byrjendaprjón

Lovelycakes | 27. okt. '13, kl: 13:44:08 | 182 | Svara | Er.is | 0

Sælar :) 


Ég er nýbyrjuð að prjóna, fór bara á youtube og er búin að gera nokkrar húfur og læra nokkrar mismunandi prjónaaðferðir (m.a. klukkuprjón)
Núna langar mig að gera peysu á son minn til að æfa mig og væri fínt ef hún væri með einföldu mynstri með einum lit. ég er bara ekki að finna hentuga uppskrift! getið þið bent mér á einhverja?

 

maggajoh | 27. okt. '13, kl: 16:15:06 | Svara | Er.is | 0

Sælar, mér finnst þessi svo falleg, þetta er Krummapeysan frá Litlu prjónabúðinni. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=224890154233434&set=a.217466301642486.62810.199490543440062&type=3&theater

Lovelycakes | 27. okt. '13, kl: 18:55:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já þessi er æði! :) verð að viðurkenna að ég er pínu hrædd við að prjóna munstur, þarf að kíkja meira á youtube hehe :) takk fyrir þessa ábendingu

karamellusósa | 27. okt. '13, kl: 21:11:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

bryjaðu þá bara á húfu með mynstri..   þega rhún er tilbúin, gerirðu peysuna :)

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Talía L | 27. okt. '13, kl: 20:36:11 | Svara | Er.is | 0

Getur fundi fullt af uppskriftum hérna: http://garnstudio.com/lang/is/kategori_oversikt.php

Anna G | 28. okt. '13, kl: 01:38:58 | Svara | Er.is | 1

Það er bara að láta vaða með munstur ... ég beið í rúmt ár með að þora því ...

Var ég byrjuð á peysu, þurfti að tengja saman búk og ermar (sem btw ég var búin að magna helling upp í hausnum á mér) - hafði ekki hjálpina akkúrat þá (svoldið svona núna strax, ég ætla - skal og get móment) og fór svo beint í munstur - ég var búin að fá hjálp með munstrið neðst á peysunni, mundi samt ekkert hvernig ég átti að byrja ... en lét vaða og þetta tókst !  

Þannig að eins og ég segi alltaf, þolinmæði og að þora - er það sem þarf í fyrstu skiptin í nýju prjóni ... Það er allt á jútúb eða þá að hægt er að spyrja hér eða FB grúbbum :) ... Ef þetta gengur ekki upp í fyrstu tilraun, þá er hægt að rekja upp og byrja aftur og þess vegna aftur - þangað til maður er sáttur! 

Nagini | 28. okt. '13, kl: 19:53:56 | Svara | Er.is | 0

Ég lifði á þessari síðu þegar ég kenndi mér að prjóna :)

http://www.knittinghelp.com/video/play/fair-isle-color-knitting



http://www.youtube.com/watch?v=UUBM9VdH8_k



Síðan geturu líka haft eitthvað ofur einfalt munstur, renndur eða tvær af hvorum lit til skiptist (kemur köflótt út og er mjög flott) Það er enginn að ætlast til að þú farir í lopapeysumunstur í fyrstu atrennu :)


Óska eftir Nintendo NES tölvu og Tetris leiknum í hana!!!

Lovelycakes | 28. okt. '13, kl: 23:13:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

TAKK! :D vantaði akkúrat eitthvað svona :)

jenna23 | 19. nóv. '13, kl: 10:56:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo skaltu bara endilega kíkja eftir því hvenær er prjónakaffi í hinum og þessum handavinnu búðum, t.d amma mús og fleiri, þar hittast kannski fullt af konum sem eru flínkar prjónakonur og þær myndu örugglega glaðar leiðbeina þér. Svo eru stundum auglýst prjónakaffi á fleir stöðum líka, hef ég séð. Þær sem eru flinkar í handavinnu eru nefnilega alltaf sérlega til í að hjálpa þeim sem óvanari eru. Það getur nefnilega verið gott að fá leiðbeiningar þegar maður er að byrja að gera munstur, og eins við að tengja ermar og búk , úrtaka og svona. Endilega notaðu þér þetta.

Lovelycakes | 19. nóv. '13, kl: 21:19:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já takk fyrir það, mun pottþétt kíkja þegar kemur að því að festa ermarnar. Annars gengur þetta fínt enn sem komið er, búkurinn að verða nógu langur, get samt ekki séð að þessi peysa verði nógu stór á 5 ára son minn (uppskriftin er fyrir 6 ára!) prjóna greinilega alltof fast :/ 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48036 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123