Eiga konur draumabíl?

Þórólfsdóttir | 15. maí '15, kl: 21:43:54 | 379 | Svara | Er.is | 1

Eigið þið konur ykkur draumabíl? Eða er það meira gauraþíng?

 

1122334455 | 15. maí '15, kl: 21:45:16 | Svara | Er.is | 4

Það er ekkert sem heitir gauraþíng og konuþíng, já auðvitað eiga sumar konur sinn draumabíl og margar konur hafa mikinn áhuga á þessum málaflokki.

Þórólfsdóttir | 15. maí '15, kl: 21:46:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er reyndar ekki sammála þessu, það er t.d. meira gauraþíng að horfa á fótbolta. Annars megið þið svo innilega proof me wrong og segja mér frá ykkar draumabíl, þ.e.a.s. ef þið eruð konur. Ég veit alveg að einstaka konur hafa áhuga á boltanum eða bílum en það er miiiiiiklu sjaldgæafara.

T.M.O | 15. maí '15, kl: 21:56:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

passaðu þig, konur og karlmenn eru nááááákvæmlega eins...

Grjona | 15. maí '15, kl: 22:16:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að ég þekki fleiri konur sem horfa á fótbolta en karla. Sjálf hef ég lítinn áhuga á fótbolta og maðurinn minn engan.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

SantanaSmythe | 16. maí '15, kl: 00:03:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú hefur greinilega ekki hitt ömmu mína

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Boudicca | 16. maí '15, kl: 11:41:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg á nú eiginmann, bróður, pabba, föðurbróður, tengdapabba og mág sem hafa engan áhuga á fótbolta. Draumabíllinn minn er Renault Megane sem er ekki með jafnslappt rafkerfi og er núna í þeim bílum.

gangnam | 16. maí '15, kl: 01:33:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Landcruiser jeppa :)

------------------------------------
Njótum lífsins.

universe2 | 15. maí '15, kl: 21:46:30 | Svara | Er.is | 1

Við erum öll eins það er bara social engineering sem skapar konuthing og karlathing þannig basically þá er það til en það er ekki náttúrulegt.

Þórólfsdóttir | 15. maí '15, kl: 21:48:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég held það séu mest social ástæður fyrir því að þetta sé gauraþíng :D En mig langar svo að vita hvort konur eigi draumabíl og hver hann sé :)

universe2 | 15. maí '15, kl: 21:46:46 | Svara | Er.is | 1

draumabíllinn minn er porsche carrera gt

universe2 | 15. maí '15, kl: 21:49:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

5.7 V10 . Besta vélarhljóð í heimi. En hann rauk upp í verði eftir að Paul Walker dó þannig kannski gæti maður aldrei keypt hann.

Tipzy | 15. maí '15, kl: 21:47:23 | Svara | Er.is | 1

Ójá draumabíllinn minn er Infiniti QX60, svo hefði ég ekkert á móti Mustang. Svo er ég með drauma húsbíl líka. :)

...................................................................

Þórólfsdóttir | 15. maí '15, kl: 21:50:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

QX lookar vel :)

Tipzy | 15. maí '15, kl: 21:53:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er svona fjölskylduvæni draumabíllinn. :) En annars Mustang hvaða gerð sem er, þeir eru allir fallegir og kikna í hnjánum við að sjá þá og heyra í þeima.

...................................................................

Helgust | 15. maí '15, kl: 21:50:45 | Svara | Er.is | 0

Mig langar í benz a 150, ljósbrúnann 2015 model 

T.M.O | 15. maí '15, kl: 21:53:28 | Svara | Er.is | 0

já toyota landcruiser. 

Sarabía | 15. maí '15, kl: 22:09:37 | Svara | Er.is | 1

Mig langar í Mazda RX 8 rauðan :):):) þegar börnin fara að heiman.

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Sarabía | 15. maí '15, kl: 22:12:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ef það er meira fjölskylduvænt þá Cadillac escalate.

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Raw1 | 15. maí '15, kl: 22:41:13 | Svara | Er.is | 0

Ég væri svoooo til í Isuzu Dmax 2015 árg. Fooookk hvað hann er flottur! Miðað við hvað það er þægilegt að keyra minn 2006,þá get ég ekki ímyndað mér hvað það er næs að keyra glænýjann.. með nýju lyktinni..

Galieve | 15. maí '15, kl: 22:44:46 | Svara | Er.is | 1

Já flestar konur sem ég þekki eiga draumabíl.

GoGoYubari | 15. maí '15, kl: 22:55:52 | Svara | Er.is | 0

langar í rafmagnsbíl. engan sérstakan í augnablikinu þar sem þeir eru í mikili þróun og þegar ég mun geta fengið mér slíkan verður örugglega komið eitthvað nýtt sem er ekki til í dag

ilmbjörk | 16. maí '15, kl: 10:33:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hér.. en í augnablikinu er ég soldið skotin í Tesla..

fallegazta | 15. maí '15, kl: 23:14:43 | Svara | Er.is | 0

Einu sinni var það porsche 911 carrera targa en nún líklega renault captur signature.

Felis | 15. maí '15, kl: 23:20:19 | Svara | Er.is | 0

Ég held að flestar vinkonur mínar eigi draumabíl, persónulega læt ég mig dreyma um aðra bíla og það "eina" sem óskabíllinn uppfyllir er að vera rúmgóður, áreiðanlegur og sparneytinn.

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Felis | 15. maí '15, kl: 23:20:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þæt mig dreyma um annað en bíla...

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Felis | 15. maí '15, kl: 23:20:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sæll!

Ég læt...

