Ef maður kaupir snjallsíma á ebay?

HTML | 25. júl. '16, kl: 20:48:59 | 204 | Svara | Er.is | 0

Er að velta því fyrir mér ef maður kaupir snallsíma á netinu hvort það myndi borga sig að fá hann sendan heim til landsins? Hvað tollverðið yrði. Kæmi kannski niður á það sama....

 

Tomas1948 | 25. júl. '16, kl: 20:59:51 | Svara | Er.is | 0

Reiknivél tollur, ættir að finna svarið þar.

Fuzknes | 25. júl. '16, kl: 21:36:02 | Svara | Er.is | 0

sennilega bara vaskur , passaðu að það sé CE merki

T.M.O | 25. júl. '16, kl: 21:52:12 | Svara | Er.is | 0

mundu bara að tollverðið er verð plús sendingarkostnaður og svo reiknast virðisaukaskatturinn og tollmeðferðargjald ofan á það, það er þú borgar virðisaukaskattinn af sendingarkostnaðinum líka

burrarinn | 26. júl. '16, kl: 01:51:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Alltaf fundist það asnalegt þar sem stór hluti flutningsins er framkvæmdur af erlendum fyrirtækjum :)

T.M.O | 26. júl. '16, kl: 09:25:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

snýst ekkert um það, kaupverðið er bæði varan og flutningurinn.

burrarinn | 26. júl. '16, kl: 20:08:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það sem ég á við er að flutningur vöru fer að stórum hluta fram af erlendum fyrirtækjum í erlendri lögsögu. Hví ætti að greiða aðflutningsgjöld af þjónustu erlends fyrirtækis sem framkvæmir vinnu innan annara landa? Þar sem þú virðist þekkja málið langar mig að spyrja þig hvort virðisaukaskattur sé innifalinn í sendingarkostanði sem kaupandi greiðir sendanda?

T.M.O | 26. júl. '16, kl: 20:15:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er ekki virðisaukaskattur af sendingarkostnaði en endanlegt verðmæti vöru er kaupverð plús sendingarkostnaður og það er það sem þú borgar virðisaukann fyrir. Ef þú ert að fá sýnishorn eða kynningarvöru sem þú borgar ekki fyrir þá borgar þú ekki virðisaukaskatt af sendingarkostnaðinum. Þetta er bara bókhald 101 og er allsstaðar svona.

burrarinn | 26. júl. '16, kl: 20:22:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú misskilur spurninguna. Er virðisaukaskattur eða sambærilegt gjald innifalið í sendingakostnaðinum?. Ef svo er, er þá VSK einnig greiddur á Íslandi, þ.e. tvígreiddur?

T.M.O | 26. júl. '16, kl: 20:23:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég misskildi ekkert spurninguna ég sagði nei

burrarinn | 26. júl. '16, kl: 20:28:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar misskilningur verður á hann til að vinda upp á sig.


:)

T.M.O | 26. júl. '16, kl: 20:29:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er ekkert flókið. það er ekki virðisaukaskattur eða neitt þvíumlíkt á sendingarkostnaði.

burrarinn | 26. júl. '16, kl: 20:31:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flest er flóknara en í fyrstu virðist.

T.M.O | 26. júl. '16, kl: 20:31:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki þetta nema þú flækir það sjálfur fyrir þér

burrarinn | 26. júl. '16, kl: 20:33:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vildi stundum hafa eins heila og þú, þá væri ekkert að vefjast fyrir mér.


:)

T.M.O | 27. júl. '16, kl: 00:31:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég efast um að þú vildir hafa heila eins og ég

burrarinn | 27. júl. '16, kl: 01:16:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú?

T.M.O | 27. júl. '16, kl: 01:23:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það væri allt of flókið fyrir þig

burrarinn | 27. júl. '16, kl: 01:27:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æji, ég skil þig :/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Plágur úr biblíunni ! Zjonni71 14.5.2024
Game bird terrine????? sigrunf 18.10.2009 14.5.2024 | 12:46
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 14.5.2024 | 08:30
Have You Ever Taken an Enneagram Test? jasperwilde09 14.5.2024
Cenforce 50mg: Most Amazing ED Solution For Men camilajohnson 14.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024 13.5.2024 | 14:54
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 13.5.2024 | 12:16
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 13.5.2024 | 04:05
Óska eftir barnakofa í garðinn lsh3 12.5.2024
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 12.5.2024 | 00:21
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024 11.5.2024 | 20:17
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023 11.5.2024 | 13:32
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024 11.5.2024 | 12:27
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024 11.5.2024 | 09:02
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Síða 1 af 49032 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Bland.is, Guddie