Ein spurning um tækni

rosewood | 21. apr. '15, kl: 16:43:02 | 155 | Svara | Þungun | 0

Þegar maður byrjar á túr á maður þá bara að mæta niðureftir eða þarf maður að panta tíma til að láta kenna sér á sprauturnar og allt það?

 

eyjan min | 21. apr. '15, kl: 18:01:27 | Svara | Þungun | 0

átt að hringja í þau á fyrsta degi ... en ef það er um helgi að þá bara hringja á mánudegji

nycfan | 21. apr. '15, kl: 18:09:16 | Svara | Þungun | 0

Hringja á fyrsta degi blæðinga ef læknirinn þinn veit af því að þú vilt koma í tækni í þeim hring og þær segja þér þá að koma í skoðun á 1-3 degi blæðinga og í fyrsta tíma færðu kennslu á sprauturnar. Svo ferðu líklega nokkrum sinnum í skoðun til þess að sjá hvort eggin eru tilbúin og svo þegar þau eru tilbúin notaru egglossprautu og svo bara uppsetning :)

rosewood | 21. apr. '15, kl: 18:41:29 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svörin stelpur. Er svo hrædd um að missa af þessum glugga í (fokkkkkking sorry orðbragðið) 4rða skipti útaf tímasetningu. Síðast voru það páskarnir. Núna er náttúrulega 1.maí og það væri líklega líklegur dagur og þá er náttúrulega lokað.


Krossið fyrir mig að ég komist í meðferð núna :)

nycfan | 21. apr. '15, kl: 20:35:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Vonandi tekst það. Ef þú ert hrædd um að byrja 1 maí og geta þá ekki hringt fyrr en á mánudeginum eftir það þá myndi ég hringja í lækninn þinn á art (fá hann til að hringja til baka í þig) og segja honum frá þessum áhyggjum. Mögulega er allt í lagi að koma á 4 degi blæðinga. Það hitti einusinni þannig á hjá mér að ég byrjaði á föstudegi og þá var ég fengin bara strax í skoðun.
Hjá hvaða lækni ertu?
Ef þú ert með tölvupóstfangið hjá lækninum þá geturu líka prófað þá leið, ég nota það frekar.

Sarabía | 2. maí '15, kl: 09:55:43 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég lokað ég á að koma í sonar fyrir eggheimtu á annan í hvítasunnu og hún sagði ekki láta þig bregða það er opið því það verður að vera þannig á svona stað?

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Sarabía | 2. maí '15, kl: 09:57:15 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Er lokað?* átti að standa..

Og líka ertu ekki með simanumer og e-mál hjá þeim sem koma að þessu hjá þér?

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

rosewood | 2. maí '15, kl: 21:10:36 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

það var lokað um páskana og um jólin. Því var ég frekar smeik. En núna fór ég í gær í sónar (1.maí) og í tækni í gær. Þannig hafðu ekki áhyggjur. Það er greinilega bara lokað undir mjög sérstökum aðstæðum :). Gangi þér alveg ofsalega vel.

rosewood | 2. maí '15, kl: 21:11:20 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég sem sagt lenti á báðum lokunum þá og var svo stödd erlendis...var þvi búin að bíða lengi eftir því að geta byrjað í tækni.

rosewood | 21. apr. '15, kl: 22:36:30 | Svara | Þungun | 0

Ég var að byrja og er hrædd um að egglosið lendi á 1 maí og þá er væntanlega lokað. Lenti í því um páskana :(.

nycfan | 22. apr. '15, kl: 08:51:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Hefuru bara þurft að sprauta þig í 7-8 daga til að allt sé ready? Þeir hljóta að geta stjórnað þessu eitthvað fyrst þetta er bara einn dagur. Ég hef farið í uppsetningu á laugardegi svo það er möguleiki

rosewood | 22. apr. '15, kl: 18:57:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

jebb, vissi einmitt ekki af því :). En já er byrjuð í ferlinu og það á  ekki að vera neitt mál. 


Er að fara í fyrst tækni, búin að vera á leiðinni síðan í nóvember en eitthvað komið upp á, líffræðilegt, jólin, páskar..og ég aldrei komist. EN núna er ég byrjuð og vá hvað ég er spennt að takast á við þetta verkefni :) :). Takk fyrir svörin :*

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4901 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien, Guddie