Chevrolet Orlando 2012 árgerð. Kaupa eða hlaupa?

Alfa78 | 27. jún. '15, kl: 21:10:28 | 323 | Svara | Er.is | 0

Einhver hér sem hefur átt, á eða hefur íhugað slíkan bíl?


Pælingar okkar eru.
Pláss fyrir 2 bakvísandi bílstóla aftur í og að hávaxin einstaklingur geti setið í framsæti án óþæginda.
Er aftursætið á braut? Er hann hár? ss þarf að bograst við að setja börn inn og taka þau ut?

 

Bitmý | 27. jún. '15, kl: 21:17:48 | Svara | Er.is | 0

ég myndi aldrei fara að kaupa neina bílategund sem skíta kompaníið bílabúð benna selur

fjolnir123 | 27. jún. '15, kl: 21:32:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

explain yourself remedy, af hverju ekki?

Bitmý | 27. jún. '15, kl: 21:39:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég hef tvisvar sinnum keypt nýjan bíl frá þeim báðir voru mánudagsbílar sem sagt druslur frá upphafi og þjónustu lundin var nákvæmlega engin hjá þeim endalaust vesen og rifrildi að fá þá til að bera þá ábyrgð á því sem þeim ber að gera

og ég þekki fólk sem hefur lent í því nákvæmlega sama og ég og heyrt sögur í gegnum þriðju persónu núna í dag lít ég ekki við neinu sem bílabúð benna selur

fjolnir123 | 27. jún. '15, kl: 21:42:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er búinn að senda þetta á son bíla benna. Því þetta er ekki mín reynsla af bílunum frá þeim.
Nema þú hafir keypt daweoo eða fyrstu bílana sem komu eftir að chevy tók við þessu þá skil ég þig. Þeir bílar voru algjörar druslur.

Bílarnir núna eru mjög góðir enda sömu bílar og seldir eru í USA.

Bitmý | 27. jún. '15, kl: 21:47:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

já það má vel vera að bílarnir séu betri í dag en miðað við drulluna sem ég fékk hjá þeim og vesenið og kostnaðin hjá mér og öðrum sem ég þekki þá mun ég aldrei versla við þá aftur eða versla mér notaðan bíl af sömu tegund og þeir selja ég mun aldrei treysta bílabúð benna aftur

EstHer | 29. jún. '15, kl: 01:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef svipaða reynslu af Bílabúð Benna, þó bílinn hafi sem betur fer verið í lagi þá keypti ég bíl sem átti að fylgja með inneign uppá X upphæð, það hefur verið endalaust vesen frá upphafi að fá þetta hjá þeim og ennþá eigum við inni 30.000 sem ég næ sjálfsagt aldrei út þarna. 

Kv. Esther®™ [فريدور] [إسثر]
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
"Never argue with an idiot. They will only bring you down to their level and beat you with experience"

Helgust | 28. jún. '15, kl: 21:26:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hversvegna keyptur þú bíl nr. 2?

Bitmý | 28. jún. '15, kl: 23:53:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

veistu það ég veit það ekki mig langaði í rexton ég hélt að það væru alveg solid jeppar og ég var að vona að þjónustan hefði batnað hjá þeim en svo var ekki á þeim tíma allavega og fleiri tækifæri fá þeir ekki hjá mér ég hef aldrei tapað jafn miklu í bílaviðskiptum eins og á þessum tveimur bílum

Mainstream | 27. jún. '15, kl: 22:14:32 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi frekar hlaupa. Orðspor þessara Daewoo/Chevrolet bíla er ekkert of gott.

Dfex | 27. jún. '15, kl: 23:19:51 | Svara | Er.is | 1

Fékk svon bíl eitt sinn sem bílaleigubíl, í eh 5 daga. Ekki nóg með að hann væri ljótur þá var hann bara glataður að örðu leyti. Þetta var bensín bíll og eyddi of mikklu og komið skröllt í hann, sem var undarlegt því einugis ekinn rúm 20 þ. km. Ekki spenntur fyrir þessum bílum. Hef átt hinsvegar marga Opel Zafira, þeir voru sko góðir og okkur á þessu heimili að skapi.

Alfa78 | 27. jún. '15, kl: 23:44:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta. aka algjör dolla eins og td Lazetti

nerdofnature | 28. jún. '15, kl: 21:56:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er búin að vera með lacetti núna i 4 ár. Mjög góður og ekkert hægt að setja út á hann. Umgengst marga bíla"gúrúa" og þeir eru allir sammála hvað þetta er skemmtilegur bíll.

Sarabía | 28. jún. '15, kl: 09:47:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Opel zafira eru bestir ;) rúmgóðir að innan en samt nettir að utan. Eyða litlu og þarf ekki að borga ví að festa börn og maður stígur eiginlega niður úr honum en ekki upp. Þeir eru awesome. Ég væri til í annan þannig þegar minn deyr.

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Dfex | 28. jún. '15, kl: 16:05:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það var einmitt eitt af því við Opel Zafira, að setjast inní hann og setja barn í barnastól var svo auðvelt, auk þess var skottið stórt og gott + vel hjóðeinangraður bíll.

Ætla núna að fara að skoða hvað er í boði á bilasölur.is :)

Alfa78 | 28. jún. '15, kl: 21:51:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Verst það eru barasta engir slíkir á sölu! Við erum að leita að ekki eldra en 2012

barbie74 | 28. jún. '15, kl: 20:41:40 | Svara | Er.is | 0

Við höfum átt fjóra nýja bíla frá Benna og alltaf fengið afbragðsþjónustu. Núna eigum við einn 2014 Cruze og einn Spark 2015 frá þeim sem eru að reynast vel og lofa mjög góðu.

Dalía 1979 | 28. jún. '15, kl: 22:15:09 | Svara | Er.is | 0

Eg á Cruze og það sem mér finnst gott við að eiga hann er að maður fær alla þjonustu ekkert mál með varahluti og svona 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vélindakrampi heida4 21.11.2008 18.5.2024 | 14:08
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 17.5.2024 | 20:30
Ástþór með á móti ? Zjonni71 17.5.2024 17.5.2024 | 19:38
Bæklunarlæknir fyrir hnjáliðaskipti. gamlinn 17.5.2024
Plágur úr biblíunni ! Zjonni71 14.5.2024 16.5.2024 | 19:46
Samfestingurinn/Samfés billabong 3.3.2012 16.5.2024 | 09:27
Do you know octordle game online? Sila11 16.5.2024 16.5.2024 | 09:26
Milliblæðingar- ein hrædd AG1980 15.5.2024
Grenitré fræ DooaDiddly 15.5.2024
Game bird terrine????? sigrunf 18.10.2009 14.5.2024 | 12:46
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 14.5.2024 | 08:30
Have You Ever Taken an Enneagram Test? jasperwilde09 14.5.2024
Cenforce 50mg: Most Amazing ED Solution For Men camilajohnson 14.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024 13.5.2024 | 14:54
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 13.5.2024 | 12:16
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 13.5.2024 | 04:05
Óska eftir barnakofa í garðinn lsh3 12.5.2024
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 12.5.2024 | 00:21
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024 11.5.2024 | 20:17
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023 11.5.2024 | 13:32
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024 11.5.2024 | 12:27
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024 11.5.2024 | 09:02
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Síða 1 af 49267 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie