morgnana til að dempa þetta niður.

icegirl73 | 11. jan. '21, kl: 09:51:55 | Svara | Er.is | 0

Hvernig væri að að banka bara upp á hjá þessum góða granna og ræða málin? 

Strákamamma á Norðurlandi

leonóra | 11. jan. '21, kl: 10:50:44 | Svara | Er.is | 0

Gæti ekki lifað án eyrnatappa.  Stundum verð ég ofurnæm á umhverfishljóð.   Heyri í veðrinu og umferðinni og allan umgang ýkt meðan öðrum stundum ég get sofið í hávaða.  Er löngu hætt að reyna að breyta eða skilja þetta og lifi bara af með því að vernda mig og  nota eyrnatappa.  Þeir eru stór hluti af staðalbúnaði minum í lífinu. Svo er líka gott að hlusta með headphones á eitthvað til að yfirgnæfa pirringshávaðann.  

leonóra | 15. jan. '21, kl: 09:40:04 | Svara | Er.is | 6

Ég tengi svo við nágranna þinn. Eiginlega fæ ég flashback.  Árum saman  vaknaði maður með börnunum um helgar, gaf þeim morgunmat og kom þeim fyrir framan sjónvarið, dró fram ryksuguna og þreif heimilið því ekki gerði maður það virku dagana, komandi heim þreyttur og aðrir hlutir biðu manns.  Ég valdi morgnana um helgar til að þrífa svo við gætum átt daginn til skemmtilegri hluta.  Ég endurtek, keyptu eyrnatappa eða hlustaðu með headphones á eitthvað sem svæfir þig.  

Misop | 16. jan. '21, kl: 12:21:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er vakin með þessum látum, á sunnudagsmorgnum. Ég sofna einmitt við hljóð sem slekkur á sér eftir x tíma, algjörlega lifesaver í mínu tilfelli þar sem það róar kvíðann. Eyrnatappar passa því ekki inn í myndina. Af hverju er ekki hægt að taka tillit og vera pínu hljóðlátur til ca 11 á sunnudögum? Skil ekki. Það var ekkert mál þegar ég var með börnin mín lítil.

Kristland | 16. jan. '21, kl: 16:24:25 | Svara | Er.is | 0

það þarf ekki að búa í blokk til að fá nóg af eigingirni annara og ó tillitssemi. Ég hef upplifað: Fólk með öflugar sláttuvélar kl:07:45 á laugar og sunnudagsmorgnum í næsta húsi - Öfluga sportbíla að taka af stað kl: 23:30 aðeins 250 metra frá verustað mínum - Fólk/unglinga að sprengja tertur örfáa metra frá svefnherbergisglugganum seint á kvöldin jan til mars - Menn að bora fyrir myndum og skipta um lagnir í næstu íbúð á furðulegum tímum.
Á sumum vinnustöðum hefur maður rekist á fólk sem hefur of hátt í útvarpi og lætur hávaðasamar vélar ganga þó að engin sé þörf á því.
En meðan hver hugsar bara um sig er þetta ekki að lagast, því miður.

Dalía 1979 | 19. jan. '21, kl: 08:28:02 | Svara | Er.is | 0

Margir sem nota helgarnar íþrif

Misop | 20. jan. '21, kl: 22:34:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú það er svoleiðis.....

b82 | 23. jan. '21, kl: 13:58:34 | Svara | Er.is | 1

Kaupa einbýli/ráðhús utan utan rvk á sama verði og íbúð í blokk kostar hér á höfuðborgarsvæðinu er lausnin sem ég er að skoða allavega. Þetta er algerlega óþolandi hvað fólk getur verið tillitslaust og hefur ekki batnað í þessu árferði sem við lifum við í dag.

litlajonsdottir | 29. jan. '21, kl: 23:09:21 | Svara | Er.is | 0

myndi bara tala við hann allavega þá eru sumir sem vakna við krakkana sína klukkan 6 fatta kannski ekki að aðrir geta sofið lengur ;)

Chandler litli | 5. feb. '21, kl: 13:09:30 | Svara | Er.is | 0

í hvaða blokk býrð þú? í hvaða hverfi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48024 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123