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fjörmjólkin | 15. maí '15, kl: 23:23:20 | Svara | Er.is | 0

Já ég á mér draumabíl og ég er kona

minnipokinn | 15. maí '15, kl: 23:43:00 | Svara | Er.is | 0

Langar alltaf í bjöllu! helst herbie ishh annars finnst mér Kia líka flottir ef við förum í fjölskyldubíl kia sportage 

☆★

Tipzy | 15. maí '15, kl: 23:44:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Væri ég barnlaus þá myndi ég einmitt vilja Bjöllu, en ekki Herbie-ish.

...................................................................

minnipokinn | 15. maí '15, kl: 23:57:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hehe.. finnst 2010 líka fínn en nýja algjort horror :S væri líka snilld ef skottið værð að framan :P 

☆★

Tipzy | 16. maí '15, kl: 00:04:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm sammála, finnst eldri týpan af nýju bjöllunum flott en nýjasta er horror.

...................................................................

Dehli | 15. maí '15, kl: 23:45:58 | Svara | Er.is | 0

Ég þoli engan veginn bílasmekk íslenskra kvenna.
En flestar þeirra kunna að velja sér flott reiðhjól.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Guppyfish | 16. maí '15, kl: 00:02:20 | Svara | Er.is | 0

Úff their eru svo margir! Chrysler 300 hemi, chevy silverado og dodge ram væri gód byrjun á safni :)

Ágúst prins | 16. maí '15, kl: 00:38:59 | Svara | Er.is | 0

Langar agalega í audi Q7
Eða porshe cyanne

MadKiwi | 16. maí '15, kl: 01:43:09 | Svara | Er.is | 0

Ég hef alltaf verið óeðlilega mikið fyrir bila. Hef m.a.s dundað mig við að skipta um bremsu klossa og þvíumlíkt.

Alltaf verið hrifin af Porche, kærastinn mín var að fá sér 2015 911 sem er gaman að sitja i.

Ég Stefni á að kaupa BMW Z4, 2ja sæta sportlegan blæjubíl.

Er líka hrifin at Tesla, Maserati og Jaguar en það er ekki eitthvað sem ég mun hafa efni á. :)

Skreamer | 16. maí '15, kl: 02:13:21 | Svara | Er.is | 0

Chevy Malibu  helst með driver líka.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

krullster | 16. maí '15, kl: 02:25:47 | Svara | Er.is | 1

Chevrolet Impala 1967 módel. Elska gamla bíla

Lakkrisbiti | 16. maí '15, kl: 11:46:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohh baby er flottur bíll 

---------------------------------------------------------------------------

Ársgömul irobot roomba til sölu, upplýsingar í skilaboðum

krullster | 16. maí '15, kl: 15:56:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ohhh já svona aðeins of ;)

Mukarukaka | 16. maí '15, kl: 06:26:55 | Svara | Er.is | 0

Tesla fyrir mig takk! ;)

_________________________________________

windella99 | 16. maí '15, kl: 09:49:14 | Svara | Er.is | 0

Ó ja minn er BMW jepplingur blár oh slef slef

LadyGaGa | 16. maí '15, kl: 09:56:52 | Svara | Er.is | 0

Já og fleiri en einn.

X Rated | 16. maí '15, kl: 10:25:36 | Svara | Er.is | 0

Alveg nokkrir draumabílar, mun líklegast aldrei hafa efni á þeim nema vinna í eurojackpot.

-------------------------------------------

SteinunnA | 16. maí '15, kl: 10:32:38 | Svara | Er.is | 0

Alveg nokkrir sem mér myndi langa í.

Á eins og er 3000GT

She is | 16. maí '15, kl: 10:36:03 | Svara | Er.is | 0

helsti draumurinn er að geta átt bíl og rekið hann.

Bella C | 16. maí '15, kl: 10:50:45 | Svara | Er.is | 0

Nýjan Range Rover eða Audi Q7, við áttum Range Rover og bílinn er rosalega góður í akstri. Ég hef aldrei keyrt Q7 en mér finnst þetta vera flottir og gæðalegir bílar með þeim eiginleikum sem ég vil hafa

ansapansa | 16. maí '15, kl: 11:50:36 | Svara | Er.is | 1

Jamm....langar í þennan  

Er enn að bíða eftir að vinna í lotto :(

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

Dreifbýlistúttan | 16. maí '15, kl: 13:07:55 | Svara | Er.is | 0

Ég á draumabíl og hef átt í 20 ár. Mig langar sjúklega að eignast Jagúar og það mun koma að því :)

donaldduck | 16. maí '15, kl: 13:17:00 | Svara | Er.is | 0

alltaf langað að eiga Ford Mustand GT í skúrnum til að rúnta á sólardögum helst blæju. RAUÐAN

Hedwig | 16. maí '15, kl: 13:19:34 | Svara | Er.is | 0

Mig langar mikið í Teslu en af bílum sem ég mögulega gæti keypt á næstunni væri það Mazda 6 nýr.

Annars eru svo ótrúlega margir bílar sem mig langar í en flestir það dýrir að það væri ekki möguleiki að eignast þá.

yrðlingur | 16. maí '15, kl: 13:30:50 | Svara | Er.is | 1

mig langar í 67 árgerð af ford mustang gt ! Ohh ég slefa bara við tilhugsunina!

mars | 16. maí '15, kl: 13:36:44 | Svara | Er.is | 0

Ég á mér draumabíl, vínrauður MG með ljósri blæju ´57 árgerð. Kallinn minn á engan draumabíl, fyrir honum eru allir bílar bara svipaðir;)

krikrikro | 16. maí '15, kl: 14:40:20 | Svara | Er.is | 0

Chevrolet Chevelle SS 454 '70 módel, Mustang Boss 429 '69 módel og Pontiac GTO '67 módel eru allir á óskalista. Og fjöldamargir aðrir.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 18:52
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
Síða 1 af 48249 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Kristler, annarut123